Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1984 ..37 Bæjarstjóraskipti á Seyðisfirði Hæjarstjóraskipti urðu á Seyðisfirði fyrir skömmu, eins og Morgunblaðið hefur skýrt frá; Þorvaldur Jóhannsson tók við af Jónasi Hallgrímssyni. Kjartan Aðal3teinsson, ljósmyndari Mbl. á Seyðis- firði, tók meðfylgjandi mynd- ir. Önnur er úr hófi, sem bæj- arstjórnin hélt í kveðjuskyni við Jónas og á hinni myndinni eru Þorvaldur Jóhannsson, Theodór Blöndal, forseti bæj- arstjórnar, og Jónas Hall- grímsson. Kristján Óskarsson og Gestur Bárð- arson til starfa hjá Hampiðjunni hf. HAMPIÐJAN hf. hefur nýlega ráöið til starfa þá Kristján Óskarsson og Gest Bárðarson. Kristján tók við starfi fjármálastjóra en Gestur var ráðinn deildarstjóri þróunar- og rannsóknardeildar Hampiðjunnar sem stefnt er að að efla til muna á næstunni. Kristján lauk prófi frá við- skiptadeild Háskóla íslands 1976 og meistaragráðu í rekstrarhag- fræði (M.B.A.) frá University of Texas 1983. Hann starfaði hjá Olíuverslun íslands hf. frá 1972—1981 m.a. sem deildarstjóri innkaupadeildar og deildarstjóri hagdeildar. Að námi loknu í Bandaríkjunum starfaði hann sem ráðgjafi hjá rekstrarráðgjafarfyr- irtækinu Mckinsey & Company. Kristián er 32 ára, kvæntur Sig- ríði A. Ingólfsdóttur og eiga þau þrjú börn. Gestur stundaði nám í efna- verkfræði og rekstri iðnfyrirtækja við tækniháskólann í Lundi í Sví- þjóð og hefur um eins árs skeið Kristján Óskarsson starfað að kennslu og rannsóknum við sömu stofnun. Gestur er 31 árs, kvæntur Ernu S. Guðmunds- dóttur og eiga þau tvö börn. Gestur Bárðarson Þú færö tæknilega og faglega aðstoö við lausn á vandamálum þínum hjá arkitekt- um og tæknifræðingum sem veita alla venjulega ráðgjöf sem tengist nýbyggingu húsa, endurnýjun eða breytingum á eldra húsnæði, og gerð efnislista. Byggingarráðgjafarnir aðstoða við lausn á minniháttar vandamálum án endur- gjalds. Byggingaráðgjafar eru þér til aðstoðar | þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 4—6 e.h. ; í verzlun JL við Sólvallagötu. I BYGGINCAVÖBURl HRINGBRAUT 120: SS Byggingavofu' 28 600 Soiust|Of' , 28-693 Go'tleppadend 28 603 Skn»sto»a 28-620 T.mburdeiid 28 604 Harðv.ðarsa.a 28-604 PALOMA Pessi með skottið! SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.