Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984
33
Útvarp Reykjavík
W
AttMUCMGUR
6. ágúst
Frídagur verslunarmanna
7.00 VeAurfregnir. Fréttir. Bæn.
Stína Gísladóttir flytur
(a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur vel-
ur og kynnir. 7.25 Leikfimi.
Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.). Tónleikar.
8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun-
um. 8.15 Veóurfregnir. Morgun-
orð: — Ásgerður Ingimarsdóttir
talar. Morguntónleikar.
a. Walter Gieseking leikur á pí-
anó tónaljóð eftir Mendelssohn.
b. Luigi Alva syngur söngva frá
Spáni og Suður-Ameríku. Nýja
sinfónfuhljómsveitin í Lundun-
um leikur; Iller Pattacini stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumarævintýri Sigga" eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur
Pálmason les (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“.
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku minnar.
Endurtekinn þáttur Guðjóns
Friðrikssonar frá sunnudags-
kvöldi. (Rætt við Ágústu Péturs-
dóttur Snæland.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 Nelson Eddy, Millsbræður
og Waylon Jennings syngja.
14.00 „Lilli“
eftir P.C. Jersild. Jakob S.
Jónsson les (11).
14.30 Á ferð og flugi.
Þáttur um málefni líðandi
stundar í umsjá Ragnheiðar
Davíðsdóttur og Sigurðar Kr.
Sigurðssonar.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk lög sungin og leikin.
a. Kristinn Sigmundsson syngur
lög eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson, Árna Thorsteinson
og Karl O. Runólfsson. Jónas
Ingimundarson leikur á píanó.
b. Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur vor- og sumarlög f útsetn-
ingu Karls O. Runólfssonar;
Páll P. Pálsson stj.
c. Söngvar úr „Svartálfadansi"
eftir Jón Ásgeirsson við Ijóð
Stefáns Harðar Grímssonar.
Jón Þorsteinsson syngur.
Hrefna Eggertsdóttir leikur á
píanó.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Að ferðast er að lifa.
Erindi Indriða G. Þorsteinsson-
ar, áður flutt á ráðstefnu nor-
rænna vegaverkfræðinga í
Stokkhólmi í júní sl.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eirfkur Rögn-
valdsson talar.
19.40 Um daginn og veginn.
Júlfus S. Olafsson forstjóri tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn-
ir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Að laga sigurverkið fyrir dag-
inn. Steingrímur Sigurðsson les
viðtal við Ragnar f Smára.
b. Einsöngur. Guðmundur
Jónsson syngur.
c. Þótt blæddu mín sár. Guðríð-
ur Ragnarsdóttir les Ijóð eftir
Björn G. Björnsson og Stephan
G. Stephansson. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.10 Harmonikkuþáttur
í umsjá Högna Jónssonar.
21.40 Útvarpssagan:
„Vindur, vindur vinur minn“
eftir Guðlaug Arason. Höfund-
ur les (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kammertónlist.
a. Tríósónata fyrir flautu, fiðlu
og sembal eftir Georg Philip
Telemann. Eugenia Zukerman,
Pinchas Zukerman og Charles
Wadsworth leika.
b. Sónata í a-moll D.821, „Arp-
eggione", eftir Franz Schubert.
Paul Tortelier leikur á selló og
Maria de la Pau á píanó.
c. Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og
píanó K.301 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Arthur
Grumiaux og Clara Haskil
leika.
23.10 „Mig dreymdi að f sól-
skini..."
Fyrri þáttur Höskuldar Skag-
fjörð um drauma.
23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun-
um.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDtkGUR
7. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
í bítið. — Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Illugi Jökulsson. 7.25
Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Eirfks Rögn-
valdssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun-
um. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Pétur Jósefsson,
Akureyri, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumarævintýri Sigga“ eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur
Pálmason les (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar.
10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málfrfð-
ur Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn (RÚVAK).
11.15 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 Harry Belafonte, Nana
Mouskouri og Sarah Vaughan
syngja.
14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild.
Jakob S. Jónsson lýkur lestrin-
um (12).
14.30 Miðdegistónleikar. Rondó í
A-dúr fyrir fiðlu og strengja-
sveit D. 438 eftir Franz Schu-
bert. Gidon Kramer og félagar
úr Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leika; Emil Tchakarov stj.
14.45 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist.
a. „Stjáni blái“ eftir Sigfús
Halldórsson. Skagfirska söng-
sveitn syngur ásamt einsöngv-
urunum Hjálmtý Hjálmtýssyni
og Jóni Kristinssyni. Snæbjörg
Snæbjarnardóttir stj. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á pí-
anó.
b. Þrjú lög eftir Bjarna Böðv-
arsson. Inga María Eyjólfs-
dóttir syngur. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pfanó.
c. Sönglög eftir Skúla Hall-
dórsson. Halldór Vilhelmsson
og Eiður Á. Gunnarsson syngja.
Ólafur Vignir Albertsson leikur
á píanó.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp
Sigrún Björnsdóttir, Sverrir
Gauti Diego og Einar Krist-
jánsson. — Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkýnningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi
Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: „Júlfa og úlfarnir"
eftir Jean Graighead George.
Ragnar Þorsteinsson les þýð-
ingu sfna. Geirlaug Þorvalds-
dóttir byrjar lesturinn.
20.30 Horn unga fólksins f umsjá
LAUGARDAGUR
4. ágúst
24.00—00.50 Listapopp
Endurtekinn þáttur frá Rás 1.
Stjórnandi: Gunnar Salvarsson.
00.50—05.00 Á næturvaktinni
Létt lög leikin af hljómplötum.
(Rásirnar samtengdar kl.
24.00.)
SUNNUDAGUR
5. ágúst
13.30—18.00 S-2 Sunnudagsút-
varp
Tónlist, getraun, gestir og létt
spjall. Þá eru einnig 20 vinsæl-
ustu lög vikunnar leikin.
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson
og Ásgeir Tómasson.
23.45—05.00 Á næturvaktinni
Létt lög leikin af hljómplötum.
Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
(Rásirnar samtengjast kl. 23.45)
MÁNUDAGUR
6. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur
Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
20.40 Kvöldvaka.
a. Við héldum hátíð. Frásögn
Gunnars M. Magnúss frá stofn-
un lýðveldisins 1944. Baldvin
Halldórsson les fjórða hluta.
b. Árni Eyjafjarðarskáld. Jón
frá Pálmholti tekur saman frá-
söguþátt og flytur.
21.10 Frá ferðum Þorvaldar
Thoroddsen um ísland. 10. þátt-
ur: Austur-Skaftafellssýsla
21.45 Útvarpssagan: „Vindur,
vindur vinur minn“ eftir Guð-
laug Arason. Höfundur les (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar. Sergei
Rachmaninoff píanóleikari og
tónskáld. Guðmundur Jónsson
kynnir.
23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun-
um.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagsdrunginn kveðinn
burt með hressilegri músik.
Stjórnandi: Jón Ólafsson.
14.00—15.00 Dægurflugur
Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi: Leopold Sveinsson.
15.00—16.00 Krossgáta númer 7
Hlustendum er gefinn kostur á
að svara einfoldum spurningum
um tónlist og tónlistarmenn og
ráða krossgátu um leið.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00—18.00 Á heimleið
Ferðaþáttur í lok verslunar-
mannahelgarinnar.
Stjórnandi: Júlíus Einarsson.
ÞRIÐJUDAGUR
7. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur
Músik og sitthvað fleira.
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson
og Ásgeir Tómasson.
14.00—15.00 Vagg og velta
Létt lög leikin af hljómplötum.
Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts-
son.
15.00—16.00 Með sínu lagi.
Lög leikin af íslenskum
hljómplötum.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur.
Komið við vftt og breitt í heimi
þjóðlagatónlistarinnar. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund.
Unglingaþáttur.
Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Þú færð gjaldeyrinn í utanlandsferðina hjá okkur.
Ef eitthvað er eftir þegar heim kemur er tilvalið
að opna gjaldeyrisreikning og geyma afganginn á vöxtum
til seinni tíma.
Iðnaöarbankinn
Aðalbanki og öll útibú.