Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 í DAG er miövikudagur 8. ágúst, sem er 221. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.02 og síö- degisflóð kl. 16.35. Sólar- upprás í Rvík kl. 04.57 og sólarlag kl. 22.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 23.28. (Almanak Háskóla islands.) Vér áminnum yöur bræöur: Vandiö um viö þá, sem óreglusamir eru, hughreystiö ístöðu- litla, takiö aö yður þá, sem óstyrkir eru, veriö langlyndir viö aila. (1. Þessal. 5,14.) ÁRNAÐ HEILLA bóndi að Skjöldólfsstöðum í Jökuldal. Þorsteinn og kona hans, Margrét Þorkelsdóttir, verða heima í dag. KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 ■ 10 13 14 ■ ni 17 □ LÁRÉTT: 1. ólöt, 2. hest, 6. jurtir, 9. afreksTerk, 10. ending, 11. titill, 12. yýt, 13. skapill, 15. óþrir, 17. fúslega. LOÐRÍTT: 1. árás, sem mistekst, 2. krieói, 3. hátíó, 4. þarmar, 7. málmur, 8. tóm, 12. guó, 14. dvelja, 16. sam- hljóðar. LAIISN SÍÐLSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. port. 5. Jóti, 6. rjól, 7. ha, 8. kátar, 11. ol, 12. góa, 14. nagg, 16. argaói. LOÐRÉTT: 1. portkona, 2. rjótt, 3. tól, 4. eisa, 7. hró, 9. álar, 10. agga, 13. ali, 15. gg. Kélagarnir Benedikt Júlíus Jón- asson og Gunnar Þór Ragnars- son efndu fyrir nokkru til hluta- veltu á Kyjabakka 7 í Breið- boltshverfi til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Strákarnir söfn- uðu 500 krónum. FRÉTTIR KLUKKAN 9 í gærmorgun var aust-suðaustanátt, 7 vindstig f Reykjavík og hiti 11 stig. Minnstur hiti í fyrrinótt var 7 stig og mældist úrkoma 2 milli- metrar. Sólskin mældist aðeins í 48 mínútur í Reykjavík í fyrra- dag. f fyrrinótt mældist mest úr- koma í Kvfgindisdal, 11 milli- metrar, og á Reykjanesvita, 13 millimetrar. Á Akureyri var skýj- að og hiti 16 stig kl. 9 í gærmorg- un. f gærmorgun var gert ráð fyrir að fljótlega myndi snúast í suð- vestangolu eða kalda með smá- skúrum og 8—11 stiga hita. Sunnan- og vestanlands var bú- ist við sunnan hvassviðri með rigningu en á Norður- og Austur- landi var búist við að vindur yrði hægari og víðast skýjað. Kálfar úr Villta vestrinu eru með ósk um að næsta listahátíð verði svona til tilbreytingar látin fara í kálfana, en ekki í hundana, herra borgarstjóri!? HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja víkur fer í sumarferð laugar- daginn 11. ágúst. Upplýsingar veittar eftir kl. 19 á kvöldin hjá Steinunni í sima 84280 og Sigríði í síma 23630. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG komu tvær er- lendar skútur í Reykjavíkur- höfn. Það voru þýska skútan Walross III og franska skútan Madir. Togararnir Ögri og Ar- inbjörn komu af veiðum og Skaftá kom að utan. Varðskip- ið Týr, leiguskipið Jan og Eyr- arfoss komu einnig til hafnar í fyrradag. í gærmorgun komu fiskibáturinn Runólfur og tog- arinn Bjarni Herjólfsson af veiðum. Hvalur VI var kominn og mun eitthvað staldra við í Reykjavík. Vottar Jehóva halda fjögurra daga mót Á MORGUN hefst í Reykjavík fjögurra daga landsmót sem vottar Jehóva á íslandi halda. Mótið ber einkennisorðin „Vöxtur undir Guðsríki" og verður haldið í samkomuhúsi votta Jehóva við Sogaveg f Reykjavík. Á mótinu verða flutt yfir 30 erindi og fléttað inn f þau við- tölum og umræðuþáttum af ýmsu tagi. Einnig eru á dagskrá tvö biblíuleikrit. Til umræðu verða hagnýt málefni sem varða hið daglega líf kristins manns, og dregið verður fram hvernig Biblían er traustur vegvísir í heimi nútímans. Aðalræðan ber heitið „Stjórn sem áorkar því sem menn geta ekki“ og verður flutt á sunnudag kl. 14:00. Dagskráin hefst kl. 13:30 á morgun, en á laugardag og sunnudag hefst hún um kl. 9:30. Gert er hlé á dagskránni kl. 12:00 en haldið áfram um kl. 14:00. Síðdegis á laugardag munu mótsgestir ganga í hús í Reykjavík og bjóða fólki að vera viðstatt mótið, en að- gangur er öllum heimill. Undanfarna tvo mánuði hafa vottar Jehóva í flestum löndum á norðurhveli jarðar haldið sams konar mót með sömu einkunnarorðum og nú er haldið hér á landi. Hundruð þúsundir manna hafa sótt þau mót, segir í frétt til Mbl. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Styrktarfé- lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, Bóka- búð Braga, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, Stef- ánsblómi við Barónsstíg, Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Vak- in er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Kvöld-, natur- og holgarþjónusta ■pótakann* i Beykja- vík dagana 3. ágúst tll 9. ágúst, aó báóum dðgum með- töldum er í Laugarnesapóteki. Ennfremur er Ingólfa Ap- ótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnu- dag. Lseknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgldögum. en hasgt er að ná sambandl vlð Issknl á Qöngudeild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnlr slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (stmi 81200). Eflir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Uaknavakt i síma 21230. Nánarl upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöö Reykjavikur á þriöjudðgum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl. Neyóarvakt Tannlæknafólags falands i Heilsuverndar- stððinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hatnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sim8varl Heilsugæslustðövarlnnar, 3380, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftir kl. 17. SeHoss: Seffoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranea: Uppl. um vakthafandi Issknl eru i simsvara 2358 eftir ki. 20 á kvöldln — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð vlð konur sem betttar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Elgir þú vlö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sáltræölleg ráðgjðf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlð GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalana Hátúní 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöir Aila daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaretððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll ki. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vffilssteðaspitali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- lækniahóraós og heilsugæzlustðóvar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simí 27311. kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgldög- um. Rafmagnaveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafnl, siml 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Arna Magnúaaonar: Handritasýnlng opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Otlánsdeild, Þingholtsslrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstrætl 29a, sfml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sfml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, sfmi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavaltasafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóaeafn — Bústaöakirkju, sfml 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept — aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudög- um kl. 10-11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabófcaaafn lalands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna hútiö: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Ásgrimsaatn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóna 8iguröaaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir. Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræöiatofa Kópavoga: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfml 10000. Akureyri sfml 00-21040. Slglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brelöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll ki. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmártaug f Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfmi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þrlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30 Sími 66254 Sundhöil Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópevoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöln og hettu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7_®. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.