Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JtJLl 1984 69 Afmæliskyeðjæ HEIMILISPOSTURINN Páll Hannesson Bíldudal 75 ára 17 júní 1984 - Lýðveldið 40 ára <• t*r r' Hpvprrlt* «/«<• (l kr«mt«< h*rM> Ir Siilm. .KL8.10 kniflMai I kilfcnjelcKU tkitll HRlnn of mikl Páll Hannesson er sjötíu og fimm ára í dag. Hann fæddist 29. júlí 1909 á Bíldudal. Páll er sonur hjónanna Hannesar B. Stephensen frá Reykhólum og Sigríðar Páls- dóttur frá Vatnsdal í ísafjarðar- djúpi. Páll er elstur níu systkina, fimm bræðra og fjögurra systra og ólust þau öll upp á Bíldudal, en tveir bræður hans dóu í barnæsku. Eins og algengt er með unga menn í íslenskum sjávarþorpum fór Páll snemma á sjóinn, fyrst á skútur frá Bíldudal, en síðar sigldi hann hjá Eimskipafélagi íslands, lengst á Lagarfossi. Farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum lauk Páll 1934 og var hann í siglingum til ársins 1939, en þá flutti hann á heimaslóðir í Arnarfirði. Árið 1937 gekk hann að eiga Báru Kristjánsdóttur frá Húsavík og eiga þau eina dóttur, Sigríði Stephensen, sem einnig er búsett á Bildudal. Ýmsum trúnaðarstörfum hefur Páll Hannesson gegnt á Bíldudal, oddviti var hann 1942—1946 og hreppstjóri 1967—1984. Af- greiðslumaður Eimskips og Ríkis- skips 1944—1984, einnig hefur hann verið fréttaritari Morgun- blaðsins hin síðari ár og trúnaðar- maður Fiskifélags íslands. Páli Hannessyni afa okkar óskum við innilega til hamingju með þennan merkisdag og óskum honum og » |«n« Heimilispósturinn HEIMILISPÓSTURINN, heimilis- blað Elliheimilisins Grundar, 3.-6. tbl. 20. árg., er komið út. Þar er m.a. að finna grein eftir sr. Magnús Guðjónsson, 17. júní 1984 — Lýðveldið 40 ára* ferðasögu eft- ir Benedikt Gíslason frá Hofteigi, hugleiðingu eftir Björn Halldórs- son um ellimál, ljóð og fleira. Út- gefandi og ábyrgðarmaður er Gísli Sigurbjörnsson. ömmu okkar guðsblessunar í kom- andi framtíð. Barnabörn og barnabarnabarn. Áskriftarsiminn er 83033 Læknastofa Hef opnaö læknastofu aö Álfheimum 74. Tímapantanir í síma 686311. Stefán Eggertsson. Sérgrein: Háls-, nef- og eyrnalækningar. 4* Innilegar þakkir sendi ég öUum vinum mínum sem glöddu mig á margvíslegan hátt á nírœðis afmœli mínu þann 25. júll sL GuÖ blessi ykkur öll. Gunnhildur Ryel. ^e hummel Topp jogging-gallar, æfingagallar, sportskór, sporttöskur o.fl. San Diego jogging-gallar, st. S—L, Ijósbl., gulur. Verö 1.955.- New York jogging-galli meö hettu, grár, gulur S—L. Verð 2.508.- Barcelona rúskinsskór meö frönskum lás. Str. 40—46. Verö 1.095.- Barcelona rússkinsskór meö Play Handball leöurskór. Str. reimum. Str. 40—46. Verö 36—46. Verö 1.186.- 998.- Allt er þetta topp vara sem ekki má vanta i ferðalagið. Lítiö við og sjáið hvað við getum gert fyrir þig. PÓSTSENDUM Opið á föstudögum til kl. 19.00 og laugardögum kl. 9—12. -sportbúðin Ármúla 38, sími 83555 Majorka og London í sömu feröinni — kostar ekkert meira Brottför alla föstudaga, 10, — 17, 24 — eöa 30 dagar. Eftirsóttar íbúðir og hótel á Magaluf, — Palma, Arenal. 50% AFSLÁTTUR FYRIR BÖRNIN íslenskur fararstjóri — Fjölbreyttar skoöunarferöir. Sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa þaö. 4 SÆTI LAUS VEGNA FORFALLA 3. ÁGÚST Nýtt: 2 vikur á Majorka og vikusigling meö stóru skemmtiferðaskipi um Miöjaröarhaf. Aörar ferðir okkar: Tenerife Kanarieyjar — Grikkland — Malta — Landiö helga og Egyptaland 21 dagur 15. okt. Fjarlæg Austurlönd 22 dagar 4. nóv. FERÐATILHÖGUN: DAGFLUG BÁÐAR LEIÐIR Þiö njótiö frábærrar þjónustu Flugleiöa i áætlunarflugi til London. Njótiö rómaörar fyrirgreiöslu Ola Smith og annars starfsfólks Flugleiöa á Lund- únaflugvelli og fljúgiö í beinu tengiflugi til Palma, þar sem íslenskur fararstjóri tekur á móti farþegum. Farangur merktur beint frá islandi til Majorka. Á heimleiöinni er hægt aö stanza í London 2 eöa 5 daga, fara í leikhúsin, boröa vel og skoöa útsölurnar í Oxfordstræti. FLUCFERÐIR =SGLRRFLUC Vesturgötu 17, Rvík. Símar 10661, 22100 og 15331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.