Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 15
Jtiovjjnnltíntnft DRÁTT AR VÉLAAKSTURINN: MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1984 k*TE* Vignir enn ósigrandi Sjá nánar/50 Morgunblaðið/Julíus. Sundfjölskyldan frá Þorlákshöfn. Þrjú þeirra kepptu á landsmótinu og fengu þau aamtals 44 stig í sundkeppninni fyrir HSK. Efstur á myndinni er Magnús Már, honum á vinstri hönd er Bryndís og fyrir neöan hana Hugrún. Arnar Freyr er fremstur á myndinni og Hrafnhildur Guömundsdóttir, móöir þeirra, situr fyrir ofan yngsta barn sitt. Fróðlegt verður að fylgjast meö árangri þessa efnilega sundfólks á næstu árum því þau eru öll ung aö árum og í mikilli framför. næsta UMFÍ Ég keppi á landsmóti — sagði Arnar Freyr Ólafsson „Ég er tíu ára og er bara bú- inn aö æfa sund í eitt ár, en ég ætla alveg pottþótt aö halda áfram aö æfa sund,“ sagöi Arn- ar Freyr Ólafsson, sonur Hrafnhildar Guömundsdóttur og Ólafs Guömundssonar frá Þorlákshöfn, en Hrafnhildur var ein af okkar bestu sundkonum fyrir um þaö bil tlu árum og öll börn þeirra hjóna hafa lagt stund á sund og standa sig þar mjög vel, gefa móöur sinni ekk- ert eftir. „Uppáhaldsgreinarnar mínar eru 50 metra flugsund og 50 metra skriösund en ætli vega- lengdirnar veröi ekkl aðeins lengri þegar ég eldist," sagöi Arnar Freyr, en hann var sá eini af systkinunum sem ekki keppti á þessu landsmóti, „en ég reikna fastlega meö því aö ég keppi á næsta landsmóti." Hvernig stendur á því að þið syndiö svona mikiö i fjölskyld- unni? „Það veit ég ekkert um, en ætli það sé ekki vegna þess aö mamma var mikiö í sundi í gamla daga og viö höfum líklega fengiö áhugann vegna þess aö hún var alltaf aö synda.“ Hver er bestur aö synda á heimilinu hjá ykkur? Arnar Freyr hugsaði sig um eitt andartak áöur en hann svar- aöi enda sjálfsagt erfitt aö segja til um hver sé besti sundmaöur- inn á svo miklu sundheimili, en svariö kom innan tíöar: „Magnús bróöir, hann er alveg rosalega góöur.” Körfuboltakeppnin: íslandsmeistarar unnu fyrir UMFN UMFN sigraöi I körfuboltakeppni landsmóts UMFÍ um helgina, en það voru aö sjálfsögöu Tslands- meistarar Njarðvíkinga sem sáu um aö vinna þann sigur. Þeir sigruöu erkifjendurna úr Kefla- víkinní meö 88 stigum gegn 79 í úrslitaleiknum. Njarövíkingar unnu alla leiki sína í riölakeppninni örugglega. Liöiö hlaut því átta stig úr fjórum leikjum og stigatala liösins var 330 stig gegn 157. Miklir yfirburöir. Liöiö vann UMSK 60.35, UÍA 109:42, UMSS 98:48 og loks HSK 63:32. i hinum riölinum sigruöu Keflvík- ingar einnig alla sína leiki, þrjá aö tölu. Liðið vann UMFG 58:36, UMSB 87:51 og síöan HSH 70:42. Njarövíkingar voru betra liölö í úrslitaleiknum og veröskulduöu sigur. Liöið er greinilega sterkt um þessar mundir einsog þaö sýndi á síöastliönum vetri er þaö tryggöi sér islandsmeistaratitilinn þrátt fyrir aö besti maöur liösins, Valur Ingimundarson, meiddist rétt fyrir úrslitakeppnina. Valur lék meö liö- inu aö nýju og sýndi aö hann hefur engu gleymt þrátt fyrir stutt hlé frá æfingum vegna meiðslanna í vor. Liö HSK varö i þriöja sæti körfu- boltakeppninnar, liöiö sigraöi HSH í úrslitaleiknum um 3. sætiö, 95:59. Miklir yfirburöir og fjögur stig komu þar í sarp Héraössambands- ins Skarphéöins, fjögur af mörgum stigum sem sambandiö hlaut en þaö sigraöi örugglega í stiga- keppninni eins og viö sögöum frá í gær. i fimmta sæti körfuboltakeppn- innar varö svo UMSK. Liðið sigraöi UMFG 69:51 í úrslitaleik um fimmta sætiö. Einar Ásbjörn skoraði í iokin: UMFK vann knattspyrnuna LID íþróttabandalags Keflavíkur, sem er í öðru sæti 1. deildar- keppninnar í knattspyrnu, keppti í knattspyrnukeppni landsmóts- ins fyrir hönd UMFK. Keflvík- ingarnir sígruöu ( keppninni — unnu nágranna sína úr UMFN í úrslitaleik 2:1. Þaö var Einar Ás- björn Ólatsson sem tryggöi Keflvíkingum sigur ( leiknum meö glæsilegu marki aöeins hálf- ri mínútu áöur en dómarinn flaut- aöi til leiksloka. Þaö vakti athygli aö liö UMFK, en 1. deildarlið Breiöabliks keppti fyrir þess hönd, komst ekki í úrslit. Urslitin í A-riöli uröu þessi: UMSK—UÍÓ 2:1 HSÞ—UMFN 1:3 UMSK—HSÞ 2:2 UÍÓ—UMFN 2:2 HSÞ—UÍÓ 0:1 UMSK—UMFN 0:0 Urslitin í B-riöli uröu svo: UMSS—UMSB 1:3 UMFK—UMSE 3:0 UMSS—UMFK 1:4 UMSB—UMSE 1:2 UMFK—UMSB 3:0 UMSS—UMSE 0:0 UMFN fór því í úrslit úr A-riðli, liðiö var meö fjögur stig eins og UMSK en haföi hagstæöari marka- tölu. Markatala UMFN var 5:3, en 4:3 hjá UMSK. UMFK vann alla sína leiki í B-riölinum og markatala liösins var 10:1. Úrslitaleikurinn var síöan jafn og skemmtilegur, en hann fór fram á grasvellinum í Keflavík. Keflvík- ingar stóöu uppi sem sigurvegarar og veröur aö segjast aö sá sigur þeirra var sanngjarn. • Þaö er engu líkara en Keflvíkingnum sé meinilla viö Eyfiröinginn é myndinni. Myndin var tekin í knattspyrnuleik UMFK og UMSE um helgina og halda mætti aö Keflvíkingurinn sé að reyna að spyrns UMSE-manninum noröur fyrir heiöar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.