Morgunblaðið - 08.08.1984, Page 1

Morgunblaðið - 08.08.1984, Page 1
72 SÍÐUR MEÐ 16 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI STOFNAÐ 1913 177. tbl. 71. árg. MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Prentsmiðja Morgunblaðsins Persaflói: Árás á olíuskip við Kharg-eyju Muuuba, Baknia, 7. ágúat. AP. ÍRASKAR orrustuþotiir réAust { morguu á stórt olíuskip fyrir sunnan Kharg-eyju, helstu olfuútskipunar- höfn Irana. Er þetta fyrsta árásin á skip í Persaflóa í mánuð. Skipið, sem írösku flugvélarnar réðust á og löskuðu nokkuð með frönsku exocet-flugskeyti, heitir „Friendship L“, 243.000 tonn að stærð og er það i eigu Grikkja en skráð í Líberíu. Skipið var með fullfermi af iranskri hráoliu á leið til Rotterdam. Enginn meiddist um borð í árásinni, en skipið er nú á leið til Dubai til viðgerðar. Þetta er fyrsta árásin á olíuskip i Persaflóa i mánuð og bíða nú margir í ofvæni eftir því hvort ír- anir svara í sömu mynt. I gær sagði aðstoðarforsætisráðherra íraks, Taha Yassin, að írakar ætl- uðu að herða hafnbannið á Kharg-eyju um helming og kippa þannig fótunum undan stríðs- rekstri írana. Moskvæ Bonner fyrir rétt Moakra. 7. á(áaL AP. YELENA Bonner, eiginkona sov- éska andófsmannsins Andrei Sakh- arovs, segir í bréfum tii vina sinna í Moskvu, að hún búist við að verða Garðsláttu- vélar brátt úr sögunni 7. ágiM. AP. BRESKIR vísindamenn hafa fundið efni, sem dregur úr gras- vexti en hefur engin önnur áhrif á jurtina. Þykja þessi tfðindi mikið fagnaðarefni fyrir garðeig- endur og golfáhugamenn og geta hugsanlega sparað bæjarfélögum mikinn kostnað við slátt. Vikublaðið Observer greindi frá þessu um helgina og sagði, að efnið, sem enn kallast að- eins PP333, hefði ekki aðeins þau áhrif, að hæðarvöxturinn minnkaði, heldur yrði gras- svörðurinn þéttari og sterkari. Það eru visindamenn við ICI, Imperial Chemical Industries, stærsta iðnfyrirtæki í Bret- landi, sem gerðu þessa upp- götvun og nú fara fram til- raunir með efnið bæði i Bret- landi ög Bandaríkjunum. Er að því stefnt, að efnið geti komið á almennan markað seint á næsta ári. leidd fyrir rétt undir lok þessa mán- aðar. Er þetta haft eftir heimilda- mönnum, sem ekki vildu láta nafns síns getið. 1 bréfum sínum segir Yelena Bonner, að hún hafi verið ákærð fyrir andsovéskan óhróður og verði líklega leidd fyrir rétt seint i þessum mánuði. Á hún yfir höfði sér þriggja ára fangabúðavist i Síberíu ef hún verður sek fundin. Að sögn vina hennar i Moskvu voru bréfin send frá Gorkij, þar sem Sakharov er i útlegð, með al- mennum pósti og vekur það nokkra undrun, að þau skuli hafa komist til skila. Er það talið benda til þess, að sovésk yfirvöld hafi viljað láta upplýsingarnar berast til vina Sakharov-hjónanna og þar með til Vesturlanda. Sjá frétt um Sakharov á bls. 26. Rauðahafið: Tvenn gullverðlaun íhöfn hjá „gulldrengnum“ Slmamynd AP. Bandaríkjamaðurinn Carl Lewis hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympfuleikunum í Los Angeles, hefur sigrað í 100 metra hlaupi og langstökkL Lewis er spáð fernum gullverðlaunum — og að hann vinni þar með sama afrek og landi hans Jesse Owens á leikunum í Berlín 1936, sigri einnig í 200 metra hiaupi og 4x100 metra boðhlaupi. Hér stekkur Lewis með tilþrifum með tunguna út úr sér í langstökkinu á mánudag. Sjá nánar íþróttafréttir á bls. 29—44. Óþekkt samtök segjast hafa lagt 190 tunduraufl Dollarinn á metfé , 7. ágúflt AP. BANDARÍSKI dalurinn steig mjög i verði i dag og segja fjármálamenn ástæðuna vera, að svigrúm til frek- ari vaxtalækkunar i Bandarikjunum sé nú ekkert. Þegar kauphalíarvið- skiptum lauk fengust 8,9495 franskir frankar fyrir dollarann, 1,788,92 lir- ur italskar og fyrir enskt pund feng- ust 1,3055 dollarar. 2,9183 vestur- þýsk mörk fengust þá fyrir dollar- 7. ágúm. ÁP. | MIKILL viðbúnaður er nú í löndun- um, sem liggja að Rauðahafi, vegna tundurduflanna undan ströndum þeirra. Hafa Egyptar farið fram á aðstoð Breta og Bandaríkjamenn hafa boðist til að hjálpa þeim við að slæða þau upp enda er nú óttast, að farþegaskip kunni að rekast á þau með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Óþekkt samtök, sem kalla sig „Heil- agt stríð“, segjast hafa komið tund- urduflunum fyrir og í g*r var Skip af Rauðahafl sigla inn (Suez-skurð. Símamynd AP. sprengingunum fsgnað mjög lega í franska útvarpinu. ákaf- Talið er, að tiu skip eða tólf hafi orðið fyrir tundurduflum í Rauða- hafi og vitað er, að einn sjómaður, Taiwan-búi, hefur látið lifið. Hingað til hafa eingöngu flutn- inga- og olíuskip orðið fyrir tund- urduflunum en óttast er, að brátt komi að þvi að farþegaskip rekist á þau með alvarlegum afleiðing- um. Hafa Egyptar af þessu miklar áhyggjur og óttast áhrifin á sigl- ingar um Suez-skurð, sem er ein af lifæðum efnahagslifsins. Hafa þeir beðið Breta um tundurdufla- slæðara og Bandaríkjastjórn hef- ur tilkynnt, að sérstakar þyrlur ásamt aðstoðarskipi verði send á vettvang. öþékkt ssmtðk, sem nefnast „Jihad“ eða „Heilagt stríð", hafa haft samband við fréttastofur i London og lýst ábyrgð á hendur sér á sprengingunum. Sagði sá, sem hringdi, að samtals 190 sprengjum hefði verið komið fyrir á siglingaleiðum i Rauðahafi. I út- sendingum iranska útvarpsins á arabisku var tundurduflaapreng- ingunum fagnað mjög og sagt, að hér eftir yrðu skip frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi hvergi örugg. Þess var þó ekki get- ið, að það hafa einkum verið skip frá öðrum þjóðum, sem orðið hafa fyrir duflunum. Forsætisráðherra trans, Hussein Musavi, neitaði þvi hins vegar harðlega i dag, að íran- ir sjálfir ættu einhvern hlut að máli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.