Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLl 1984 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTR/ETI 9 SÍMAR 26555 - 15920 Laugarás Erum meö i einkasölu eina af glæsilegri eignunum i Laugarásnum á besta út- sýnisstaö. 340 fm ♦ 30 fm bílskur. Mögul. á aö taka góöa sérhæö i skipt- um eöa eign meö tveimur ibúöum Uppl. einvöröungu á skrifst., ekki í sima. Verö tllboö. Garðabær Stórglæsilegt fokhelt einbylishús á ein- um besta útsýnisstaö i Garöabæ. Innb. tvöf. bílskúr. Tvöfaldar stofur, arinstofa og boröstofa. Innb. sundlaug Skipti koma til greina á ódýrari eign. Ártúnshöfði 210 fm fokh. einb.h. á besta staö á Ártúnshöföa ásamt 30 fm bílsk. Teikn. á skrifst. Verö 3 mlllj. Karfavogur 230 fm stórglæsil. einb.h. á 2 hæöum meö sóríb. í kj. Frábær lóö og vel rækt- uö. Verö 4,5 millj. Melabraut 150 fm fallegt parhús á einni hæö ásamt 32 fm bílskúr, arinn. Góöur garö- ur. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. sér- hæö Verö 4 millj. Brekkubyggö 80 fm raöhús nær fullbúiö. Skipti mögu- leg á einbýti eöa raöhúsi, má þarfnast standsetningar. Verö 2050 þús. Laugateigur Glæsileg 140 fm efri serhæö í þribylis- húsi ásamt bílskúrsrétti. 4 svefnherb. og mjög stórar stofur. Verö 2,9 millj. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. ibúö miösvæöis Eiöistorg 145 fm sérstaklega glæsileg 6 herb. ibúö á 2 hæöum. Góöar svalir og blómaskáli. Verö 3250 þús. Dunhagi 110 fm 3ja—4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö Verö 1950 þús. Blikahólar 110 fm falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Ákv. sala Verö 1800 þús. Ásbraut 116 fm 4ra herb. íb. á 1. hæö i fjölb. húsi. Verö 1850—1900 þús. Kleppsvegur 117 fm 4ra herb. ibúö á 5. hæö í lyftu- húsi. Verö 2,1—2,2 millj. Fífusel 105 fm 4ra herb. endaibúö á 3. hæö. Ákv. sala Verö 1850 þús. Kársnesbraut 96 fm 4ra herb. íbúö í þribýli. Ákv. sala Laus nú þegar. Verö 1700 þús. Kríuhólar 100 fm 4ra herb. ib. á 2. hæö i 3ja hæöa fjölb.húsi ásamt bilskúr. Verö 2,2—2,3 millj. Hraunbær 100 fm 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Verö 1700—1750 þús. Dvergabakki 90 fm falleg 3ja herb. ibúö á 2. hæö í fjölbýli. Akv. sala Verö 1650 þús. Engihjalli 80 fm 3ja herb. ibúö á 6. hæö i fjöibýl- ishusi. Verö 1600 þús. Hraunbær 85 fm 3ja herb. ibúö á 1. hæö i fjölbýli á góöum staö. Akv. sala Laus nú þegar. Verö 1650 þús. Dalsei 76 fm 2ja herb. ib. á 3. hæö í 3ja hæöa fjöib.húsi ásamt bilskýti. Verö 1.550 þús. Móabarö 70 fm nýstandsett 2ja herb ibúö á 1. hæö i tvibýlishusi ásamt bilskúr. Verö 1500 þús. Valshólar 55 fm 2ja herb. ibúö á 2. hæö i 2ja hæöa blokk. Verö kr. 1300 þús. Hraunbær 40 fm einstakl.ibúö á jaröhæö. Verö 850 þús. Álfhólsvegur 30 fm einstakl ibuö i fjórbýli. Verö 600 þús. Lögmenn: Gunnar Guómundston hdl. og Guómudur K. Sigurjónsson hdl. Einbýlishús í Kópavogi Til sölu ca. 140 fm sérlega fallegt hús á besta útsýnisstað og úrvals lóð viö Digranesveg. í húsinu er m.a. 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús, bað ofl. Suöurverönd. Laus e. samkl. Verö ca 3,7 millj. VAGNJÓNSSONM FASTEK3NASALA SUÐURLANDSBFIAUT18 SIML84433 LOGFRÆÐINGURATLI VAGNSSON Þorlákshöfn Til sölu 125 fm raöhús með 42 fm bílskúr í smíðum. Húsunum er skilaö ýmist fokhelt eöa tilbúnum undir tréverk. Verö á fokheldu raöhúsi er 1.150 þús. en 1.650 þús. tilbúið undir tréverk. Húsunum er skilaö tilbúnum aö utan meö frágenginni lóö og steyptum lóöargaröi. Upplýsingar í símum 99-3916 og 99-3792. Byggingarfólagiö Stoö sf. í vesturborginni einbýli — tvíbýli Höfum fengiö til sölu 285 fm húseign á mjög eftir- sóttum staö í vesturborginni. Húsiö er steinhús byggt á árunum 1920—1930. Húsiö er kjallari, 2 hæöir og ris, stór gróinn garður, bílsk.réttur. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. FASTEIGNA FF m MARKAÐURINN Oömsgotu 4. nmar 11540—21700 Jón Guömundss . Leó E Love logfr Ragnar Tómssson hdl t 26277 Allir þurfa hibýli 26277 ♦ Barmahlíð — jarðhæð eöa tvær íbúöir Falleg 4ra herb. 108 fm íbúö á jaröhæö, nýstandsett, sérinngangur, parket og tvöfalt gler. Möguleikl að hafa tvær litlar íbúöir. (Tvö eldhús.) ♦ Gamli bærinn 2ja herb. nýstandsett. Verö 900 þús,—1 millj. ♦ Hólahverfi Falleg 2ja herb. íb. Fullkláruö. Austurberg Falleg 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæð. Verö 1350 þús. Álftamýri Falleg 3ja herb. íbúö, 85 fm, á 4. hæð. Verð 1700 þús. Skipholt Falleg 3ja herb. íbúö, 90 fm, á 2. hæð. Fífusel Falleg 3ja—4ra herb. 100 fm íbúö á tveim hæöum. Verö 1800 þús. Laus fljótlega. Hamraborg Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. bílskýli. Laus nú þegar. Múlahverfi 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæö meö bílskúr. Granaskjól 160 fm sérhæö, 4 svefnherb., bílskúrsréttur. Sörlaskjól Falleg 4ra herb. 115 fm íbúð í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð 2,4 millj. Viö Sund — Parhús Gæsilegt parhús, ca. 250 fm, meö innbyggöum bílskúr. Ein- staklingsíbúö í kjallara. Fallegur garöur. Mikið útsýni. Smáíbúöahverfi Einbýlishús, kjallari, hæö og ris, samtals 170 fm. 40 fm bílskúr. Brynjar Fransson, simi: 46802. Gisli Ólafsson. simi 20178. HÍBÝU & SKIP Garöastrati 38. Sími 26277. Jón Ólafsson, hrl. SKúll Pálsson. hrl. Flymo L47 svifnökkvinn: Hljóðlátasta sláttuvélin á markaðnum Nýi Flymo L47 bensínnökkvinn m/tvígengisvélina er bylting. Hann er: • Hljóðeinangraður. • Hraövirkur. • Fisléttur. • Viðhaldsfríasta atvinnusláttu- vélin fyrir stærri grasfleti, 200 m2 - 1000 m2. • Auövelt að leggja saman hengja upþ á vegg eftir notkun. • Meö stjórnbúnað í handfanginu. • Ótrúlega ódýr. Verö kr. 15.200 EtTJÍJÖO0 Heildsala - Smásala lláttuvéla markaðurinn Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími 77066 y 26933 íbúð er öryggi 26933 í byggingu: Selás Fimm 3ja herb. íbúöir, tilbúnar undir tréverk, bílsk.réttur. Góö greiöslukjör. Raöhús viö Reykás fullfrágengiö aö utan meö gleri og útihuröum. Viö bjóöum aðeins örfá hús á sérstöku veröi og 1 greiðslukjörum. Ath.: aöeins 1700 þús. Selbraut Seltjarnarnesi Mjög gott raöhús á 2 hæöum, um 200 fm, ásamt tvöf. 40 fm bílsk. Húsiö skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur og sjónvarpshol. Góö eign á góöum staö. Mögul. að taka minni eign uppí aö hluta. Þjórsárgata Skerjafirði Nýkomnar í sölu tvær 116 fm íbúðir. Hér er um aö ræöa nýbyggö tvíb.hús. íbúöirnar afh, meö úti- Ihuröum, gleri, fullfrágengnar aö utan ásamt bíl- skúr. irinn Hatnarstrati 20, •imi 20033 (Nýj. húsinu við Lmkjartorg) Jón Magnússon hdl. RJUPUFELL 130 fm gott raöhús á einni hæö meö fallegum garöi í suður. Húsinu fylgir rúmgóöur bílskúr. Húsiö er í ákv. sölu. Til afh. fljótlega. Skipti möguleg á minni eign. Verö 2,8 millj. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 A&alSteínn PétUrSSOfl (Bætarleiöahustmj) simi 810 66 Bergur Guönason hdl herb. Ofanleiti 4ra herb. Eigum eftir tvær 3ja herb. íbúö á 1. og 3. hæö og þrjár 4ra herb. íbúöir á 2., 3. og 4. hæö viö Ofanleiti 27. og 29. í hinum nýja miöbæjarkjarna Reykjavíkur. íbúöir þessar seljast tilb. undir tréverk og málningu. Öll sameign frágengin þ.m.t. lóö. íbúöirnar afh. í framangreindu ástandi í júní 1985. Viö samningsgerð greiöast ca. 15—20% af kaupveröi. Beöiö eftir húsnæöislánum og eftirst. greiöast á ca. 14—16 mánuö- um. Fasteignasalan Hátún — Nóatúni 17. Símar 21870 — 20998. Hilmar Valdimarsson, Ólafur Gunnarsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.