Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.07.1984, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1984 iUjöRnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Þn skalt gejm* það sem þú kannt aA grjpAa i dag í staA þess a* leggja þaú í nf vióskipli. Það er mikil hætla á að deilur rísi milli vina vegna peninga. Eldri ■ettingjar eru erHðir. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú skalt bíða með ðll viðskipti sérstaklega í sambandi við aug- ÍTsingar og fasteignir. Sljem heilsa ettingja tefur fyrir þér. Einhver á heimili þínu er með óþarfa áhyggjur. TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI Pað kemur upp vandamál sem þú hefur miklar áhjggjur af og þú vinnur allt of mikið. Vertu gaetinn ef þú ferðast i dag. Þú átt erfitt með að einbeita þér að verkefnunum f dag SJjö KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÍILl Það eru mðrg vandamál sem þú þarft að glima við f dag og ofan á allt saman hefurðu áhyggjur af fjármálunum. Þú skalt ekki ejða peningum f skemmtanir. Astamálin ganga ekki eins vel og þú bjóst við. í«riLJÓNIÐ S7ú^23. JÍILl-22. ÁGÚST Þetta er mjög þreytandi dagur og erfitt fyrir þig að umgangast aðra nema þú farir algjörlega að þeirra vilja og slejipir þínum eig- in áformum. Astamálin eru spennandi. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Iní skalt ekki tala um einkamál þín við fólk sem þú þekkir lítió eóa hittir bara öóru hverju. Vertu vel á á verói ef þú þarft aó nota verkteri og taeki sem þú ert óvanur. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt ekki taka neina áhættu í fjármálum í dag. Þú skalt foró- ast aó fara eftir því sem félagar þínir ráóleggja þér í fjármálum séreUklega ef þú hefur þekkt þá stutt DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Fjölskyldumeðlimir eru sér- stnklega örlátir á fé i dag en hins vegnr eru þeir ekki ssm- mála áformum þínum. Gömul vandamál skjóta upp kollinum á ný. Þú hefur áhyggjur af þeim eldri í fjölskjldunni. ráSl bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Þú kemst kannski eitthvaó áfram meó einkamálin en þú skalt ekki vænta hjálpar frá þeim sem þú þekkir á bak vió tjöldin. Þú hefur lítió upp úr því aó fara í feróalag í dag. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vertu mjög gætinn í fjármálum i dag. Þú mátt alla ekki eyóa f neinn óþarfa. Þú hefur miklar áhyggjur af heilsu náins vinar þíns. Vertu heima í kvöld og reyndu aó hvfla þig. MM vatnsberinn 20. JAN.-18. FEB. Þetta er þrejtandi dagur og þér rejnist sérlega erflu að koma persónulegum málefnum áfram. Þinir nánustu gera allt á móti þér. Þú lettir að hitta vini þfna seinni partinn. ? FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt forðast allt lejnimakk. Þú skalt alls ekki láta dóm- greindina ráða. Þú hefur miklar áhyggjur og það þarf lítið til þess að koma af stað rifrildi. Þú skalt athuga ttll boð um betri vinnu mjög gaumgæfilega. X-9 DYRAGLENS <S\/ONA NO! pAPBR. 5ÍMI HÉKNA (ZÉTT , HJhJ... LeyFpu M A-M.K- AVStöJA KONUNNI AÐ É6 \JEm SEIKIN FyZifZl... LJÓSKA TÓTA 06 HALLI VORU AB eÍFASr, 5VO ÉG SA<SBI AÐ HEMNI VK.R.1 VeLKOMlP AE> SOFA l' GESrAHERBER6IUC OKKAR i Ndrr )' FERDINAND Það kcmur margt skrýtið fyrir Einu sinni fór ég framhjá Engir sámar leyfðir f Hvernig visau þeir hvað þig, Sámur, er það ekki? golfkltíbb og sá þetU skilti á dyr- kúbbhúsinu ég heiti? unum ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Eina tilraun enn?“ spurði Gölturinn Óskar uglu, eftir að hafa sannfært hann um að spaðaásinn væri áreiðanlega í austur. Við sáum ( gær hvern- ig uglan hugðist spila 6 lauf á N-S-spilin, sem var ágætis leið miðað við að vestur væri með spaðaásinn. En nú er það al- varan: Vestur ♦ 9873 V- ♦ G10S ♦ 74 Suður ♦ 2 VK65 ♦ 4 ♦ ÁDG10985 Vestur Noróur Austur Suður — 1 spaói 4 hjörtu 6 lauf Pass Pass Pass Nordur ♦ KDG104 V 432 ♦ ÁKD ♦ 62 Austur ♦ Á65 V ÁDG10987 ♦ 32 ♦ 3 Vestur spilaði út tígulgosa og Gölturinn í suðursætinu leysti vandamál sitt þannig: Tók annan tígulhámann og losaði sig við spaðatvistinn heima. Lagði svo af stað með spaðakóng í þeim tilgangi að trompsvína, en austur lagði á og Gölturinn trompaði hátt. Tók svo laufásinn í þeirri von að sjöan kæmi blönk þannig að sexan væri innkoma á borð- ið. Úr því að sjöan neitaði að skila sér var ekki um annað að ræða en hreinlega gefa slag á hana!! Já, Gölturinn spilaði vestri inn á lauf og lagði upp. Vestur á ekkert nema spaða og tígul og verður þvi að spila blindum inn. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Aþenu í Grikklandi í desember sl. kom þessi staða upp í viðureign sovézka alþjóðameistarans Lputjan, sem hafði hvítt og átti leik, og búlgarska stórmeistar- ans Inkiov. Svartur lék sfðast 19. - g7—g6? 20. Hxe6! — Dd7 (Svartur verður fljótlega mát eftir 20. - fxe6, 21. Dxg6+ - Kh8, 22. Be5) 21. d5 — b5, 22. cxb5 — Hc5, 23. Bb3 — fxe6? (örvænt- ing) 24. Dxg6+ - Kh8, 25. Be5 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.