Morgunblaðið - 06.07.1984, Side 2

Morgunblaðið - 06.07.1984, Side 2
áttunda áratugnum var þaö oröinn óaöskiljanlegur þátt- ur í frjálslyndum lífsviöhorf- um, aö ný gerö karlmanna myndi smátt og smátt taka aö birtast á sjónarsviöinu og yröi þá mjög viö hæfi hinnar nýju, frjálsu kven- geröar. Atti persónuleiki hans aö einkennast af kvenlegu ívafi en áöur haföi þekkst í fari hinnar eldri geröar karlmanns. í Amer- íku segja þeir, aö nú sé komin fram ftunkuný gerö karlmanna. En þaö viröist samt eitthvaö hafa fariö ööruvísi en kvenfrelsiskon- ur ætluöu, bæöi hvaö varöar venjulegar hugmyndir kvenna um þaö, í hverju raunveruleg karlmennska sé fólgin og eins aö því er varöar þá sórstöku lífsháttu, sem margir karlmenn eru farnir aö kjósa sér. Rithöf- undurinn Barbara Ehren- reich tók þessa nýju karla- gerö fyrir nýlega í blaöinu THE NEW YORK TIMES. Tökum saman I örstuttu yfirliti helstu einkenni þessara karlmanna eins og höfundurinn lýsir þeim: Hin nýja gerö karlmanna forðast þaö vandlega að stofna til nokkurra tengsla, sem hafa ákveöna ábyrgö I för meö sér. Hugsunarháttur neyt- andans er áberandi þáttur I fari þeirra og þeir hafa vissa tilhneigingu I þá átt að veröa karlkyns þersónu- leiki meö kvenlegu ívafi án þess að vera á nokkurn hátt hallir undir þau sjónarmið, sem jafnréttisþaráttan hefur fætt af sér. Þeir eru dálltið uppskafningslegir þjóöfélagsþegnar. Þessir menn leggja mikiö upþ úr glæsilegu ytra útliti og lifa heilþrigöu llfi, reykja ekki og fara varlega I sak- irnar aö þvl er drykkju snertir og séu þeir ekki skokkarar, þá stunda þeir leikfimi eöa llkamsrækt. Þetta er lýs- ingin ( grófum dráttum, fðrum nánar ofan i niöurstööur höfundar. Ekki endilega fjöl- skyldufadir og fyrirvinna I upþhafi greinar sinnar segir höf- undur meöal annars: „Ef ég ber saman kynslóö fööur mlns, sem varð fulltiöa á árunum kringum 1950 og fram til 1960, þá skilgreindu þessir karlmenn persónuleika sinn, llkt og faöir minn, einkum með sklrskotun til þeirrar hæfni sinnar aö sjá sjálfum sér farborða og geta llka séö fyrir fjölskyldu. Sá karlmaður, sem I þá daga kvongaðist ekki strax á unga aldri og gerðist traust fyrirvinna og HINN NYI forsjármaöur fjölskyldu sinnar, var nánast talinn eitthvaö misheppnaö- ur. Svo ekki sé minnst á þá karl- menn, sem alls ekki vildu giftast allt fram til þritugs og fertugs; þeir gátu þá átt þaö á hættu aö fá á sig stimp- il, sem mögulegir .kynvillu-kandidat- ar“. Sé þvl sú Imynd hins sanna karl- eðlis, sem algengust var á árunum kringum 1950, þorin saman viö hina nýrri gerö ungra, fulltlða karlmanna nú á dögum, þá er þaö framar öllu einkennandi fyrir þessa nýju karl- mannsgerö, aö hann einskoröar ekki lengur viömiöun slna á karlmanns- eöli viö aö veröa fjölskyldufaöir og fyrirvinna. Hann kann svo sem aö vera enn fyrirvinna fjölskyldu sinnar eöa þá reikna með þvl aö verða þaö einn góöan veðurdag, en þessi hæfni hans til aö framfleyta fjöl- skyldu er ekki lengur sú þrýna sönn- un þess, aö hann sé orðinn fullveöja, fullfær karlmaöur. Hann kann aö draga þaö alveg von úr viti aö kvongast eöa koma sér jafnvel al- gjörlega hjá þvl aö ganga nokkurn tlma I hjónaþand." Frami og fordild En þótt áþyrgðartilfinningu karl- mannsins I þessum efnum hafi á ýmsan hátt farið hnignandi aö und- anförnu, aö mati höfundarins, táknar þaö ekki, aö dregiö hafi úr kappi hans viö aö ná settu marki — þaö eru aðeins ýmsir þættir I grundvallar- viðhorfum hans, sem tekið hafa nokkrum breytingum. Ehrenreich segir I þessu sambandi: „Eldri gerö karlmanna leit á heimili sitt sem stööutákn, þar sem eiginkona hans réö rlkjum meö tilheyrandi glæsi- brag; I hinni nýju útgáfu ætlar karl- maðurinn sér aö láta þjóðfélags- stööu slna, sem hann hefur lagt hart aö sér viö aö ná, koma greinilega I Ijós. Honum er mjög annt um sjálfs- Imynd slna, sem veit aö umheimin- um og reynir aö styrkja hana meö ýmsum hætti eins og að vera sér vel meðvitandi hvaö er I tlsku hverju sinni og passa aö klæðast „rétt". Þá leggur hin nýja karlmannsgerö mikiö upp úr þvl aö viðhalda llkamlegri heilbrigöi sinni og þrótti — sumir kynnu aö segja aö heilsuræktin sé að veröa aö algjðrri áráttu hjá hinum nýja karlmanni. Hann er sér ekki aö- eins meövitandi um hvaö er I tlsku I fatnaði heldur llka I mat, drykk, inn- réttingum og nútlmalegum húsbún- aöi og einnig að þvl er varöar auö- sæjan áhuga hans á menningarmál- um og þátttöku á því sviði.“ Tilfinninganæmi eöa oröin tóm? Loks getur höfundurinn eins atriö- is, sem má segja aö sé gjðrsamlega andstætt fyrri hugmyndum manna um karlmannleg viöhorf: „Þaö er sú mikla áhersla, sem hin nýja gerö karlmanna leggur á aö hampa hvergi karlmannlegum myndugleika eða láta I það sklna, hve sterkur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.