Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 31 j raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Fallegt sófasett Til sölu ca. 40 ára vandað fallegt sófasett með útskornum örmum. Vel meö farið. Uppl. í síma 16882. Ál-Syllan Ál-Syllan er notuö viö málningarvinnu á bröttum bárujárnsþökum. Ál-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Ál-Syllan kemur í veg fyrir aö klakabrynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póstsendum. Símar 91-23944 — 686961. Gisting — veitingarekstur Til sölu aö hluta til eöa öllu leyti gistinga- og veitingastaöur, vel staösettur úti á landi. Miklir framtíöarmöguleikar. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „G — 0862“. Lítil auglýsingastofa til leigu Af sérstökum ástæöum er til sölu lítil auglýs- ingastofa í fullum rekstri, meö öllum tækjum og búnaöi. Sanngjörn leiga, langur leigutími. Hentugt fyrir 1—3 teiknara sem vilja skapa sér sjálfstæöan rekstur. Verö 1,0—1,2 millj. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. júlí merkt: „Góö staösetning — 1984“. Fyrirtæki til sölu Trésmíöaverkstæöi — Góö tæki. Barnafataversl. — Vel staðsett í Hafn. Vídeóleiga — Góö leiga í austurbæ. Verkstæöi — Bújörö í Húnavatnssýslu. Rafmagnsfyrirtæki — Staösett á Suöurlandi. Matvöruverslun — Viö miöborgina. Sportvöruverslun — Miösvæöis í borginni. Laxaeldi — Hluti í laxeldisstöö. Tölvuumboö — Rafeinda- og rafmagnsvörur. Matvöruverslun — Lítil verslun í vesturbæ. Óskum eftir fyrirtækjum á söluskrá. Sölulaun 2%. Veröbréf í umboössölu. innheimtansf HinheimtuMönusta Veröbréfasala Suóurlandsbraut lOo 315 67 OPIÐ DAGLEGA KL. 10-12 OG 13,30-17 Söluturn óskast Söluturn óskast til kaups, helst í eigin hús- næöi. Góö velta æskileg. Tilboö skilist til augldeildar Mbl. merkt: „Sölu turn — 0467“ fyrir 8. júlí. Jörð óskast Hef verið beöinn aö útvega umbjóöendum mínum jörö eöa óbyggt land (lágmarksstærö 4 ha.), sem aögang hefur aö talsveröur heitu og köldu vatni. Staösetning á Suöur- eða Vesturlandi. Eru opnir fyrir ýmsum möguleik- um. Sveinn Skúlason, hdl., Hátúni 2B, sími 23020, Reykjavík. húsnæöi óskast ‘Wv V - > K > t '' - ' - i ' Óska eftir 25—30 fm skrifstofuhúsnæöi. Einnig kemur til greina aö leigja hjá fyrirtæki sem vill minnka viö sig. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hús- næöi — 0277“. Skrifstofuhúsnæöi óskast Óskum eftir aö taka á leigu 100—200 fm skrifstofuhúsnæöi í Reykjavík. Lögfræðistofur Atla Gíslasonar hdl. og Björns Ólafs Hallgríms- sonar hdl., Hverfisgötu 42, Reykjavík. Sími 11070 og 29010. Ættarmót aö Hóla-Hólum Afkomendur Cýrusar Andréssonar og Guö- rúnar Björnsdóttur, sem bjuggu aö Hóla- Hólum og Öndverðarnesi (1874—1899), halda ættarmót í Berudal og Röst, Hellis- sandi, helgina 4. og 5. ágúst næstkomandi. Nánari uppl. gefa: Erla sími 40728, Ester sími 42274, Fanney sími 40950, Guöm. sími 75199, Hreinn sími 72552, Ólafur sími 38983, Þyrí sími 12747. Þýskunám í Suður-Þýskalandi Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorónum gott tæklfæri tll aó sameina gagnlegt nám og skemmtilegt frí i mjög fögru umhverfl I Villa Sonn- •nhof í Markgreifalandi. Sumar-, haust og vetrarnámskeiö f október sómámskeiö, ætlaö fólki sam atarfar viö feröamanna- þjónuatu. Sérstök áhersla lögó á talþjálfun. Vikulegar skoóunarferólr. Fæói og húnsæói í Villa Sonnenhof. Stór garóur, sundlaug, sólsvalir, solarium, gufubaö. Flogið til Luxemborgar, móttaka á flugvelllnum. Upplýsingar og innritun á islandl i sima 91-53438. f húsnæöi f boöi | Óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö (lítiö raöhús) í Mosfellssveit til eins árs. Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúö í Hraunbæ. Upplýsingar í síma 666718. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til sölu 220 fm fokhelt verslunarhúsnæöi á Ártúnsholti. Auk þess 440 fm fokheld 2. hæö í sama húsi. Uppl. í síma 30986 á kvöldin. Bankar — sparisjóðir — verslanir! Til sölu eöa leigu í lengri eöa skemmri tíma 150—240 fm verslunarhúsnæði á jaröhæö vestast í vesturbænum. Sérlega heppilegt fyrir fyrirtæki tengt sjávarútvegi. Fyrirspurn sendist augld. Mbl. merkt: Stína stuö — 1895“ fyrir 6. júlí nk. þjónusta Húsbyggjendur — verktakar Höfum til leigu háþrýstiþvottatæki, jarövegs- þjöppur, vatnsdælur, múrfræsara, múrfleyga, víbratora o.fl. HÖFÐALEIGAN áhalda- og vélaleiga FUNAHÖFÐA 7. SÍMI 686171. Hér meö tilkynnist aö hinn 1. júlí 1984 tók fyrirtækið Lindá, Súöarvogi 14, 104 Rvík, viö allri sölu á vörum frá súkkulaöiverksmiöjunni Lindu hf. Akureyri á markaössvæöi sem nær yfir Stór-Reykjavíkursvæöiö, Suöurnes og Suöuriand. Súkkulaðiverksmiðjan Linda hf. Eyþór Tómasson. Lokað vegna sumarleyfa frá og meö 1. júlí til og meö 13. ágúst. RÁÐGJAFAR- OG FRÆÐSLUÞJÓNUSTA VESTURGÖnj 10-101 REVKMflK - 8fMI 2577D Við flytjum í nýtt og glæsilegt húsnæöi í Ármúla 19. Opnum mánudaginn 2. júli. Raftækjaverslunin Glóey hf. Hestur í óskilum í Borgarhreppi Bleikur hestur meö hvítt í faxi, tölusettur 23 á vinstri síöu, járnaöur, kom vestur yfir Hvítá. Upplýsingar í síma 93-7667. Hreppstjóri Borgarhrepps. Húsbyggjendur getum bætt viö okkur verkefnum viö nýbygg- ingar, ennfremur leigt út efni ef óskaö er. Kristján Pétursson, húsasmiðameistari, sími 79043. Vísindastyrkir Atlants- hafsbandalagsins 1984 Atlantshafsbandalagiö leggur árlega fé af mörkum til aö styrkja unga vísindamenn til rannsóknarstarfa eöa framhaldsnáms er- lendis. Fjárhæö sú er á þessu ári hefur komiö í hlut íslendinga í framangreindu skyni nemur um 560.000 kr. og mun henni veröa varið til aö styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raunvísinda, til framhalds- náms eöa rannsókna viö erlendar vísinda- stofnanir, einkum í aöildarríkjum Atlantshafs- bandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu — „Nato Science Fellowships" — skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk. Fylgja skulu staöfest afrit prófskírteina svo og upplýs- ingar um starfsferil. Þá skal og tekiö fram hvers konar framhaldsnám eöa rannsóknir umsækjandi ætli aö stunda, viö hvaöa stofn- anir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráögeröan dvalartíma. Umsóknareyöublöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 28. júni 1984. NHHMHi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.