Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 21 Bjarni Mir og Hðrður Guðni við hlutaveltuborðið. Morgunbiaðið/HG Hlutavelta á Bergstaðastræti ÚTIMARKAÐIR ýmiss konar eru orðnir vinsælir hér i landi þritt fyrir rysjótt tíðarfar, enda þarf ekki bein- línis hitabylgju til að mörlandinn líti umhverfið bjartari augum. Hins veg- ar eru útiblutaveltur líklega sjald- gæfar enn sem komið er. Það skipti þi félaga Bjarna Mi Bjarnason og Hörð Guðna Helgason hins vegar litlu mili. Þegar blaðamaður Morgun- blaðsins átti leið um Bergstaða- strætið á föstudaginn voru þeir í óða önn að undirbúa hlutaveltu á einu af bílastæðunum við götuna. Bjarni Már og Hörður Guðni, sem báðir eru 9 ára, sögðust vera með þessa hlutaveltu til að styrkja Sjálfsbjörg. Hlutina, sem væru alls 147, hefðu þeir fengið gefna i búðum i nágrenninu og leyfi lög- reglunnar fyrir hlutaveltunni væri þegar fengið. Miðinn kostaði 10 krónur og sögðu þeir að ýmsir eigulegir hlutir væru á hlutavelt- unni, svo sem pennasett, bækur og ýmislegt fleira. Þeir óttuðust ekki að rigning gæti skemmt fyrir þeim hlutina. „Við breiðum bara plast yfir allt,“ sögðu þeir. Ólympíunefnd íslands: Hefur efnt til happdrættis vegna þátttöku íslendinga ÓLYMPÍUNEFND íslands hefur efnt til bflahappdrættis og eru vinn- ingarnir 14 Ford-bflar, 11 Ford Esc- ort og 3 Ford Sierra, sair.tais að verðmæti um 4,7 milljónir króna. Tilgangur happdrættisins er að afla fjár vegna þátttöku íslands i ólympíuleikunum í Los Angeles i sumar. Sem kunnugt er fara mun fleiri íþróttamenn á leikana en upphaflega stóð til og munar þar mest um landslið Islendinga i handknattleik, sem öðlaðist rétt til þátttöku í Ólympíuleikunum, þegar nokkur austantjaldslönd og samherjar þeirra hættu við þátt- töku. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! REYNIMELUR Parhús ca. 117 fm á einni hæö. Skiptist í 3 sv.herb., stofu, baö, eldhús og þvottahús. Ágætar innréttingar. Mjög góö aökoma. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. HÚSEIGNIR vo.tusuno(1 A_ glWi SIMI284M OK dlUr DanM Árn»»on, I6gg. f»»l. Ömótfur Örnólf*»on, söluatj. Opiö 1—4 Til sölu Verktakafyrirtæki/vélaleiga í fullum rekstri. Mót til plastbátaframleiöslu. Fjölmargar stæröir og geröir. Upplýsingar á skrifstofunni. ALLAR ÞESSAR ÚRVALSEIGNIR ERU í ÁKV. SÖLU: Dalsel. 80 fm 2ja herb. íb. ð 4. h. með bílskýli. Mjðg góð fb. Verð 1500 þus. Stelkshólar. Ca. 95 fm mjög góð fbúð á 3. hœö meö bflskúr. Verö 1850 þús. Furugrund. 4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæö. Verð 2.1 mlllj. Jörfabakki. Sérlega góö 4ra herb. 112 fm endaíbúö á 2. haaö. Þvottaherb. og búr innaf eldhusi. Stórar suöursvalir. Verö 1900 þús. Engihjalli. Sérstaklega góð 117 fm 4ra herb. fbúö á 8. hæð. Tvennar svalir. Verö 2 milfj. Mðgul. aö taka 2ja harb. uppf. Goðheimar — sérhæö. 136 fm 5 herb. neörl sérhœö ásamt bílskúr. Verö 3,2 millj. Asbúöartröö Hf. 167 fm 5 herp. stórglæslleg fbúö á efrl hæö f glænýju tvfbýlfshúsi ásamt bflskúr og ófullgerðrf einstakllngsibúö á jarðhæð Frábært útsýni. Verð 3,5 millj. Hraunbær. Eitt af þessum skemmtilegu garöhúsum ca. 150 fm, auk bílskúrs. Verö 3,3 millj. Blesugróf. Ný húseign sem er glæsileg 200 fm hæð auk bílskúrs svo og 230 fm jaröhæö sem notuð er sem atvinnuhúsnæöl. Elgnin er nær fullbúln og býöur upp á mikla möguleika fyrir pann sem vlll hafa glæsilega fbúö og rekstur I sama húsl. Verö aöeins 6 millj. PrenfamMja I tullum rskatri meö góö- um nýfegum vélakoati I 220 fm góöu laiguhúsnæöi til söiu, af vióunandi til- boö fæst. Uppl. á tkrifatolu (akkl i sima). Sölumenn Örn Scheving. Steingrimur Stelngrfmsson. Gunnar Þ. Árnason Lögm.: Högnl Jónsson hdl. Arnarnes — Kúluhús Vorum aö fá í einkasölu hjö eftirtektarveröa kúluhús viö Þrastarnes. Húsiö selst fuilfrágengiö aö utan, ein- angraö og útveggír tilb. undir málningu að innan. Húsíö er ca. 350 fm aö stærð með tveimur innb. bílskúrum. Teikningar og ailar nánari uppl. á skrifst. Húsafell FASTEKiNASALA Langhohsvegi 115 Adalsteinn Pétursson ! Bæiarí&iahúsmu) sim/.-8f066 BergurGuönason hdl / 16767 Einar Sigurósson, hri. Laugavogí 66, «1111116787. Kvöld oa helaarsími 22426. EIGNAÞJONUSTAN Z FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Þjónustuíbúð —- 60 ára og eldri — Til sölu 110 fm íbúö í sambýlishúsi aö Miöleiti 5—7 (Gimli hf.). Kostnaöarverö tilbúiö undir tréverk er áætlað 2,4 millj. íbúöinni fylgir frágengin bílgeymsla, eignaraöild aö húsvaröaríbúö og 400 fm þjónustu- rými. Upplýsingar gefnar í síma 25070. AVOXTUNSfdjy VERÐBRÉFAMARKAÐUR Leitið ekki langt yfir skammt Kynnið ykkur nýjungar í ávöxtun sparifjár 9% - Vegna síðustu vaxtabreytinga eru ávöxtunarmöguleikar í verðbréfaveltu okkar allt að 9% umfram verðtryggingu. 30% — Á vöxtunarmöguleikar í óverðtryggðri verðbréfaveltu okkar eru allt að 30% Ávöxtunartími er eftir samkomulagi. Kynnið ykkur ávöxtunarþjónustu Ávöxtunar s.f -Óverðtryggð — veðskuldabréf Ar 1 2 3 4 5 6 20% 80,1 72.5 66,2 61,0 56.6 52,9 21% 80,8 73,4 67,3 62,2 57,8 54,2 •Verðtryggð — veðskuldabréf Ár Söhig. 2 afb/ári. 1 95,9 6 84,6 2 93,1 7 82,2 3 91,9 8 79,8 4 89,4 9 77,5 5 87,0 10 75,2 Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUN 8f é& LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ 10 - 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.