Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984 Útvarp ReykjavíK Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 147 — 2. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Saia gengi 1 Dollarí 30,95« 31,030 30,070 1 SLpund 40321 40,626 40,474 1 Kan. dollari 23,705 23,766 22,861 1 Dönsk kr. 2,918« 2,9261 2,9294 1 Norsk kr. 3,7127 3,7223 3,7555 1 Sa-n.sk kr. 3,6841 3,6936 3,6597 1 FL mark 5,0738 5,0869 5,0734 1 Fr. franki 3,4764 3,4853 3,4975 1 Belf>. franki 0,5287 03301 03276 1 Sv. franki 12,5900 12,6225 123395 1 Holl. gyllini 9,4432 9,4676 93317 I V-þ. mark 10,6687 10,6963 10,7472 1ÍL líra 0,01737 0,01741 0,01744 1 Austurr. sth. 1,5194 1,5233 13307 1 PorL esrudo 0,2056 0,2062 03074 1 Sp. peseti 0,1886 0,1891 0,1899 1 Jap. jen 0,12653 0,12686 0,12619 1 írskt pund SDR. (SérsL 32,838 32,923 32377 dráttarr.) 313729 31,4538 Belpskurfr. 0,5227 03240 > Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 2£% 6. Avísana- og hlaupareikningar...5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum....... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18^>% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst Th ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmsnna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast vlö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóónum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vtö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö byggingavísitölu. en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júli 903 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er viö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala fyrlr júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. L4UG4RD4GUR 4. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Fri Ólympfuleikun- um. 8.15 Veóurfregnir. Morgun- orð: — Ásgeir Þorvaldsson, Súgandafirði, talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórs- dóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. Gunnar Salvarsson. (Þátturinn verður endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilbertsmálið“ eftir Frances Durbridge. IV. þáttur. „Klúbb- urinn La Mortola“. (Áður útv. 71). Þýðandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónas- son. Leikendur: Gunnar Eyj- ólfsson, Helga Bachmann, Benedikt Árnason, Steindór Hjörleifsson, Brynja Benedikts- dóttir, Jón Aðils, Pétur Einars- son, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Þorleifur Karlsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Listahátíð 1984: „The Chieftains". Hljóðritun 4. ágúst 16.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Ólympíuleik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR). 18.30 Ég hélt við ættum stefnu- mót. Danskt sjónvarpsleikrit um hassreykingar unglinga á skóla- aldri. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 19.05 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Ólympíuleik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR.) 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í fullu fjöri. Þriðji þáttur. Breskur gaman- myndahokkur í sex þáttum. Að- alhlutverk: Julia Mackenzie og Anton Kodgers. 21.00 Fred Ákerström á Listahá- tíð. Sænski söngvarinn Fred Ákerström flytur lög eftir Bellman og Ruben Nilsson. Upptaka frá hljómleikum í Norræna húsinu þann 7. júní 21.55 Flóttinn mikli. Bandarísk bíómynd frá 1963. Leikstjóri John Sturges. Aðal- hlutverk: Steve McQueen, Jam- es Garncr, Richard Attenbor- ough, James Donald, Charies Bronson, Donald Pleasence og James Coburn. Bandarískum stríðsfongum, sem hafa orðið frá tónleikum í Gamla Bíói 8. júní sl. — Kynnir Ólafur Þórð- arson. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ólympíuleikarnir í hand- knattleik: ísland — Japan. Stef- án Jón Hafstein lýsir síðari hálfleik frá Los Angeles. 20.10 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórar- insdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“. Hilda Torfadóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Létt sígild tónlist. 23.40 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 05.00. SUNNUD4GUR 5. ágúst 8.00 MorgunandakL Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur rit- ningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tívólí- hljómsveitin leikur tónlist eftir Niels W. Gade og Holger Sim- on Paulli við balletta eftir uppvísir að flóttatilraunum, er safnað saman í rammlega víg- girtar fangabúðir nasista. Þeir gera þegar í stað ráðstafanir til að undirbúa flóttann mikla. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00-30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. ágúst 17.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Ólympíulcik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR.) 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Geimhetjan. Sjötti þáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) 18.35 Mika. Sænskur framhaldsmynda- flokkur í tólf þáttum um sama- drenginn Mika og ferð hans með hreindýrið Ossian til l’arís- ar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Ást Guðs á þar aðveitustöð. Hermann Sveinbjörnsson ræðir við Eyþór Stefánsson, tónskáld á Sauðárkróki. Eyþór Stefáns- son er landskunnur fyrir söng- lög sin og heima í héraði hefur hann verið burðarás tveggja menningarþátta, leiklistar og tónlistar, um áratuga skeið. Bournonville; Ole-Henrik Dahl stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Hornkonsert í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Her- mann Baumann leikur á horn og Herbert Tachezi á orgel. b. Prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Klavier" eftir Johann Sebastian Bach. Svjat- oslav Richter leikur á píanó. 10.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Skálholtskirkju — Skálholtshátíð. (Hljóðr. 11. júní sl.). Séra Sigurður Guðmunds- son vígslubiskup á Greniaðar- stað prédikar. Séra Ólafur Skúlason vígslubiskup, séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson pró- fastur og séra Guðmundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari. Organleikari: Glúmur Gylfason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Frá Gnitaheiði til Hindar- fjalls. Þáttur um Niflungahring Wagners í umsjón Kristjáns Árnasonar. Lesari með umsjón- armanni: Kristín Anna Þórar- insdóttir. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni f Bergen í sumar. Fflharmóníusveitin f Varsjá leikur; Tadeusz Strugala stj. Einleikari: Ewa Poblocka. a. „Rósamunda", forleikur eftir Franz Schubert. 21.10 Hin bersynduga. Annar þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í fjór- um þáttum byggður á sam- nefndri skáldsögu eftir Nath- aniel Hawthorne. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. 23.20 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir i Los Ang- eles. fþróttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íslensk börn. Finnskir sjónvarpsmenn í kynn- isferð á Islandi beina athygli sinni einkum að sumarstörfum íslenskra barna og unglinga, skólagörðum og vinnuskólum. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 21.20 Kæra pósthólf. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Al- an Clew. Leikstjóri Carol Wis- eman. Aðalhlutverk: Julia McKenzie og Bernhard Hepton. Álitleg ekkja les auglýsingu frá manni í konuleit í einkamála- dálki og ákveður að senda svar. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.15 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern- harður Guðmundsson. 19.50 Ljóð frá ýmsum árum. Höf- undurinn, Valborg Bentsdóttir, les. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Big-Band-tónlist. íslenskar stórsveitir leika. Björn R. Ein- arsson og Sæbjörn Jónsson stjórna. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 10. þáttur: Guðjón Friðriks- son ræðir við Albert Guðmunds- son. (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.20.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafns- son les þýðingu sína (2). 23.00 Djasssaga — Seinni hluti. Kvikmyndir I. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 íslenskar danshljómsveitir. Þáttur gerður í tilefni af 40 ára afmæli Félags íslenskra hljóm- ILstarmanna. Umsjón: Svavar Gests. Áður útv. í mars 1972. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. Dagskrárlok. 01.00 Næturútvarp á Rás 2 til 05.00. Dagskrá rásar 2 er á bls. 33 svo og dagskrá útvarps á mánudag og þriðjudag. íþróttafréttir frá ólympíulcikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 23.30 Fréttir í dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- cles. íþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bleshænan er furðufugl. Bresk náttúrulífsmynd um bleshænur og sefhænur sem eru algcngir sundfuglar í Evrópu. Þýðandi og þulur Bjarni Gunn- arsson. 21.00 Aðkomumaðurinn. Þriðji þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þátt- um. Efni síðasta þáttar: Banner ritstjóri lætur Fionu Neave eftir mikinn arf. Nýr slúðurdálkahöf- undur byrjar að rifja upp gaml- ar ávirðingar bæjarbúa í Frétta- blaðinu. Þýdandi Jón O. Edwald. 21.50 Ólyrapíuleikarnir í Los Ang- eles. Íþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 23.20 Fréttir í dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.