Morgunblaðið - 08.08.1984, Side 9

Morgunblaðið - 08.08.1984, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 9 VISA kynnir vöru og þjónustustaói FATAVERSLANIR — BARNA: S Anddyriö, Austurstræti 8 91-621360 Baby Björn, Laugavegi 11 91-29488 Bangsímon, Laugavegi 41 91-13036 Benetton, Skólavöröustíg 5 91-18875 Endur og hendur, Laugavegi 32 91-27620 Fiðrildiö, Skólavörðustíg 6 91-10470 Finnska, Laugavegi 28 91-22201 Krakkar, Laugavegi 51 91-13041 Leggur og Skel, Skeiöi, ísafiröi 94-4070 Lipurtá, Lóuhólum 2—6 91-75220 Mömmusál, Laugavegi 17 91-27340 Noröurfell, v/Hornið, Akureyri 96-22866 Rut, Glæsibæ, Álfheimum 74 91-33830 Sporiö, Grímsbæ, Efstalandi 26 91-82360 Versliö meö VZSA Kork»o*Plast Sænsk gæöa- vara KORK-gólfflísar með vinyl- plastáferö. Kork‘0*Plast í 10 gerðum Og nú er komið þaö nýjasta frá Wicanders Cork-o-Floor Kork O Floor er nýjasta gerðin frá Wicanders sem er ekkert annaö en hiö viöurkendna Kork O Plast límt á þéttpressaðar viðartrefjaplötur, kantar með Nót og gróp, þykkt 9 mm. Leysir vandamáliö fyrir þig þegar lagt er á gamalt gólf slitiö. Kunnir þú aö halda á sög getur þú lagt á gólfið sjálfur. Engin vandamál. Þú leggur á gamla slitna gólfiö án þess aö þurfa aö laga þaö nokkuö áöur. Einkaumboð á íslandi fyrir WICANDERS K0RKFABRIKER. Hringið eftir ókeypis sýnishorn og bæklingi. Ættum að draga úr bensínkaupum frá Rússum —m olíiiféW(in atts •* fé svlgráM tN a* ka«M Inn iMmfR t|áH Benzínverð á íslandi Benzínverö mun hvergi hærra í V-Evrópu en hér á landi. Orsökin er tvíþætt. í fyrsta lagi eru tæplega 60% benzínverös skattar til rík- issjóös. í annan staó er ekki samkeppni milli söluaöila (olíufélaga) aö því er verö snertir. Megnið af því benzíni, sem hingaö er keypt, kemur frá Rússlandi skv. sérstökum samn- ingum sem íslenzk stjórnvöld hafa gert viö Sovétríkin. Þóröur Ásgeirsson, forstjóri Olís, svarar í viðtali viö Dagblaöiö-Vísi fyrirspurn- um um þessi viöskipti og veröþætti benzíns á íslandi. Staksteinar grípa ofan í þetta viö- tal í dag lesendum sínum til fróöleiks um þennan þátt í heimilisútgjöldum fólks. Ekki verðstríð í benzmsölu hér á landi Hér á eftir fara nokkrar fyrirspumir og svör úr DV-viðtaJi við forstjóra OUk — Er skollið á bens- ínstríð bér eins og heyrst hefur að geisi á hinum Norðurlöndunum? „Eftir því sem mér skilst er ben.sínstríð í Noregi og Danmörku fyrst og fremst verðstríð, það getur ekki orðið hér á íslandi vegna þess að olíufélögin hér ráða engu, hvorki inn- kaupsverði né útsöluverði á bensíni." — Það er þvf ekki haegt að áfellast olíufélögin fyrir hátt bensínverð hér? „Nei, það er ekki við olíufélögin að sakast í þessu efni. Ástsðumar fyrir því að bensínverð er hærra hér en annars staðar era fyrst og fremst þær að hér era meiri opinberar skattheimtur en annars staðar. Ríkið tekur um 60 prósent af bensínverðinu til sín og þar við bætist að það er jú dýrara að koma bensíninu hingað en tU annarra landa { Evrópu. Verðjöfnunin kostar einnig sitt, það er ákveðið í lögum að sama verð eigi að vera á bensíni um land allt og það er verðlagsráð sem ákveð- ur bensínverðið hverju sinnL — Olíufélögin ákveða ekki bensínverðið. Er þá engin samkeppni milli olíu- félaganna og er það rétt að á mUli þeirra ríki bróðurleg samvinna? „Það er rétt að það er ekki samkeppni milli olíu- félaganna hvað bensfn- verðið snertir. einfaldlega vegna þess að það eru aðrir aðilar sem ákveða útsölu- verðið. Hins vegar fer það ekki framhjá neinum að það er mikil samkeppni mUli olíufélaganna um söhi á öðrum vörum en bensíni og þar af leiðandi er einnig mikil samkeppni um söhi á bensíni þó svo að það sé ekki verðsamkeppni. Sam- keppnin kemur fram í því að veita góða þjónustu og vera með góðar og huggu- legar bensínstöðvar. Einn- ig að vera með fjölbreytt vöruúrval á bensínstöðvun- um sem kemur bfleigend- um til góöa." Einokun sízt tU góðs Enn segir í viðtalinu: „— Það er því ekki nóg að hafa bara eitt olíufélag? „Það yrði ekki tU bóta. Það hefúr alls staöar sýnt sig að einokun er ekki til góðs og ég þykist viss um að þjónustunni myndi mjög hraka væri bara eitt félag.“ — Nú ráðið þið engu um olíuverðið. Hafa olíufé- lögin gert eitthvaö tU að breyta þessu kerfi? „Bensínverðið ræðst að mestu leyti af innkaups- verðinu, fiutningskostnaði, opinberum álögum og dreifingarkostnaði innan- lands. Þegar ég segi að við ráðum ekki innkaupsverð- inu á ég við það að megnið af því bensíni sem keypt er hingað til landsins er keypt frá Rússlandi samkvæmt samningum sem rfkis- stjórain gerði við hið rússn- eska olíufélag. Þessir samningar eru liður f stærri viðskiptasamningum þjóðanna og það hefur hingað tU verið álitið vera nauðsynlegt vegna okkar viðskiptahagsmuna aö kaupa svona mikið bensín frá Kússum.**. — Það sem af er þessu ári hefur verið keypt meira af bensíni frá Portúgal en frá Kússlandi. „Það er rétt og það má segja að Portúgal sé hinn aðilinn sem við kaupum bensín af. Okkar bflaben- sín er nánast allt keypt frá þessum tveimur aðilum. Astæðan fyrir því að keypt hefur verið meira frá Portúgal stafar af því að Rússarair hafa átt í erfið- leikum með að lesta til okkar bensín á þeim tím- um sem við höfum þurft á því að halda." — Nú hefur viðskipta- ráðherra sagt að auka þurfi samkeppnina miUi olíufé- laganna og segir að þið eig- ið að ákveða hhit ykkar í bensínverðinu sjálfir. Ertu sammála þessu? „Ég veit ekki almenni- lega hvernig æthinin er að útfæra þetta. Eg er sammála því að það eigi að vera samkeppni á milli olíufélaganna og vildi gjarnan sjá þá sam- keppni aukast, en ég sé ekki hvernig hún getur aukist frá þvi sem nú er nema þau fái frjálsari hendur með innkaupin." Rússabenzínið — Eigum við þá að hætta að kaupa bensfn af Kússum? „Ég hef ekki farið dult með það að ég tel að við ættum að draga úr bensín- kaupum frá Kússum og að olíufélögin ættu að fá svig- rúm til að kaupa bensín inn sjálf. Ég hygg að það yrði tU bóta og þaö kæmi fram í lækkuóu bensín- verðL“ — Er þetta framkvæm- anlegt? „Við kaupum meira af rússum en þeir kaupa af okkur og þó að við hættum að kaupa bensín frá þeim myndum við eftir sem áður kaupa alla okkar svartolíu frá þeim, sem er olía sem hentar okkur mjög vel hér. Einnig reikna ég með því að við munum kaupa áfram verulegan hhita af gasolíunni. Þess vegna er réttlætanlegt að draga úr bensínkaupunum vegna þess hve viðskiptajöfnuður- inn við Rússa er óhagstæð- ur.“ — Bensínverðiö er það hæsta í Evrópu en er það ekki fuUlangt gengið að vera líka með lélegasta bensínið? „Það er ekki rétt að það sé það lélegasta. Við eram með hérna 93 oktan bensín sem er nú framfor frá því sem það var áður. Fyrir nokkrum áram var bensín- ið bér ekki nema 87 oktan. Bensínið hér hefur hærri oktantölu en þaö bensín sem nefnt er „regular" bensín. En bensínið hér er verra en það sem best er erlendis og einnig betra en það sem er verst" — Hvers vegna er ekki hægt að vera með betra bensín? „Það er vegna þess að við kaupum mest allt okkar bensín frá Rússum og þeir hafa einfaldlega ekki upp á neitt betra að bjóða. Og á meðan svo er tel ég ekki ráðlegt að bjóða bfleigendum upp á margar tegundir af bensíni. Þeim yrði enginn greiði gerður með því.“ VARMO SNJÓBRÆÐSLUKERFI VARMO snjóbræðslukerfið nýtir affallsvatnið til að halda bílaplönum, götum, gangstéttum og heimkeyrslum auðum og þurrum á veturna. Við jarðvegsskipti og þess háttar framkvæmdir er lagn- ing VARMO snjóbræðslukerfisins lítill viðbótar- kostnaður og ódýr þegar til lengri tíma er litið. VARMO snjóbræðslukerfið er einföld og snjöll lausn til að bræða klaka og snjó á veturna. VARMO = íslensk framleiðsla fyrir íslenskt hitaveituvatn. VARMO = Þolir hita, þrýsting og jarðþunga. VARMO = Má treysta í a.m.k. 50 ár. VARMO = Heildarkerfi við allar aðstæður. B^jingavðfuvirxla Trggjvn Hann«taonar SlOUMOlÁ iVSIMAR 83290-83360

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.