Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ1984 77 stund á rannsóknir þessar — fáir ættu að hafa betri sýn yfir það sem þeir þekkja af löngum sigling- um um úfin heimsins höf: bera skyn á sól, stjörnur og áttavita. Eða hvað heldur lesandinn, að norrænir menn hafi haft hugann við, þá er þeir eyddu vikum og mánuðum í siglingar um Atl- antshaf? Hvað höfðu þeir fyrir augunum um nætur? Eða hyggur einhver, að forfeður íslendinga hafi aldrei leitt hugann að helztu náttúrufyrirbærum er þeir kynnt- ust á óralöngum siglingum? Eða hvernig settu þeir kúrsinn? Þekkingin Fróðlegast alls eins og á stendur er þó að sjá, að bæði höfundur ritsins „Det ukendte I)anmark“ og Saugmann eru sammála um mikla þekkingu fornmanna á stjarn- himni og sólargangi. Sú er og niðurstaða RÍM. Get ég ekki stillt mig um að birta orðin er að þessu lúta á frummálinu: „Madsebakkes ældgamle sten- 1969 að finnast mundi, hefur nú þegar fundizt. Og svo nákvæm er samsvörunin, að vart verður mis- smíð á sén. Ekki er einasta, að stein-áttavitinn sé eins að gerð og sú smíð sem út var reiknuð í frum- rannsóknum RÍM, heldur er hann beinlínis orðaður við „hjól“ — og miðaður við sólarupprás lengsta dag ársins — nákvæmlega eins og Hiól Rangárhverfis samkvæmt RIM!!! Myndin sem fylgir af Hjóli Rangárhverfis ætti að skýra þetta vel: teinarnir þrír í miðju marka tíðir árs og þar með sólstöður; þeir þrír teinar eru greyptir í „kompás- inn“. Rúnastafurinn X með lóð- réttu striki gegnum nefndist Hag- all. En hinn „danski Fúþark“ var stafróf 16 rúna og notaður til átta- vísanar samkvæmt RÍM. Ætti les- andinn að líta aftur yfir orð Ketils hængs að loknum lestri þessarar greinar. En vart þarf að taka fram, að fjölmargt stórmerkilegra þekkingaratriða fylgir í kjölfar áttavita Rangárhverfis. 23. tilgáta Baksviðs Njálu 1969 Hinn helgi Baugur Alþingis var skiptur líkt og áttaviti og markaður ná- kvæmlega við höfuðáttum, annars vegar, sólstöðum, hins vegar. Fornmenn helguðu Alþingi með þvf að „átta sig“ I tilverunni. Gert var ráð fyir 16 steina mörkun (hver þeirra táknaður með einni rún hins „danska Fúþarks") og fimm steinum til að marka hið helga Miðju-hugtak fimmtardóms. Svo nákvæm er samsvörunin milli hins nýfundna stein-áttavita á Borgund- arhólmi og tilgátu RÍM um „áttavita*1 hins íslenzka Alþingis, að eigi er einasta, að sá danski sé skiptur í 16 geira eins og sá fslenzki, heldur einnig í „fimmund“ (fjórðunganna og Miðjunnar fimmtu). Dani virðist hins vegar ekki gruna tengsl rúna við áttavísan. kompas bærer i övrigt klart vidn- esbyrd um vore fjerne forfædres ufattelig höje astronomiske kund- skaber, for dette hjul er sá omhyggelig placeret, at solen ved opgang pá árets længste dag ved pejling i horisonten befinder sig i hjulets N0-linie, svarende til amplituden 45° pá Madsebakkes position. Ved sand middag falder solens skygge i overensstemmelse hermed gennem solhjulets nord- syd linie.“ Áttaviti og Hjól Þannig þarf nú ekki lengur sér- fræðing til að sjá, að það sem spáð var f 12. tilgátu Baksviðs Njálu Þegar þetta er ritað hef ég ekki átt þess kost að rannsaka Madse- bakken og athuga nákvæmari lýs- ingar á honum í fræðiritum. Hitt má hverjum manni ljóst vera, að sú mótbára gegn ritsafninu RÍM, að landnámsmenn íslands hafi, annars vegar, ekki átt sér mæli- eininguna „24000 fet“ (sjá 1. grein) og, hins vegar, að þeir hafi ekki getað reiknað út áttir af ná- kvæmni — hvað þá markað sér áttavita ellegar þekkt rúnir — er orðin að dufti einu. Nýjustu fræði- rit Dana sýna ótvírætt, að það sem RÍM sagði fyrir um þessi efni, er einmitt það sem finnst við rannsóknir fornfræðinga. avegi 87, 8. Toshiba örbylgjuofnarnir eru með fullkominni bylgjudreifingu Deltawave, sem er einkaleyfis- vernduð. Rafknúinn snúningsdiskur tryggir besta árangur. Þú getur valið milli 5 gerða heimilisofna. Fullkomin þjónusta. DEITAWAVE -SF TOSHIBA Gjöi’in sem Pú getur ekki gefið gagulegri gjöf EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRATI I0A - SlMI 16995 Með Toshiba örbylgjuofni sparar þú minnst 60% af raf- magnsnotkun við matseld, þú sparar uppþvott, þú nýtir alla matarafganga miklu betur og lækkar þannig matarútgjöld fjöl- skyldunnar. Og síðast en ekki síst, þú styttir þann tíma sem áður fór í matseld, niður í hér um bil ekki neitt. Þér er boðið á matreiðslunámskeið hjá Dröfn Farestveit án endurgjalds, þar sem þú færð íslenskan bækling með matar- uppskriftum. Litprentuð 192 bls. matreiðslubók fylgir einnig. Allar leiðbeiningar á íslensku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.