Morgunblaðið - 06.07.1984, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.07.1984, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 37 Konur í Galerie Liliane Francois viö rue de Seine númer 15 gaf aö líta sýningu á verkum ungs íslendings í vor, sem kall- ar sig Nicolai. Hans íslenska nafn vit- um viö ekki hvert er, því tilraunir blaöamanna af Morgunblaöinu til aö komast aö meiru um manninn hafa reynst meö öllu árangurslausar. Þaö eina, sem viö getum gert fyrir lesendur okkar er því aö sýna þeim nokkrar myndir af sýningunni! Nicolai hefur sýnt nokkuö víöa eins og kemur fram í sýningarskrá, meöal annars á samsýn- ingu í Núrnberg árið 1975 og ’83 sýndi hann á sýningu sem kallaöist MOD MOD! í Centre Culturel de Joinville og á þessu ári voru sýndar myndir á sýn- ingunni Figuration critique í Grand- Palais í París. Af einkasýningum má nefna sýningu á Kjarvalsstööum áriö 1978 og áriö eftir var hann meö sýn- ingu í Galerie Furu-Koga í Tokyo og síöan 1980 hefur hann nær árlega ver- iö meö einkasýningu í Galerie Liliane Francois í París. tækniþróunin er komin á það stig aö menn hafa tlma til að sinna fleiri áhugamálum sfnum. Þeir framtlð- arspekingar, sem hér er verið að vitna til, telja þó ekki aö sambúðar- formið eigi eftir að liða undir lok nema að slður sé. Mér finnst til dæmis sjálfum, sagði þessi viðmæl- andi okkar, að þó að mikið sé um skilnaði, er þetta fólk ef til vill skilið I nokkur ár, en fer svo aftur I gamla góða fjölskylduformið.“ Edlileg viðbrögd viö vitundarvakningu kvenna „Ég þekki svona menn,“ sagði annar viðmælandi okkar er við höfð- um lýst hinni nýju gerð karlmanna. „Einhverntlmann voru þeir kallaöir, lausir og liöugir piparsveinar, sem slðar voru pressaðir I hjónabandið. En ég tel að þessi nýi karlmaður sé eölileg viðbrögð við vitundarvakn- ingu kvenna. Sumir karlanna hafa oröið eins og þessir.sem þú varst að lýsa, aðrir hafa orðið mjúkir, kúgaðir eiginmenn kvenréttindakvenna, þriðji hópurinn er svo karlmenn, sem styrkst hafa I karlrembunni og svo hafa sumir oröið hommar. Ég tel að fjölbreytnin sé slfellt aö aukast og hlutverk karla sé ekki skilgreint eins þröngt og áöur.“ Rekja má hinn nýja lífsstíl til kröf- unnar um sífellt meiri hagvöxt í nútíma þjóöfélagi „Eg væri ekki undrandi þó að svipuð þróun ætti eftir að eiga sér HINN NÝI KA Rl ÍN tAD im ERHANNTIL HER? stað hér og vlöar, eins og lýst er I greininni I THE NEW YORK TIMES,“ sagði þriðji viðmælandi okkar. „Er ekki tilhneigingin sú, að menn vilja ekki vera I allt of bindandi og kostn- aðarsömum samböndum, né sam- böndum, sem þeir vita að þeir þurfa að hafa mikið fyrir. Þvi aö þeir hafa gert sér Ijóst, að ef þeir ætla að komast eitthvað áfram á frama- brautinni þá hafa þeir ekki nægi- legan tlma til að njóta barna né hjónabands. Gerir ekki samfélagið kröfu til þess aö einstaklingurinn sé sveigjanlegur og sæki fram og upp á viö, ef hann ætlar aö taka þátt I hinni nýju tækniþróun? Möguleikarnir til að njóta llfsins á annan hátt hafa llka aukist mjög. Ég tel aö þennan nýja Iffsstfl megi rekja til hins mikla álags sem er á einstaklingnum, vegna kröfunnar um slfellt meiri hagvöxt I nútíma þjóðfélögum. Fólk er hætt aö treysta sér að stofna til hjónabands og eignast börn og kemur þetta fram i lækkandi fæðingartölu vlöa á Vesturlöndum." Það er talað um aukna llkams- rækt hjá körlum I greininni og látiö I það skina að hún stafi af hégóman- um einum saman. Ég tel aftur á móti að til að mæta þvl mikla álagi, sem er á fólki I nútima þjóðfélagi, bæði konum og körlum, þá hafi þau farið að stunda ýmiss konar likamsrækt," sagöi þessi sami maður. Fólk er llka farið að leita meira I alls konar útl- vist, til þess að finna aðrar leiðir til samskipta en efnishyggjuheimurinn býður upp á. Þvl fólk hefur það I vaxandi mæli á tilfinningunni að þaö ráði ekki feröinni og vill þvl skapa sér önnur samskipti en almennt er boöið upp á. Maðurinn er llka farinn að gera sér grein fyrir þvl að hagvaxt- arguöinn getur ekki komið I staöinn fyrir þá hlýju, sem örvar menn and- lega. Þvl hagvaxtarguðinn er fyrst og fremst krefjandi en það sem hann gefur til baka eru stærri hús, finni bfll o.s.frv. Ég tel ekki að sóslalismi sé nein lausn heldur. Þú spyrð hvort ég hafi tekið eftir þvl hvort karlmenn virðist opnari en áður, og tjáningarþörf þeirra sé meiri? Já, en ég tel að þetta sé oft æði yfirborðsleg tjáning og ekki eins uppbyggjandi og af er látiö, eins og kemur fram I amerlsku greininni. I raun er þetta fremur breyting á stfl en að karlmenn tjái meira né gefi meira af sér sem einstaklingar. Þetta stafar af þvi að að mlnu mati að I rauninni er búið aö taka svo mikið innan úr mörgum þeirra I þessu sam- keppnisþjóðfélagi að það er ekki vlst að þaö sem þeir búa til sé ekta. Ég tel þessa viðleitni karla til að tjá sig betur vera sprottna af þörf og von um aö fá einhver viðbrögð til baka. Hér er um jákvæðan hlut að ræða, sem er að öllum llkindum undanfari meiri breytinga, sem koma I kjölfar aukinnar tæknivæðingar, sem gerir mönnum kleift að eyöa meiri tlma I sjálfan sig og aðra." „ Velour“-pabbinn Fjórði viðmælandi okkar kvaðst hafa orðið var við þá tilhneigingu hjá bæði konum og körlum og þá ekkert slður hjá konum að þau vildu búa ein og vera frjáls, eins og hann orðaði það. „Það er ekki hægt að einbeita sér nógu vel að vinnunni, ef annað tekur hugann eins og heimilisstörf og barnauppeldi. Það er svo llka alltaf þessi hugsun, að hafa flnt og fágað I kringum sig, eiga fln húsgögn og fatnað og helst enga krakka til að spilla þessu," sagöi þessi viðmæl- andi okkar. „En ég tel það dæmi um firringu fólksins aö vilja ekki eiga ná- in samskipti viö aöra og vilja halda öllu út af fyrir sig. Er ekki fólkið að afneita barninu I sjálfu sér með þvl að vilja ekki eiga börn? Þaö hlýtur að vanta alla fyllingu og dýpt I llf af þessu tagi," sagöi hann. „En Það er ðnnur “týpa" af karlmönnum, sem mér finnst ég sjá oftar hér,“ sagði þessi viðmælandi okkar, „og það er „velour“-pabbinn, sem reynir að til- einka sér hin mjúku gildi konunnar. Klæðist þá gjarnan „velour“-fötum, sem eru mjúk og eftirgefanleg, en er ekki I stlfpressuðum fötum, sem ekki mega krumpast, af þessu er nafnið „velour“-pabbar dregið. Þetta eru venjulega menntaðir menn I milli- stétt, sem hafa ef til vill séð þetta fyrir sér erlendis meðan þeir voru I námi. Annars virðist sem töluverð breyting sé að verða á karlmönnum, mér finnst þeir vera tilfinningalega opnari og ábyrgari. Hér áður fyrr heyrði þaö til undantekninga að karlmenn hefðu einhverjar stólpa- áhyggjur af börnum slnum við skiln- að. En nú bera þeir mun meiri um- hyggju fyrir börnunum. Þeir hafa áhyggjur af þvf hvað verður um börnin eftir skilnaöinn, hvaða upp- eldi þau hljóta, hvernig þeir geta haldið sambandi við þau o.s.frv." Er hann rétti maöurinn? Svo virðist sem kvenfrelsiskonur I Bandarlkjunum séu ekkert sérlega hrifnar af hinum nýja karlmanni af orðum Ehrenreich að dæma þvl I greininni segir meðal annars: „Við kvenfólkið höfum fagnað öllum um- merkjum þess, að karlmenn væru teknir að taka breytingum til batnaö- ar og láta tilfinningar ráða meiru I ýmsum viöhorfum slnum eins og um verulega framþróun væri að ræða I fari þeirra. Við konur höfum jafnvel tekið þvl einkar vel, þegar kvenlegra áhrifa fór að gæta I smekk karl- manna á ýmsum sviöum, og bjugg- umst reyndar við, að sá karlmaður, sem væri orðinn góður matreiðslu- maður og kynni að búa sér smekk- legt og aðlaöandi umhverfi á heimili slnu við 25 ára aldur, myndi reynast góður og ástrlkur faðir og maki ná- lægt miðjum aldri. En þaö er bara alls ekki nægilegt framar að stefna að þvl, að karlmenn verði llkari kon- um I hátterni og viðhorfum, konur ættu fremur að æskja þess, að þeir verði llkari þvl samtvinnaða mann- lega Igildi, sem jafnt karlar og konur eiga að vera. “ Svo virðist sem hinn nýja karl- mann sé einnig að finna á íslandi þó að hann sé ekki áberandi. Hvort mönnum sem kjósa þann llfsstll sem Ehrenreich lýsir fjölgi skal ósagt látiö en búast má við að fjölbreytni (llfsstll eigi eftir aö aukast eftir þvl sem tæknivæðing eykst og fólk hefur meiri tlma til aö sinna margvlslegum hugðarefnum slnum. Samantekt Hildur Einarsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.