Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 22
78
öpá
jg HRÚTURINN |l)l 21. MARZ—19.APRÍL ÞetU er góAur dagur. fáAu fjöl- skjlduna meó þér og þið getið afkastað heilmiklu á xtuttum tíma. Þú hefur heppnina með þér ef þú festir kaup á fasteign f dag.
Ejf’ NAUTIÐ nl 20. APRlL—20. MAl Góður dagur, samband við þann sem þér þykir venst um verður betra og traustara. Þetta er góð- ur dagur til þess að fara f stutt ferðalag. Þú ferð miklar upplýs- ingar hjá ættingjum.
TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍJNl Tekjur þínar aukast vegna þess bve dugletrur þú ert aó vinna. Segdu öðrum frá sérstakri reynslu sem þú hefur orðið fjrir. Heilsan er betri og þú þarft ekki að eyða neinum pen- ingum bennar vegna.
KRABBINN 21. JÚNl-22. JtLl Reyndu að sinna fjármálunum f dag og koma þvf þannig fyrir að þú þurfir ekki að hafa áhyggjur í framtíðinni. Eldri ettingjar eru mjög hjálplegir. Þú ert hepp- inn í ástarmálum.
^SílLJÓNIÐ g?*|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Fólk á bak við tjöldin getur ver- ið mjög hjálplegt í dag. Sérstak- lega ef þú stendur í fasteigna- viðskiptum. Loksins getur þú látið til skarar skrfða i máli sem þú befnr lengi þurft að geyma.
'(ffif MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt fara varlega í bréfa- skriftum það skiptir miklu máli í sambandi við fjármálin. Þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af beilsu þinna nán- ustu.
Qk\ VOGIN PTlSd 23.SEPT.-22.OKT. Þér gengur vel f viðskiptum og fjármálin eni að komast í lag líka. Hlustaðu á ráð sem eldra og reyndara fólk hefur að gefa þér. Þú skalt ekki gera neitt f fljótferni.
DREKINN 0h5l 23. OKT.-21. NÓV. Þetta er góður dagur til þess að byrja langt ferðalag. Þú átt auð- velt með að fá hjálp frá öðrum en ekki gera grín að neinu þvf fólkið í kringum þig er mjög jarðbundið í dag.
fíSI BOGMAÐURINN ItfdLi 22. NÓV.-21. DES. Kaeddu málin við þá sem þú þekkir í valdastöðum. Þú ferð fréttir sem létta af þér fjárhags- áhyggjum. Viðskipti ganga vel. Eldra fólk í fjölskyldunni er ör- látt á fé.
STEINGEITIN ’>£m\ 22.DES.-19.JAN. Það er enginn hraði á hlutunum í dag en samt verður þér mikið ágegnt með aðstoð vinnufélaga og maka. Vinir þínir eru hjálp- legir í sambandi við fjármálin.
pg VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þér gengur vel f vinnunni í dag og tekjurnar ettu að aukast. Þú sérð fram á öruggari innkomu og minni fjárhagsáhyggjur. Hugsaðu vel um heilsuna.
'Z&Z FISKARNIR ■^>3 19. FEB.-20. MARZ Þetta er góður dagur til þess að einbeita sér að skapandi verk- efnum. Þú hrifst af einhverjum sem er miklu eldri eða yngri en þú. Spennandi ástarevintýri verður alvariegra.
■H
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984
X-9
'//pflP'JíiATA'i í. TtiAP HF/CA '*3ÓJ. VAi
JkKififKiHd. | sminKAHA Á r*fí -
»lt* FLÓTTA * -F\ *XhitR
e/MHVi!* MFfl/n > Ahina - farvi/
SPMMsr orr I ButrrHt»mH6.
sKip/flM' ^r MÁDuííóítd
C^V/£ \
srönoun\
/V££>p£#
U//6FRÓ/,
©KFS/Distr. BULLS
’Hah/////■■ «t
6MHS/cy /foA/p
.T/iAÞ
J>eyjA'
DÝRAGLENS
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
VAP SÆTAK ^
KISUR
L.ÍTA £KK/
l/IP pÉZ N6M
pó 6ÉKT HAI?P-
UR í HORN AP
:::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::
_________________________
FERDINAND
SMÁFÓLK
I VE 0EEN WATCMIN6
AM EXCITIN6 FOOTBALL
6AME..TME CON6RE6ATION
15 60IN6 WILP...
FOOTBALL 6AME5 MAVE
FANS..CMURCHES MAVE
CON6RE6ATION5..CONCERT5
MAVE AUPIENCE5...
C0URTR00MS HAVE
5PECTAT0R5.. RIOTS MAVE
M0B5 ANP ACCIPENT5
MAVE ONLOOKER5...
' TME C0N6RE6ATI0N \A
JU5T TORE POUIN |
TME 60AL POSTSÍ/ S
Ég hefí verið að horfa á
fótbolta ... söfnuðurinn er
að ærast...
Fótbolti hefur áhangendur
... kirkjur hafa söfnuði ...
tónleikar hafa hlustend-
ur...
Réttarsalir hafa áheyrendur
... óeirðir hafa múg og slys
hafa glápara ...
Rétt í þessu braut söfnuður-
inn niður markstengurnar!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
í dag fær lesandinn tvær
þrautir að spreyta sig á, þurr-
ar stöðumyndir úr miðju spili
með safaríkum lausnum:
Þraut (1):
Norður ♦ Á2 V- ♦ D3 ♦ K
Vestur Austur
♦ - 4 D
VÁK V -
♦ ÁK ♦ G42
♦ 2 Suður ♦ K43 V 65 ♦ - 4 - 4 Á
Sagnhafi, suður, tekur alla
slagina sem eftir eru. Spaði er
tromp og norður á út.
Þraut (2):
Vestur Norður 4 D74 VD5 ♦ 943 4- Austur
4G8 4Á9
VG V-
♦ 76 ♦ DG
4D106 4KG98
Suður ♦ - ♦ K98 ♦ - 4Á7542
Suður er sagnhafi í hjarta-
samningi og tekur alla slagina
sem eftir eru nema einn. Norð-
ur á út.
Lausn á (1): Laufkóngurinn
er trompaður og spaðakóng
spilað. Kasti vestur hjarta, er
kóngurinn látinn halda og
hjartað trompað út. Kasti
vestur tígli er kóngurinn yfir-
drepinn með ásnum og tígull-
inn fríaður. Þessi trompþving-
un heitir „entry-shifting“ á
ensku.
Lausn (2): Með því að fórna
einum trompslag græðir sagn-
hafi tvo slagi í þessari undar-
legu stöðu. Hann spilar
hjartadrottningunni. Ef aust-
ur kastar laufi fær sagnhafi
alla slagina sem eftir eru
(drottningin yfirdrepin og
laufið friað). Spaða- og tígul-
afköstin gefa hins vegar tvo
slagi, því sá litur er trompaður
sem austur hendir frá.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á svissneska meistaramót-
inu í ár kom þessi staða upp í
skák þeirra Riitschi og alþjóða-
meistarans B. Toth, sem hafði
svart og átti leik.
• h « «1 • * « h
35. — Hal+!, og hvitur gafst
upp, því eftir 36. Dxal —
Hxcl+, tapar hann manni. Röð
efstu manna á mótinu varð: 1.
Korchnoi 10 v. af 11 möguleg-
um, 2.-3. Keller og Ekström
7Vfe v. 4. Toth 7 v. 5. Trepp 6Vfe
v. 6. Huss 5VV v. o.s.frv. Þess
má geta að Korchnoi keppti
upphaflega fyrir Sovétríkin
svo sem alkunna er, Ekström
fyrir Svíþjóð og Toth fyrir ít-
alíu. Þessir þrír verða vænt-
anlega uppistaðan í svissneska
landsliðinu á Ólympíumótinu.