Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984 31 Krossgáta Þetta er blaðið sem slær í gegn Nýja tímaritið Á VEIÐUM sem fjallar um veiðimennsku og veiöimenn kom út fyrir nokkru. Blaðið sló rækilega í gegn og fyrsta prentun þess 6000 eintök seldust strax upp. Nú hefur veriö prentað viðbótarupplag af blaðinu og fæst það nú á öllum bóka- og blaðsölustöðum. Á VEIÐUM er glæsilegt tímarit, litprentað og fullt af skemmtilegu og fróðlegu efni. Hiublf «CÍ»l»r f glíilKJjftu ____•MWWitJtltwlMMIu Benda má á: ★ Viötal viö Stefán Jónsson sem fer á kostum í frásögn sinni. ★ Nokkrir kunnir laxveiöimenn segja frá uppáhaldsveiöistöðum um. ★ Fróöleg og ítarleg lýsing á veiöistööunum í Elliöaánum. ★ Spurningunni HVER ER BESTA VEIÐIÁIN? svaraö. ★ Hverjar eru vinsælustu flugurnar? ★ Fróöleg grein um skotvopn. ★ Lesendaþjónusta, fiskifræðingur svarar spurningum lesenda. sin- A VEIÐUM kemur út þrisvar sinnum á ári. Tekid er á móti áskriftum í síma 82300. Á VEIÐUM er sýnd veidi en ekki gefin ef ekki er brugöist fljótt viö og náó í blaö út í búö eöa pöntuö áskrift

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.