Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 24
56 »oo* í n'n i <r;rr * fTTT\rrrn,n^ rrrr» * TTíT/rTT^íjr\ii.T MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1984 XJÖTOU- iPÁ HRÚTURINN ÍJ'B 21. MARZ-19.APR1L Þeir sem vinna úti vinna til haerri launa eAa HtöAuha-kkun ar. Þú nærð nýjum samningum ef þú ert í vjðnkiptum. Þú skalt ekki þiggja nýja vinnu sem er i fjarlaegum stað nema athuga all- ar aðstaeður vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú skalt nýta þér hugmynda- flugið í vinnunni og reyna að gera eitthvað skapandi og fal- legt út fri eigin brjósti. Þú itt auðvelt með að fi aðra í lið með þér. h TVtBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Viðskiptin ganga vel í dag, þeir sem eru í fasteignaviðskiptum a-ttu að vera inaegðir með sinn hluL Þú skalt ekki gera neitt in þess að riðfaera þig við félaga þinn eða maka. KRABBINN 21.JtNl-22.J<ILl Þú skalt athuga vel ðll tilboð sem þú faerð f dag sérstaklega þau sem varða nýja vinnu. Það er mikil haetta i misskilningi. Þú lendir í furðulegum vand- raeðum vegna heilsu þinnar. rSi|UÓNIÐ WÍU23. JtLl-22. ÁGtST á' Astaraevintýri eru ekki einu inaegjulega og þau gaetu verið vegna þess að einhver er að reyna að svfkja þig. Það er dýrt að skemmta sér og ekki vfst að það verði svo neitt gaman. MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEPT. Það rfkir ringulreið i heimili þínu í dag. Þér tekst þö samt að koma milum þfnum i framfaeri og verða igengL Þú verður að vera i verði, það er einhver f fjölskyldunni sem þú getur ekki treysL Wk\ VOGIN •JiSd 23. SEPT.-22. OKT. Þetta er góður dagur til þess að stunda viðskipti. Þú skalt at- huga vel aliar nýjar upplýsingar sem þú faerð. Fjirmilin eru að lagast mikið. Það sem þú hefur verið að vinna að undanfaríð kemur sér vel núna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt ekki eyða neinum pen- ingum í aðgerðir sem varða fólk i Ijarlaegum stöðum. Þú skalt ekki treysta þvf þó einhver lofi þér fjirhagsstuðningi. bogmaðurinn LalClS 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt einbeita þér að þvf að koma milefnum sameiginlegra sjóða i samt lag. I>ú skalt hlusta i riðleggingar sem þú faerð fri öðrum. Þér reynist auðvelt að lita ihrifafólk taka eftir þér. m STEINGEITIN 22. DÍS.-19. JAN. Þú kemst aO góóu satnkomulagi í dag í sambandi við fjarlæga stadi og fólk. Þú hefur mikió gagn af því að fara í stutt ferda- lag. Þér gengur vel ef þú ert að byrja á nýjum aógerðum til þess að bæta heilsuna. i VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þú skalt halda áfram aó halda vinum og fjármálum aóskildum. Annars er hætta á að þú tapir báðum. Mundu að smáatriði geta skipt miklu máli. Þú ert betri til heilsunnar. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Viðskiplavinir þínir eru erfiðir og þú skalt alls ekki treysta í þá. Þú verður að fara mjög var- lega að félögum þínum í dag ef þú aetlar að fá þi til þess að hjálpa þér. X-9 DYRAGLENS 13/2.+ E6 VIL EKKEZT \JeRA AV SKIPTA mZ AF þi/i HVEGU16 pó HA6AR. pFI PlklU, EN... I!!!!!ll!!! 1— TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einn snjallasti bridgespilari allra tíma, Bandaríkjamaður- inn Oswald Jacoby, lést f síð- ustu viku, 81 árs að aldri. Jac- oby var lykilmaður f liði Ás- anna á tímabilinu frá 1930—40 og varð heimsmeistari með því liði á fyrsta heimsmeistara- mótinu, sem fram fór f New York árið 1936. Hann hefur unnið alla helstu titla f banda- rísku bridgelffi á löngum ferli sínum, en einn merkasta sigur sinn vann hann í desember sl., þegar sveit hans sigraði f Reis- inger-keppninni, sem senni- lega er sterkasta keppni sem háð er í Bandarfkjunum. Jac- oby spilaði það mót illa hald- . inn af sjúkdómi sfnum, krabbameini, en „tók ekki vit- laust spil allt mótið“, eins og ritstjóri The Bridge World, Edgar Kaplan, sagði í umfjöll- un sinni um keppnina. Jacoby var mikill sálfræð- ingur við bridgeborðið, sem þýðir ekki annað en það, að hann tók fullt tillit til þeirrar staðreyndar að það eru mann- legar verur sem sitja í and- stöðunni, ekki guðir. Hér er spil sem hann hélt sjálfur mikið upp á: Jacoby hélt á þessum spilum í norður: Norður ♦ ÁDG94 V 43 ♦ ÁDG986 ♦ - Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður — I tígull 4 hjörtu 4 apaðor 5 hjörtu 7 apoðar Allir paaa Jacoby sagði 7 spaða vegna þess að hann bjóst við að þurfa að berjast upp f sex a.m.k. og vildi reyna að koma f veg fyrir hjartaútspil. Sem tókst, lauf- ásinn kom út, og spilið vannst auðveldlega. SMÁFÓLK Þetta er ritgerðin mín um að elska og vera elskuð... Við höfum öll hæfileikann Sem dæmi nefni ég, að EKKI ÉG! til að elska og vera elskuð. tölfræðin sýnir að aliir í þessu herbergi gætu elskað mig... Norður ♦ ÁDG94 V 43 ♦ ÁDG986 ♦ - Suður ♦ K107652 V 72 ♦ K104 ♦ 73 Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu f London í vor kom þessi staða upp í meist- araflokki í viðureign Skotans Colins McNab, sem hafði hvítt og átti leik, og Sheilu Jackson, Englandi. 26. Rxf7! — Bxl7 (Hvítur vinn- ur manninn einnig til baka með vöxtum eftir 26. — Kxf7, 27. Rxg6 - Rxg6, 28. Bh5) 27. Be2 — b5, 28. Bh6 — g6, 29. Hxf6 og hvítur vann auðveld- lega. (Lokin urðu: 29. — Be7, 30. Hxg6+! — Rxg6, 31. Rxg6 — Bf6, 32. Hfl - c5, 33. Bxb5 - Dd6,34. Bxe8 — Hxe8,35. Rf8+ — Kh8, 36. Df2 og svartur gaf)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.