Morgunblaðið - 01.07.1984, Side 30

Morgunblaðið - 01.07.1984, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri með full réttindi óskast á skuttogara frá Vestfjöröum. Uppl. í síma 94-6105 á skrif- stofutíma. Bankastörf Innlánsstofnun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfsfólk. Umsóknir er greini aldur um- sækjenda og fyrri störf sendist blaöinu eigi síöar en 6. júlí nk. merkt: „B — 0279“. Sendill óskast Viöskiptaráöuneytiö óskar aö ráöa ungling til sendilsstarfa nú þegar. Umsóknir sendist viöskiptaráöuneytinu Arnarhvoli. Framtíðarvinna Frystihús á Vestfjöröum óskar eftir starfs- krafti til bókhaldsstarfa og fleiri skrifstofu- starfa, bókhaldsreynsla nauösynleg. Um- sóknum sé skilaö til augl.deildar Mbl. fyrir 6. júlí merkt: „Framtíöaratvinna — 0276“. Símavarsla Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa starfskraft til símvörslu og fleiri starfa. Vélrit- unar- og tungumálakunnátta áskilin. Um- sóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaö- sins merkt: „B — 0282“. Fjölmiðlun Óska eftir góöu starfi viö fjölmiölun. Hef reynslu af útgáfustörfum og blaöamennsku; háskólapróf og fjölþætt starfsreynsla. Tilboö óskast send Mbl. fyrir 9. júlí merkt: „Fjölmiðlun — 861“. Útflutningur Rúmlega ársgamalt útflutningsfyrirtæki í örum uppvexti óskar eftir fjársterkum aöilum til aö gerast hluthafar. Áhugasamir lysthafendur vinsamlegast leggiö inn nafn, heimilisfang og símanúmer inn á augl.deild Mbl. merkt: „Útflutningur ’84 — 1505“ fyrir 10. júli'. Óska eftir fram- tíðarstarfi Háskólamenntaöur maöur, 36 ára, meö reynslu m.a. viö stjórnun og fjármál sveitar- félaga, óskar eftir góöu framtíöarstarfi, helst á sviöi viöskipta og stjórnunar, en fieira kem- ur til greina. Tilboö óskast send Mbl. fyrir 9. júlí merkt: „Framtíöarstarf — 864“. Tækjastjórar Óskum aö ráöa vana menn á þungavinnuvélar. Upplýsingar á skrifstofunni. ÍSTAK, íþróttamiðstöðinni. Sími 81935. Ritari Óskum eftir aö ráöa ritara til starfa á skrif- stofu okkar sem fyrst. Starfiö er einkum fólg- iö í almennri vélritun og ritvinnslu. Góö enskukunnátta áskilin. Almenna verkfræðistofan hf., Fellsmúla 26, sími 38590. Verkstjóri Okkur vantar verkstjóra með réttindum til af- leysinga í rækjuverksmiðju okkar strax. Upplýsingar á vinnutíma í síma 94-6913 og á kvöldin í síma 94-6915. Frosti hf., Súðavík. Deildarstjóri Starf deildarstjóra vefnaöarvörudeildar KEA er iaust til umsóknar. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist til aöalfulltrúa Kaupfélags Eyfiröinga eigi síöar en 15. júlí nk. Kaupfélag Eyfiröinga. Lagerstarf Innflutningsfyrirtæki vill ráöa frískan mann til lagerstarfa sem fyrst. Æskilegur aldur 30—40 ára. Þarf aö hafa meirapróf. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist á afgreiöslu blaösins fyrir 4. þessa mánaöar merktar: „Lagerstarf — 0280“. Útflutningur Rúmlega ársgamalt útflutningsfyrirtæki í örum uppvexti óskar eftir fjársterkum aöilum til aö gerast hluthafar. Áhugasamir lysthafendur vinsamlegast leggi inn nafn, heimilisfang og símanúmer inn á augl.deild Mbl. merkt: „Útflutningur ’84 — 1505“ fyrir 10. júlí. Starfskraftur Fasteignasala í miöbænum óskar eftir rösk- um starfskrafti til almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Um heils- dagsstarf er aö ræöa. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir er greini frá fyrra starfi og aldri sendist blaöinu fyrir 4. júlí merkt: „Röskur — 0466“. Nýtt veitingahús óskar eftir matreiöslumanni, framreiöslu- manni og vönu aöstoöarfólki í sal. Mjög góö laun í boöi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrri 3. júlí merkt: „EG — 123“. Óskum að ráða sem fyrst röskan og ábyggilegan sölumann fyrir grófari byggingavörur. Uppl. á skrifstof- unni (ekki í síma). I BYGGlNGAVÖBUBl HRINQBRAUT 119. Varahlutaverslun Óskum eftir afgreiöslumanni í varahlutaversl- un okkar sem fyrst. Framtíöarstarf. Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri störf merktar: „Atvinna — 0275“, sendist til: Egils Vilhjálmssonar hf., Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Bílstjóri óskast Óskum eftir reglusömum, ábyggilegum og stundvísum bílstjóra. Þarf aö geta byrjaö strax, þarf aö vera vel kunnugur Stór- Reykjavíkursvæöinu. Aöeins vanur maöur kemur til greina. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir 7. júlí merkt: „R — 1503“. Vinna við Ijós- myndasmíði Okkur vantar góöan starfsmann læröan eöa ólæröan — reyndan eöa óreyndan. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf og meðmæli ef fyrir hendi eru sendist til Ljósmyndastofu Kópavogs, box 297 Kóp. Öllum umsóknum veröur svaraö, öll gögn veröa endursend. Einkaritari Stórt fyrirtæki á sviöi utnaríkisviöskipta á besta staö í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa einkaritara. Ágæt vinnuaöstaöa. Góö laun í boöi fyrir hæfan einkaritara. Umsækjendur þurfa aö hafa góöa kunnáttu í vélritun, ensku og a.m.k. einu Noröurlanda- máli. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi af- greiöslu Mbl. handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „Einkaritari — 1700“. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar | | húsnæöi i boöi ] Hafnarfjöður — Verslunar- atvinnuhúsnæði og skrifstofuhúsnæði Til leigu Til leigu skrifstofuhús Lýsi og mjöls hf. viö Hvaleyrarbraut. Húsö leigist einungis undir Til sölu 220 fm fokhelt verslunarhúsnæöi á Ártúnsholti. Auk þess 440 fm fokheld 2. hæö Mjög gott einbýlishús viö Sólvallagötu til leigu. Húseignin er ca. 245 fm, tvær hæöir og kjallari. Uppl. í síma 23533. atvinnustarfsemi. Upplýsingar í síma 28777. í sama húsi. Uppl. í síma 30986 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.