Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 39 TÍÚÍOREG? Nú er svo komið að það er aðeijis eftir ein sérstaklega ódýr Úrvalsferð til Noregs í sumar. Flogið verður í beinu leiguflugi til Oslóar þann 18. júlí með heimkomu 1. ágúst. Flugfar báðar leiðir ásamt bílaleigubíl, í eina viku, kostar aðeins krónur 8.600 á mann miðað við 4 í bíl. Flugfar og bílaleigubíll í 2 vikur kostar aðeins krónur \iSað við 4 í bfl. 10.000 á mann mic Samfara þessari síðustu Noregsferð bjóðum við Úrvalsgistingu í sumarhúsum eða íbúðum í Alpia Apartments í ævintýradalnum Hemesdal, sem er miðja vegu á milli Oslóar og Bergen. Vikuleiga á íbúð fyrir 2-4 er kr. 5.280.- Vikuleiga á íbúð fyrir 3-6 er kr. 6.720.- Þar að auki getum við útvegað úrval annarra gististaða í höfuðborginni Osló eða annars staðar í Noregi. Það fer hver að verða síðastur að tryggia sér far - því það eru aðeins fá sæti óseld. FHmSKMfSrOMNÚ mmmmmmmmmmmmmmmm Ert þú ekki samferða í síðustu Noregsferðina f Sfminn er 26900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.