Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 32

Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 32
64 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 6. JÚLl 1984 Góður matur á gaffíi Föstudagshádegi: Léttur hádegisveröur af hlaöboröi í nyjum sal á efri hæö. EFÞERERANNT UM BIUNN ÞINN! Anna Gissurardóttir á Volkswagen Golf árgerð 1984. Þetta erannar „Golfinn" sem hún eignast, hún veit nefnilega að beir á smurstöð Heklu hf. nostra við bílinn, pegar hann er smurður, en það tryggir örugga endingu. Mikilvægur þáttur í viðhaldi „Golfsins" er TMO - tímamótaolían frá Shell. TMO: Tvímælalaust smurolían fyrir Golf '84 og aðra slíka. OOTT FÖLK Yfirburðir Shell TMO felast einkum í: • Auðveldari gangsetningu. TMO er þunnfljótandi 10W/30 smurolía. • Minna sliti. Skjótari smurning í gangsetningu í kulda. • Betri meðferð á rafgeymi og ræsi. Minna viðnám ívélinni minnkarálag á rafgeymi og ræsi. • Hreinni vél. í TMO eru engin fjölþykktarbætiefni sem falla út á stimpla og ventla. • Hámarks smureiginleikum. TMO heldur seigjueiginleikum sínum sérstaklega stöðugum. • Eldsneytissparnaði. Með TMO næst allt að 3% sparnaður miðað við hefðbundn- ar smurolíur. Skeljungur h.f. Einkaumboð fyrir Shell-vörur á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.