Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984
41
Sími 78900
Sýningar laugardag, aunnu-
dag og mánudag.
frumsýnir nýjustu myndina eft-
ir sögu Sidney Sheldon
í kröppum leik
ROGER MOORE
ROD ELLIOTT ANNE
STEIGER GOULD ARCHER
SNAKED '•
FACE
SlONeYSHfLOONS-.. . .
OAVID HEDISON ARTCARNEY
DAVID OUNFINKEL . WILLIAM FOSSER
AONY YACOV . MICHAEL J LEWIS
MENAHEM QOLAN . YORAM OLOBUS
BRYAN FORBES
| Splunkuný og hörkuspennandi
úrvalsmynd, byggö á sögu eft-
ir Sidney Sheldon. Þetta er
mynd fyrir þá sem una góöum
I og vel geröum spennumynd-
| um. Aöahlutverk: Roger Mo-
Rod Steiger, Elliott
Gould, Anne Archer. Lelk-
| stjóri: Bryan Forbea.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Hækkaö verö.
Francis F. Coppola
myndin:
Hjólabrettið
badguys
and...
TN m<w*« Ihol gravtty!
Bráösmellin og skemmtileg 1
mynd um lífsglaöa ungllnga.
Aöalhlutverk: Allen Garfield,
Leif Garrett. Kathleen Lloyd.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Skólaklíkan
(Class of 1984)
Mjög spennandi mynd um I
skólalífiö í fjölbrautaskólanum
Lincoln. Aöalhlutverk: Perry I
King, Roddy McDowell.
Enduaýnd kl. 11.
SALUR3
HETJUR KELLYS
ClmtEKtvMj.MlrSMatoi.DMRicfctes.CArallOYmw
iMlMÉÚSjtfcmtMfci.'Ultt'S HIROfS-
Mynd I algjörum eárflokki.l
Aöalhlutverk: Clint Eaatwood.l
Tally Savalas, Donald Suth-I
erland, Don Ricklee. Leik-1
stjórl: Brían G. Hutton.
Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15.
Hmkkaö verö.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3.
SALUR4
Einu sinni var í
Ameríku 2
Sýnd kl. 7.40 og 10.1S
Einu slnnl var í Ameriku I
Sýnd kl. 5.
Herra mamma
Sýnd kl. 3.
/---------------------------------------------
Lokað
laugardaginn 4. ágúst og laugardaginn 11. ágúst
vegna sumarleyfa.
Næsti dansleikur laugardaginn 18. ágúst.
Eldridansaklúbburinn Elding.
V_____________________—----------------------/
Kynning
áPROLOG
á vegum Reiknistofnunar
Háskólans
Kynning Reiknistofnunar Háskólans á forritunar-
málinu PROLOG, hefst mánudaginn 20. ágúst nk.,
kl. 16—18 og veröur auk þess dagana 21., 23. og 27.
ágúst, eöa alls 8 tíma. Þess á milli er ffrjáls aögang-
ur aö tölvum til æfinga. Þátttökugjald er kr. 3.000,-.
Kennari er prófessor Oddur Benediktsson.
Stuöst veröur viö bók Clark og Mccabe: Micro-
Prolog, Programming in logic og fæst hún í Bók-
sölu stúdenta.
PROLOG er um flest ólíkt heföbundnum forritunar-
málum, svo sem Fortran, Cobol, Pascal o.fl. PROL-
OG hefur ásamt LISP náö mikilli útbreiðslu á sviöi
tölvurits (Artificial Intelligence), m.a. viö gerö
svonefndra þekkingarkerfa (Expert Systems).
Ástæöa er til aö ætla aö PROLOG eöa svipuð mál
eiga eftir aö gerbreyta notkun tölva í framtíðinni. Til
dæmis hafa Japanir valið PROLOG til notkunar á
fimmtu kynslóðar tölvum sínum.
Námskeiöiö er öllum opiö, en gert er ráö fyrir aö
þátttakendur hafi kynnst a.m.k. einu forritunarmáli.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Ólafar Eyjólfsdóttur í
síma 25088 (fyrir hádegi).
Reiknistofnun Háskólans.
Borðapantanir
í síma 3T
Óm Arason leikur klassískan
gítarleik fyrir matargesti
í Húsi verslunarinnar við
Kringlumýrarbraut.
V
i Húsi iH-rslunannnur við Knnytumyrarbravt
Njotið qóðm vdtmqa
ipgiuumlwajt
Við 6jóðumu|)p áfieiraenmatseðilCmn
segirtil um.
Sjáxvm meðaC arvnars um einkasamÁvcemi jyrir
starfsmarvnaFiópa, féíagasamtöíi, Errúðkaivp,
átthagasamtök, œttarmót o.fí.
llm heCgar erum við með fiinar feikivvnsœCu
griCCveisCur.
Fyrir Bömin erum við með Báta sem þau geta sigCt á vatninu.
Kdunið að við erum emrrig með Bensín, oCíusöCu og þjómistumíðstöð fyrir
tjaCcCBúa og BjóCfvýsafóCk. Verið veCCLomin.
Atfu Við veitum (CvaCarafsíátt
fyrir þá sem viíja dveíja í miðn viku
HÖTBL YALHÖLL
ÞINGVÖLLUM • SÍMI 99-4080
Áskriftarsíminn er 83033
Jazztríó
Guðmundar
Ingólfssonar
leikur í kvöld