Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984
37
fclk í
fréttum
Smávörur
í bílaútgerðina
09 ferðalagið!
-sækjum við í bensínstöðvar ESSQ
Bo og John Perek að skilja:
Hengilás fyrir ísskápinn
var fullmikið af því góða
+ Kynbomban Bo Derok segist
nú vera nordin þreytt á mannin-
um sínum John Derek, og hefur
þess vegna flust að heiman.
Hún lætur sér ekki bara leiöast
því að hún stendur { ástarsam-
bandi viö leikarann David Keith
og er sagt, að þar sé nú aldeilis
líf í tuskunum.
Bo finnur manninum sínum
margt til foráttu og þá helst þaö,
aö hann hafi stjórnaö henni eins
og einræöisherra, jafnvel sett
hengilás á ísskápinn til aö hún
gæti ekki skemmt á sér skrokk-
inn með ofáti. „Stundum var ég
aö tryliast úr hungri,“ segir Bo.
John ákvaö líka öll feröalögin, í
hvaöa myndum Bo ætti aö leika
og hvernig hún skyldi klæöast.
John Derek, sem er 56 ára, 30
árum eldri en Bo, er fjórgiftur og
fær nú aö reyna þaö í fyrsta sinn
hvernig þaö er aö vera skllinn
eftir einn. Frá fyrstu konunni
hljóp hann fyrir leikkonuna Ur-
sulu Andress, frá henni til Lindu
Evans og loksins til Bo.
John Derek hefur leikiö það að hlaupa fré konunum sínum fyrir
aðra yngri en nú þykir Bo hann ekki brúklegur lengur.
Charlene Tilton aftur komin
til kúrekasöngvar
+ Charlene Tilton, Lucy í Dall-
as, hefur nú ákveðið að snúa
aftur til mannsins sín, Johnny
Lee, en fyrir skömmu skildu
þau með miklu brauki og
bramli. Charlene er mjög trúuö
og segir hún, að sú sé helsta
ástæðan fyrir sinnaskiptunum.
Eftir skilnaöinn í vor lagöi
Charlene lönd undir fót og ferö-
aöist um Evrópu, gekk m.a. á
fund páfa, og fékk þá góöan tíma
til aö hugsa sitt ráð. Hún segist
ekki hafa mátt til þess hugsa aö
dóttir þeirra, Cherish, ælist upp
föóurlaus eins og hún sjálf og
þess vegna hringdi hún til
Johnny frá París. Nú segjast þau
staöráöin í aö lifa í sátt og sam-
lyndi til æviloka.
Charlene var aöeins tveggja
Charlene vill ekki að dóttir sín
alist upp föðurlaus.
COSPER
Hér sjáið þið ferðamann, sem var nánös við leiðsögumanninn, sem
gat leiðbeint honum út
Þegar Charlene og Johnny Lee
skildu í vor sakaöi hún hann um
að hafa misþyrmt sér.
mánaöa gömul þegar faöir henn-
ar yfirgaf heimiliö og síöan hefur
ekkert til hans spurst. Þær
mæögurnar bjuggu í fátækra-
hverfi í Hollywood og Charlene
lét sig dreyma um frægö og
frama í kvikmyndunum. Hún fékk
vinnu í verslun og dag einn kom
maöur aö nafni Jon Mercedes
inn í búöina og gjörbreytti lífi
hennar. Hann geröist umboös-
maöur hennar og elskhugi og
veitti henni þaö öryggi sem hún
haföi fariö á mis viö í uppvextin-
um. Hann er ennþá umboösmaö-
ur hennar en langt er um liöiö
síöan ástarsambandinu lauk.
Johnny Lee er 14 árum eldri
en Charlene, 38 ára en hún 24,
og hefur getiö sér nokkurt orö
sem kúrasöngvari. Þess vegna er
hann mikiö á ferö og flugi og þaö
líkaöi Charlene illa. Kannski ekki
síst vegna þess, að Johnny þykir
ekki viö eina fjölina felldur í
kvennamálunum.
Aksturshraða
skal miða
við
aðstæður
Áskriftarsínúnn er 83033