Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1984 6 í DAG er þriðjudagur 10. júlí, sem er 192. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.07 og síð- degisflóð kl. 16.40. Sólar- upprás í Rvík. kl. 03.26 og sólarlag kl. 23.38. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 23.43. (Almanak Háskóla íslands). Ungur var óg og gamall er ég orðinn, en aldrei sá 6g réttlátan mann yfir- gefinn né niðja hans biðja sér matar. (Sálm. 37,25.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 14 gH15 16 g 17 LÁKÉTT: — 1. karldjr, 5. ósamHUrd- ir, 6. binda riA tjóAur, 9. kolefni, 10. kvcAi, II. sanr, 12. reishi, 13. lík amshluti, 15. vesiel, 17. beiskur. I/HIRÉTT: — 1. dyigjur, 2. ófðgur, 3. veróurfar, 4. sefadir, 7. Dani, 8. und- irstaóa, 12. kindunum, 14. tók, 15. ósamsbeóir. LAUSN SÍÐUSmj KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. toga, 5. agns, 6. laun, 7. u, 8. efaxt, 11. il, 12. ost, 14. lóao, 16. iðnaðs. LÓÐRÉTT: — 1. tilfelli, 2. gaufa, 3. agn, 4. assa, 7. ats, 9. flóó, 10. sona, 13. tes, 15. an. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni, Svanhvít GuAbjarts- dóttir og Gunnar Páll Þórisson. Heimili þeirra er á Blöndu- bakka 16, Rvík. (Stúdío Guð- mundar.) FRÉTTIR ÞAÐ hefur ekki veriA jafn sumarlegt hljóAiA í VeAurstof- unni á þessu sumri, hvaö viA- víkur veAurspánni fyrir landiA vestanvert, eins og það var í gsrmorgun. Þá var því slegið fóstu að hitinn myndi verða í sólskininu í gær á bilínu 15—20 stig. Miklu svalara eystra. í fyrrinótt fór hitinn niAur í 3 stig á Nautabúi í Skagafírði, uppi á Hveravöllum og á Staðarhóli í Aöaldal, en hér í Reykjavík fór hitinn niður í 9 stig um nóttina, í hreinviöri. f fyrrinótt mældist mest 8 millim. úrkoma á Höfn. Snemma í gærmorgun var 6 stiga hiti í þoku í Nuuk, höfuð- stað Grænlands. í KENNARAHÁSKÓLANUM. í tilk. frá menntamálaráðuneyt- inu í Lógbirtingablaðinu segir að Lýður Björnsson hafi verið skipaður dósent í sagnfræði við Kennaraháskóla fslands. f RAUNVfSINDASTTOFNUN. Þá hefur menntamálaráðu- neytið skipað Leif A. Símonar- son lic. scient. dósent í stein- gervingafræði í jarðfræðiskor verkfræði- og raunvísinda- stofnunar Háskólans. Hann starfði við jarðfræðistofu stofnunarinnar. FERÐASKRIFSTOFAN Ævin- týraferðir heitir hlutafélag, sem fyrir nokkru var stofnað hér í Reykjavík og tilkynnt er um í Lögbirtingablaðinu. Til- gangurinn eins og nafnið bendir til er ferðaskrifstofu- rekstur og hverskonar ferða- þjónusta við erlenda sem inn- lenda ferðamenn. Hlutafé fé- lagsins er 500.000 kr. Ágúst H. Rúnarsson, Sigtúni 23 í Rvík, er framkvæmdastjóri Ævintýra- ferða. Pr6f«nir SjgtingwnáliiHtofaiinar á Ófaengálga: Tveir gormanna reyndust brotnir GORMAR I sjóuetaiufmbénaói bjórguaarbáu af svonefndrí Ólaengeró reyndunt brotair i tveimur bátam af fimm vió prófanir Sigliaganiálaiitornun- ar í GrúdiTÍk í sióosta Tika. Var aoiur gormurinn tvíbrotinn. Gormnrnir vom ckki brotnir á mðanni. '^QrMÖKÍP Þetta verður allt í lagi, Magnús minn, þú ferð bara með sem laumufarþegi!! AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI \ Á SUNNUDAGINN kom flutn- ingaskipið Haukur Ásbjörnhélt aftur til veiða og þýsk segl- skúta kom. Þá kom togarinn Jón Baidvinsson inn 1 gær af veiðum til löndunar. Fjallfoss kom frá útlöndum. Þá kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til löndunar. 1 gærkvöldi var Eyrarfoss væntanlegur frá út- löndum svo og leiguskipið Jan (SÍS). 1 dag er Skaftá væntan- leg, snemma, frá útlöndum og í kvöld Rangá, sem einnig kem- ur að utan. ÞESSIR krakkar eiga heima I Bessastaðahreppi og efndu þar fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands og söfn- uðu rúmlega 300 kr. Þau heita Snæbjörn Ólafsson, Helgi Björn Guðmundsson og Margrét Þóra Guðmundsdóttir. Á myndina vant- ar fris og Cesilíu Magnúsardætur, sem einnig áttu hlut að þessari hlutaveltu. Kvöld-, nntur- og hulgarþiónutta apótakanna í Reykja- vik dagana 6. júli til 12. júli, að báðum dðgum meötöldum er i Laugavega Apótaki. Auk þeaa veröur Holta Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simí 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakl (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaðgeróir fyrir tullorðna gegn mænusótt fara fram i Heitsuverndarstöð Raykjavíkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafélags ialanda i Heilsuverndar- stööinni viö Ðarónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og GarOabær: Apótekin i Hafnartiröi. Hafnarfjaróar ApOtak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heiisugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldtn. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hala veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö tyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5. síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö Kl. 19 45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadaild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fasóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælíó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifilsstaóaspítali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jóa- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhermili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftír samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn máriudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýníng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöiud. kl. 10.30—11.30. Aöataafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætí 29a, sími 27155. Ðækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opíö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin haim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bustaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabílar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norrasna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrimaaafn Bergstaóastræti 74: Opíó daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11 — 18. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrl simi 96-21840. Sigluljöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióbotli: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opln á sama tima þessa daga Veslurbæjarlaugin: Opin mánudaga—lösludaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004. Varmáriaog f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Álmennlr sauna- límar — baðtöl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — llmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaólö oplö mánudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnartjaröar ar opln mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni fil kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.