Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 58
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Eltingaleikur út um allan völl á köflum! — furöulegur leikur er ísland Alsír aðfaranótt • Þorbjörn Jensson, Arason taka hér val á Morgunblaðið/Simamynd AP. fyrirliöi íslenska landsliösins, t.v., og Kristján móti einum andstaeöinga sinna í vörninni. Los Angeles, 7. égúst. Frá Þórsrni Rsgnars- syni, blaöamanni Morgunblaösins. ÞAÐ verður að segjast eins og er að leikur ísiendinga og Alsírbúa í handknattleikskeppni Ólympíu- leikanna var mjög furóuiegur. Furðulegur? Já, hann var ekki leikinn eins og handknattleikur yfir höfuð. Alsírbúar léku lengst af maður-á-mann-vörn og það virtist koma fslendingum gjör- samlega á óvart og kom liöinu úr jafnvægi. Það varö til þess aö ís- lendingar áttu i mjög miklum erf- iðleikum allan leikinn og þaö var ekki fyrr en sjö og hálf mín. var eftir aö íslendingum tókst aó ná forystu. Siguróur Gunnarsson skoraöi þá úr víti og breytti stöö- unni í 14:13. í hálfleik var staöan 7:7, en lokatölur uröu 19:15. Þaö var ekkl fyrr en síðustu fimm mín. leiksins aö íslendingum tókst aö hrista Alsírbúana af sér. Leikmenn Alsír léku frekar gróf- an handknattleik og kom þaö mér á óvart eftir aö hafa séö dómgæslu fyrri leikja hversu mikiö dönsku dómararnir leyföu og var ekki samræmi í dómgæslunni frá fyrri leikjum. Hvaö eftir annaö var ís- lensku leikmönnunum hrint illa og gripið í handleggi þeirra er þeir reyndu skot án þess aö Alsírbúum væri vikiö af velli. Þaö er ekki hægt aö hrósa is- lendingum fyrir leik sinn — þá skorti einbeitingu og mikiö fum var á leik þeirra. Þeir tóku þátt í darr- aöardansi Alsírbúa í staö þess aö róa leikinn niöur og í staö þess aö binda tvo menn inni á línu og láta hornamenn liggja djúpt í hornun- um til aö draga mótherjana aftur aö línu, hlupu þeir meö Alsirbúum um allan völl og stundum voru allir leikmenn fyrir utan punktalínu og hlupu þar hver í kapp viö annan. Leikurinn var því á köflum eins og ein hringavitleysa. ísland — Alsír 19:15 Slakur fyrri hálfleikur íslendingar skoruöu fyrsta mark leiksins. Siguröur Gunnarsson kom islandi á blaö en þaö stóö ekki lengi. Alsírbúar skoruöu næstu þrjú mörk og er fimm mín. voru búnar var staöan 3:1. Þegar fyrri hálfleikur var hálfn- aöur var Alsír enn með forystu, 4:3. Þá var tveimur alsírskum leik- mönnum vikiö af velli — islend- ingar sex gegn fjórum, en eins og svo oft áöur í keppninni hjálpaöi þaö islendingum lítiö því þeir voru svo bráöir í sóknarlotum sinum. Næstu fímm sóknir liösins fóru út um þúfur. Breidd vailarins var alls ekki nýtt sem skyldi og var á stundum meö ólíkindum hvernig isiensku leikmönnunum tókst aö glata knettinum og leikmönnum Alsír tókst aö halda leiknum sér í hag. Á 18. mín. var staöan 4:4 og síöan komust Alsírbúar aftur tvö mörk yfir — 6:4. Þarna skoraöi ís- land ekki mark í tólf mínútur. Á 25. mín. höföu Alsírbúar enn tveggja marka forystu, 7:5, og þá lét Sig- uröur Gunnarsson verja frá sér vítakast. Guömundur Guömunds- son náöi þó frákastinu og skoraöi iaglega úr horninu. Mínútu fyrir hálfleik tókst islandi svo aö jafna, 7:7. Þannig var staöan í hálfleik. Einar markvörður maö- urinn á bak við sigurinn i síöari hálfleik átti maöur von á því aö Bogdan þjálfari heföi talaö vel viö sína menn og reynt aö koma þeim á réttan kjöl en þaö virtist ekki vera því sama vitleysan hélt áfram og ef ekki heföi komið „Mjög erfitft aö leika gegn Alsír" Oskabók íþrottamannsins! í bókinni Ólympíuleikar ad fornu og nýju rekur Dr. Ingim- ar Jónsson sögu Ólympíu- leikanna. Stórfenglegum iþróttaviöburðum og minnis- stæöum atvikum er lýst. Þátt- töku íslendinga i Ólympíu- leikunum eru gerö itarleg skil. Æskan Laugavegi56 sími 17336 „ÞAÐ er mjög erfitt að leika gegn liöi eine og Alsír. Liöiö leikur óvanalegan handknattleik og það er alltaf erfitt að bregöast viö slíku,“ sagði Bogdan landsliös- þjálfari íslands eftir leikinn. „Alsírmenn leika handknattleik sem íslensku leikmennimir þekkja lítiö inná. En viö vorum líka tauga- óstyrkir. Alsír er meö nokkuö gott lið og ég vil minna á aö Sviss var heppiö aö vinna þá meö einu marki. Viö heföum getaö unniö þennan leik meö tiu marka mun heföum viö nýtt vítin og hraöaupp- hlaupin en þau fóru mörg forgörö- um og þaö var mjög slæmt. Fyrir nokkrum árum heföi ekkert liö frá Afríku getaö ógnaö landsliöi frá Evrópu en þau eru i mlkilli framför — Alsírbúar eru í miklli líkamlegri þjálfun, þeir hafa góöa knattmeö- ferö og eru snöggir og mér finnst þaö góöur árangur aö vinna þetta liö meö fjórum mörkum eins og viö geröum í kvöld þó svo viö höfum • Bogdan Kowalczyk, landsliös- þjálfari. Sagði erfitt aö leika gegn Alsírbúum. ekki leikiö vel, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. til mjög góö markvarsla hjá Einari Þorvaröarsyni heföu Alsirbúar náö afgerandi forystu. Islendingar skoruöu reyndar fyrsta mark hálfleiksins, 8:7, en Einar Þorvaröarson haföi áöur var- iö víti. Alsír jafnaöi þó 8:8, og komst yfir 9:8. Þá skiptu íslend- ingar tvívegis vitlaust inná og var boltinn því dæmdur af þeim og maöur rekinn útaf. i tvígang voru islendingar því aöeins 3 gegn 6. Alsír náöi þá afgerandi forystu, 11:8, og fékk tvö tækifæri til aö komast meira yfir. En Einar varöi skot af línu og eftir hraöaupp- hlaup. Hann kom þar meö í veg fyrir aö fimm marka forskot næö- ist. Á 44. mín. leiksins tókst islandi aö jafna aftur, 11:11, og þegar 12 mín. voru eftir var enn jafnt 12:12. Þá lét Kristján Arason verja frá sér víti og þaö var fjóröa vítiö í röö sem fór í súginn hjá islendingum. En er 7Vi mín. var eftir komst island loks yfir meö marki Siguröar Gunnarssonar úr víti, Guömundur Guömundsson skoraði svo aftur fyrir island og síöustu fimm mín. efldist liðiö mikiö — lék af mun meiri skynsemi en áöur og Einar, sem var besti maöur liðsins, varöi eins og berserkur, og tryggöi slg- urinn öörum fremur. Síöustu þrjár mín. höföu íslendingar yfirburöi, Alsírbúar virtustu hreinlega gefast upp. Lokatölur 19:15, fjögurra marka sigur og liðiö á enn góöa möguleika á aö leika um 5.-6. sætiö. Erfitt er aö gera upp á miili leik- manna. Einar var þó langbestur en útileikmenn ósannfærandi, sér- stakiega framanaf. Siguröur Gunn- arsson var þó góöur og Atli Hilm- arsson og Guömundur Guö- mundsson komust þokkalega frá leiknum. Aörir voru slakir bæöi í vörn og sókn. Sérstaklega vekur þaö athygli mína hversu slakar stórskytturnar Kristján og Alfreö eru. Mjög lítið kemur út úr sóknar- leik þeirra og þaó er algjör tilviljun ef þeir skora. Alfreö geröi eitt mark i gær, Kristján tvö, þar af annaö úr víti. Þorbergi, Guömundi Guömundssyni og Atla var öllum vikiö af velli, í tvær mín. hverjum. Jens, Siguröur Sveinsson og Steinar hvíldu í þessum leik. Mörkin geröu: Siguröur Gunn- arsson 6/3, Guömundur Guö- mundsson 4, Atli 3, Jakob Sig- urösson 3, Krlstján 2/1, Guömund- ur Guömundsson 4, Alfreð 1, Þorgils Óttar Mathiesen 1. „Vorum ekki sigurvissir“ „VIÐ vorum mjög taugaóstyrkir •nda mikiö ( húfi,“ aagöi Guö- mundur Guömundsson eftir leik- inn viö Alsír. „Viö stefnum aö því aö komast í A-heimsmeistarakeppnina og því megum viö ekki tapa leik hér á Ólympíuleikunum. Við leikum undir mikilli og erfiöri andlegri pressu og þaö gerir okkur erfitt fyrir. Við vor- um ekki sigurvissir, það eru alveg hreinar línur. Viö vissum aö þeir leika óvenjulegan handbolta, þeir uröu okkar erfiöir og tókst okkur ekki aö komast almennilega í gang fyrr en undir lokin,” sagöi Guö- mundur. • Guðmundur Guömundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.