Morgunblaðið - 04.07.1984, Side 32

Morgunblaðið - 04.07.1984, Side 32
64 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JtJLl 1984 Áætlunarflug Amarflugs til þriggja borga á meginlandi Evrópu hefur haft mikil ogják\æð áhrif á íslensk ferðamál. íslendingum hafa opnast nýjar og hentugar leiðir til meginlands Evrópu, sem þeir notfeera sér tugþúsundum saman. Erlendum ferðamönnum sem Arnarflug flyturtil íslands fjölgar stöðugt, og aukning vöruflutninga er ævintýraleg. Það er mikið átak fyrir flugfélag að hefja í fyrsta sinn áætlunarflug milli landa og þaðtil borga erlendis sem áður hafa litla kynningu hlotið. En nú, tveimur árum síðar, þegar stutt er í 50 þúsundasta farþegann og byrjunarerfiðieikamir eru að baki er ástæða til að fagna þeim árangri sem náðst hefur. Áætlunarvélar Amarflugs fjjúga nú sneisafullar milli ianda ferð eftir ferð. Amarflug lítur því björtum augum til framtíðarinnar og hlakkar til áframhaldandi samstarfs við íslenska og erlenda ferðalanga/á komandi árum. Nú flýgur Amarflug • Fjörar ferðir í viku til Amsterdam • Tvær ferðir í viku til Zurích • Eina ferð í viku til Dusseldorf KAFFT OGMFifi WT! í dag, 4. júlí, eru tvö ár frá því Arnarflug hóf áætlunarflug sitt til Amsterdam, Zurich og Dusseldorf. í tilefni dagsins býður félagið öllum viðskiptavinum sínum og ferðaskrifstofa sem selja farseðla Arnarflugs upp á rjúkandi hollenskt kaffi, svissneskt súkkulaði og sælgæti frá Þýskalandi. Líttu inn hjá okkur eða ferðaskrifstofunum, rifjaðu upp góð kynni og þiggðu hressingu! Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477 NVlSnNQMVONISAIÐnV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.