Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984
SKYGGNU-
FILMU-
FRAMKÖLLUN
saindsB9^£3-
samkvnmt ströng-
ustu gœöakröfum
filmuframleiöenda:
EKTACHROME,
ILFOCHROME,
FUJICHROME,
AGFACHROME
Sparið
allt aö 20%
meö framköllunar-
ávísunum sem aöeins
fást hjá okkur.
Ath. í sumar höfum
viö opiö kl. 9—17.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Þjóðverjinn með
löngu hendumar
neitar að tala ensku
Þegar þýsku blaöamennirnir
sem voru á fundinum fóru hvaö
eftir annaö aö skellihlæja þegar
túlkurinn kom meö svör Gross á
ensku fór aö fara um aöra blaöa-
menn sem á svæðinu voru. Endir-
inn varö sá aö bandarískur blaöa-
maöur tók hljóðnemann og spurði:
„Michael, hvers vegna vilt þú ekki
ræöa viö okkur á ensku? Allir sem
hér eru inni vita aö þú talar hana
óaöfinnanlega." Gross snerí sér þá
aö liðsstjóra þýska liðsins og eftir
stutt spjall viö hann sagöi túlkur-
inn: „Gross er ekki vanur svo mik-
illi umfjöllun og athygli og til aö
foröast misskilning vill hann ekki
tala erlent tungumál heldur sitt
eigið." En fréttamenn voru ekki
ánægöir með þetta svar og þrátt
fyrir mótmæli tókst þeim ekki að
snúa hinum mjög svo þvera Þjóö-
verja, og segja veröur aö hann er
ekki mjög vinsæll hjá þeim blaöa-
mönnum sem skrifa um sund-
íþróttina hér á Ólympíuleikunum,
þó enginn béri á móti þvf aö hann
er einn besti, ef ekki sá allra besti,
sundmaöur heimsins í dag.
Los Angelos, 2. égúst. Fré Þórarni Ragn-
arssyni, blsðamanni Morgunblaðsins.
ÞAÐ VAKTI athygli og mikil
vonbrigói meóal fréttamanna
þegar vestur-þýski sundmaóur-
inn Michael Gross mætti ekki á
blaóamannafund eins og til stóó
eftir aó hann hafói unniö sin önn-
ur gullverðlaun og sett sitt annaó
heimsmet hér á Ólympíuleikun-
um.
Allir voru æstir f aö ræöa viö
þennan unga stórkostlega sund-
mann sem unniö hefur tvenn gull-
verölaun og ein silfurverölaun hér
á leikunum og á góöa möguleika á
aö vinna tvenn gullverölaun til
viöbótar. Þaö var því brugöið á
þaö ráö aö fá ólympfunefnd
V-Þýskalands til aö halda blaöa-
mannafund meö Gross í
blaöamannatjaldinu f Ólympíu-
þorpinu og þangaö mætti sund-
maöurinn. En þaö vakti athygli aö
hann var meö túlk meö sér og neit-
aöi aö tala ensku. Spurningarnar
voru settar fram á ensku, túlkurinn
þýddi þaö yfir á þýsku og svo aftur
yfir á ensku eftir aö Gross hafði
svaraö á þýsku.
t
• Michael Gross
framkomu hans.
— fréttamenn eru ekki ails kostar ánægöir meó
„Óska Kóreubúum til
hamingju með góðan leik“
— sagði þjálfari Dana eftir sigurinn á Kóreu
Loo Angaln, 3. égúsl. Fré Þórarni Rangarssyni, blaðamanni Morgunblaðsins.
DANIR sigruóu Kóreu 31:28 (
handboltanum hér (gær, og kom
mjög á óvart hve Kóreumenn
stóóu í hinu sterka liöi Dana. Lió
„Ýmislegt að“
Los Angeles, 3. égúsl. Fré Þórarni Ragn-
arssyni, blaðamanni Morgunblsðslns
„Þaö var ýmislegt aö hjá okkut
í leiknum í dag, en fyrst og fremsl
vorum viö ekki nógu ákveónir i
vörninni — og bárum of mikla
virðingu fyrir þeim. Svo skrýtió
sem þaö kann aó vera þá virðist
reynsluleysi há okkur ( svonp
ieikjum. sagði Siguróur
Gunnarsson, landsliösmaóur (
handboltanum, eftír leikinn vió
Rúmena.
Kóreu fékk þátttökurétt á síóustu
stundu eins og lið íslands og
undirbúningur var því mjög lítill.
Það eru fimm íþróttakennarar
sem bera liöiö uppi.
Leif Mikkelsen, þjálfari Dana,
sagöi eftir leikinn aö þeim heföi
fyrst og fremst gengiö svona illa
vegna þess aö þeir væru óvanir aö
leika gegn svo litlum og snöggum
leikmönnum. Þá gengi Dönum allt-
af illa f leikjum þegar þeir kæmu
sigurvissir til leiks eins og þeir
heföu gert nú. „Þegar sifkt kemur
fyrir gengur alltaf illa. Liö Kóreu
kom mér skemmtilega á óvart og
ég óska þeim til hamingju meö
góöan leik," sagöi Mikkelsen.
Þjálfari Kóreu sagöi: „Vegna
þess hve leikmenn Dana eru há-
vaxnir lentum viö í mjög miklum
erfiöleikum, en ég er ánægöur
meö mfna manna og úrslitin komu
mér satt aö segja nokkuö á óvart.
Vonandi eigum viö eihhvern tfma
eftir aö taka þátt í B-heims-
meistarakeppninni," sagöi Sung-
Hun Kim.
„Við eigum mjög góóa mögu-
leika á aó aigra Japan, Sviss og
Alsír — alla þá leiki sem vió eig-
um eftir hér ( keppninni," sagöi
Bogdan Kowalzcyk, landsliös-
þjálfari ( handknattleik, um þá
leiki sem (slandi á eftir hér (
keppninni.
„En það verður erfitt fyrir
okkur aó ná sama markahlutfalli
gegn Japönum og Júgóslavar —
7 < ,i; '4
þeir fengu þar sautján mörk (
plús, unnu 32:15. Ég mun ekki
setja neina pressu á strákana aö
reyna aö vinna meó neinum
ofsalegum markamun. Þaö er
sigurinn í leikjunum sem skiptir
höfuömáli. Vió munum leggja
okkur alla fram um aó vel gangi
en vió vitum aó þetta veróa erfiðir
leikir,** sagöi Bogdan.
Bogdan landsliðsþjálfari:
„Góðir möguleikar“
t
I
f
i
l
VIÐ FRAMKÖLLUM
STÆRRI
UTMYNDIR
MYNDIRNAR FRÁ OKKUR ERU 28% STÆRRI
10x15cm í STAÐ 9x13cm.
SÉRMENNTAÐ STARFSFÓLK OKKAR OG FULLKOMNUSTl
TÆKI TRYGGJA BESTU MÖGULEG MYNDGÆÐI
Á AÐEINS 60 MÍNÚTUM.
FRAMKÖLLUN
AUSWRSTRÆTf 22 - S 621350
I