Morgunblaðið - 01.07.1984, Page 4

Morgunblaðið - 01.07.1984, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn r GENGIS- SKRANING NR. 122 - 29. júní 1984 Kr. Kr. Toll- Eia. KL 09.15 K»»P Sala 1 Dollar 29,940 30,020 29,690 1 SLpund 40,419 40427 41,038 1 Kan. dollar 22,715 22,776 23,199 lDoukkr. 2,9284 2,9362 2,9644 1 Norsk kr. 3,7439 3,7539 34069 lSennkkr. 3,5584 3,6681 3,6613 1 R mark 5,0720 5,0855 5,1207 1 Fr. franki 3,5009 34103 34356 1 Belg. frankí 0^279 04294 04340 1 Sr. fraaki 12,8470 124814 13,1926 1 Holl. gyllini 94396 94651 9,6553 1 V þ mark 10,7443 10,7730 104814 1ÍL líra 0,01744 0,01749 0,01757 1 Anstorr. srh. 14318 14359 14488 1 PorL eorudo 04044 0,2049 04144 1 Sp. peseti 0,1896 0,1901 0,1933 1 Jap. jen 0,12614 0,12648 0,12808 1 frekt pond 32474 32,962 33,475 SDR. (SéreL dráttan.) 304533 30,9356 Belf. franki 04214 04228 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávtsana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstasöurív-þýzkummörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............ (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2'h ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..........2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfamanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundið með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júnímánuö 1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö 879 stig. Er þá miðaö viö visitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. ;|IlorjrrmtI)Iaí>it> Útvarp ReykjavíK SUNNU04GUR i. júií MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Krist- inn Hóseasaon prófastur, Hey- dölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt tnorgunlög. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leikur; Josef Leo Griiber stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Frá orgelvígslu útvarpsins í Vínarborg 16. janúar í fyrra. Edgar Krapp frá Frankfurt leik- ur Tokkötu og fúgu í d-moll, Sónötu nr. 5 í C-dúr, „Schmiicke dich, o liebe Seele“, sálmaforleik og Pre- lúdíu og fúgu í D-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach og Sónötu 1 a-dúr eftir Felix Mendelssohn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Setning Prestastefnu í Skálholtskirkju. (Hljóðr. 26. f.m.). Prestur: Séra Ólafur Skúlason vígslubiskup. Organ- leikari: Glúmur Gylfason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 13.30 A sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Ástir samlyndra hjóna. Blönduð dagskrá í umsjá Þór- dísar Bachmann. Flytjendur ásamt benni: Arthúr Björgvin Bollason, Bríet Héðinsdóttir og Arnar Jónsson. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar: Norsk 19. aldar tónlist. Flytjendur. Fflharmóníusveitin f Osló, Eva Knardahl, Knut Skram, kór og hljómsveit Norsku óperunnar. Stjórnend- ur: Kjell Ingebretsen, Per Drei- er og Öivin Fjeldstad. a. Andantino, pastorale og scherzo eftir Otto Winter- Hjelm. b. Idyll, Berceuse og Vársang eftir Halfdan Kjerulf. c. Serenade og Sommervise eft- ir Agathe Backer-Gröndahl. d. Nordmandssang og e. „Maria Stuart í Skotlandi" eftir Rikard Nordraak. f. „Zorahayda", tónaljóð eftir Johan Svendsen. 18.00 Það var og ... Út um hvipp- inn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tskni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Ljóð — gömul og ný, eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson, frá Vaðbrekku. Höfundur les. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Merkar hljoðritanir. Artur Schnabel og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Ludwig van Beethoven; Sir Malcolm Sarg- ent stj. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 5. þáttur. Guðjón Friðriksson rsðir við Örn Clausen. (Þáttur- inn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sína (15). Lesarar með honum: Ásgeir Sig- urgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Djasssaga — Seinni hluti. Öldin hálfnuð. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1N4UD4GUR 2. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Haraldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). I bítið — Hanna G. Sigurðardóttir og Illugí Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Arnmundur Jón- asson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker Steinunn Bjarman les þýðingu sína (6). 9.20 Leiknmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. , 11.00 „Égmanþátíð" Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 13.30 Danskir listamenn syngja og leika. 14.00 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (2). 14.30 Miðdegistónleikar Luciano Pavarotti syngur með hljómsveitum söngva frá Nap- olL 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Joan Maxwell, Nona Mari, Pet- er Koslowsky o.fl. flytja atriði úr „Ekkjunni“, óperu eftir Cal- ixa Lavallée, með útvarpskórn- um og Sinfóníuhljómsveitinni í Winnipeg; Eric Wild stjórnar./ Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja dúett úr óper- unni „Linda di Chamonix" eftir Gaetano Donizetti með Ríkisffl- harmóníusveitinni í Lundúnum; Richard Bonynge stjórnar./ Hljómsveitin Fflharmónía leik- ur „Öld gullsins“, balletttónlist SKJÁNUM SUNNUDAGUR 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Þorbergur Krístjánsson flytur. 18.10 Geimhetjan (Crash) Nýr flokkur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga í þrettán þátt- um eftir Carsten Overskov. Að- alhlutverk: Lars Ranthe, 14 ára. III öfl úti í himingeimnum ógna jörðinni og öllu sólkerfinu með gjöreyðingu. Danskur piltur er numinn brott og fluttur langt út I geiminn. Þar kemst hann á snoðir um rájiabruggið og reyn- ir síðan að afstýra heimsendi. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.30 í skugga pálmanna Heimildamynd um líf og kjör barna á Maldív-eyjum á Ind- landshafi. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Sögur frá Suður-Afríku 4. Forboðin ást Myndaflokkur I sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Nadine Gordimer. I*ýskur jarðfræðingur og blökkustúlka fella hugi saman og samband þeirra brýtur í bága við kynþáttalög. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.50 George Orwell — fyrri hluti. Bresk heimildamynd um ævi George Orwell, höfundar „1984“, Félaga Napóleons og fleiri bóka. 1 tnyndinni er dreg- ið fram það helsta, sem hafðf áhrif á ritsmíðar Orwells og gerði bann að einum áhrifa- mesta rithöfundi Breta á þess- ari öld. Sfðari hluti myndarinn- ar verður á dagskrá sjónvarps- ins mánudáginn 2. júlí. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. júlí 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teíknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Andrina Breskt sjónvarpsleikrit. Aðal- hlutverk: Cyril Cusack, Wendy Morgan, Sandra Voe og Jiramy Yuill. Leikstjóri Bill Forsyth. Bill Torvald, skipstjóri, er hætt- ur á sjónum og sestur f helgan stein á Orkneyjum. Ung stúlka tekur að venja komur sínar til hans og forvitnast um hagi hans og fornar ástir. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. 21.30 George Orwell — seinni hluti Bresk beimildamynd uro ævi George Orwells, eins áhrifa- mesta rithöfundar Breta á þess- ari öld. {•ýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulir: Ellert Sigurbjörnsson og Ingi Karl Jóhannesson. 22.30 Íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 23.00 Fréttir f dagskrárlok eftir Dmitri Sjostakovitsj; Rob- ert Irving stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Krist- jánsson. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason flytur. KVÖLDIÐ 19.40 Um daginn og veginn Anna Ólafsdóttir Björnsson tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Úr endurminningum heyrn- arskerts barns Böðvar Guðlaugsson tekur sam- an og flytur. b. Tvö kvæði og tveim vísum betur Ragnar Ingi Aðalsteinsson flyt- ur þátt eftir Þórð Gestsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd“ eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra les þýðingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist a. Sónata í G-dúr eftir Carl Phil- ipp Emanuel Bach. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu. b. Sónata í G-dúr eftir Joseph Haydn. Steven Staryk og Lise Boucher leika á fiðlu og píanó. c. Stef og tilbrigði op. 33 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Gerald Moore leika á kiarinettu og píanó. 23.05 Norrænir nútímahöfundar 14. þáttur: Paal-Helge Haugen Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les nokkur Ijóða sinna. Einnig verður lesið úr þeim í íslenskri þýðingu. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Róleg tónlist fyrstu klukku- stundina, meðan plötusnúðar og hlustendur eru að komast f gang eftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteiiwson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 f fullu fjöri Gömul dægurlög. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Á Norðurslóðum Gömul og ný dægurlög frá Norðurlöndum. Stjórnandi: Kormákur Braga- son. 17.00—18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.