Morgunblaðið - 08.08.1984, Síða 62
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984
„Slæmt aö vera
dæmdir úr leik“
— sagöi Gunnlaugur siglingamadur
eftir keppnina á föstudag
■ A * — m * —1-« ft :—: , „■■■■ i
LOf MIQMM, D. BJUfl. rll 9TVHH DTVHINflil,
Siglingamenn okkar, þeir
Gunnlaugur Jónasson og J6n
Pétursson, hafa avo sannarlega
ekki verid í neinni afslöppun hér
á Langasandi (Long Beach) þar
sem siglingakeppnin for fram.
Þeir eru komnir niöur í fjöru
snemma ó morgnana og koma
aíöan ekki heim í ólympíuþorpiö
fyrr en seint á kvöldin. Ég ræddi
viö Ara Bergmann Einarsson, far-
arstjóra þeirra, í dag um þétttöku
þeirra í leikunum og aöstæöur á
Langasandi.
.Meö þátttöku okkar höfum viö
öölast ómetanlega reynslu og
þekkingu sem mun nýtast íslensk-
um siglingamönnum næstu árin,"
sagöi Ari og hann bætti því viö aö
aöstæöur hérna til siglingakeppni
væru eins og best væri á kosiö,
hver keppandi heföi mjög góöa
aöstööu, seglaviögeröir og annaö
sem komið getur aö gagni er til
staöar.
Eftir fyrsta dag keppninnar voru
strákarnir í 18. sæti, annan daginn
stórbættu þeir sig og komu inn í
12. sæti en þríöja daginn lentu þeir
svo í aö vera dæmdir úr leik þegar
þeir virtu ekki stjórnborösreglu og
sigidu í veg fyrir frönsku keppend-
urna, sem kæröu þá á stundinni.
.Þaö var mjög slæmt fyrir okkur
aö veröa fyrir þessu óhappi, nú
veröa allar keppnir okkar aö gilda,
viö getum ekki kastaö neinni og
þaö er mjög óhagstætt," sagöi
Gunnlaugur Jónasson eftir keppn-
ina á föstudag.
Gunnlaugur sagöi þá félaga eiga
viö smá vandamál aö stríöa varö-
MorgunbtaOtö/Stmamynd AP.
• Edwin Moses sést hér á fullri forö í 400 motra grindahlaupinu á Ólympíuleikunum en þar sigraði hann
eins og gert var ráö fyrir og var þaö 105. sigur hans í röö í þessari grein frjálsíþrótta. Hann hefur ekki tapað
í 400 metra grindarhlaupi frá því áríö 1977, hreint ótrúlegur árangur.
Moses vann sitt 105. hlaup í röð í „sinni grein“:
Eins og aö fara á aftökupall
— þaö er orðið svo taugatrekkjandi að keppa, segir hann
Frá Þérami Ragnarayni, blnðnmsnnl HfWkMM i Los Angilar
HANN lagöist á brautina, hrísti
kátfana og lærin, og virtist ein-
staklega afslappaöur. Samt sagöi
hinn frasgi Edwin Moses aö hann
heföi aldrei veríö jafn tauga-
trekktur fyrir nokkra keppni eins
og fyrir úrslitahlaupiö í 400 metra
gríndahlaupi sem fram fór á
sunnudaginn.
.Þetta var stór sigur fyrir mig en
þið getiö trúaö þvi aö álagiö á mér
var mikiö meira en nokkru sinni
áöur. Aö fara í úrsiitahlaup og
þurfa aö halda áfram aö sigra er
oröiö eins og aö fara á aftökupall
— siíkt er álagiö á mér," sagði
Moses eftir hlaupiö.
Átta árum eftir aö Moses vann
sitt fyrsta Óiympíugull, og sjö árum
eftir aö hann tapaöi siöast keppni,
sigraöi Moses í 400 metra grinda-
hlaupinu meö miklum glæsibrag
og vann sitt 105. hlaup í röö. Og i
28. sinn hljóp hann undir 48 sek-
úndum. Sigurtími hans var 47,75
sek. en heimsmetiö setti hann í
Montreai 1976, er hann vann sitt
fyrsta Ólymptugull, en þaö er 47,02
sek.
Moses hóf úrslitahlaupiö af
miklum krafti og þegar hann var
kominn út úr fyrstu beygjunni haföi
hann þegar tekiö forystu, og var
hreint ótrúlegt aö sjá hversu létt
hann leiö yfir grindurnar. Þessi
leggjalangi svertingi, sem hleypur
af svo mikilli mýkt og notar aöeins
þrettán skref á milli grinda, er yfir-
náttúrulegur í sinni grein. Fyrir
aöra keppendur þykir þaö sigur ef
þeir koma í mark númer tvöl Þaö
var Danny Harris sem náöi ööru
sæti — á 48,13 sek. eftir haröa
keppni viö Vestur-Þjóöverjann
Harald Schmid, sem hljóp á 48,19
sek.
Þjóöverjar kæröu Harris eftir
hlaupiö — sögöu hann hafa truflaö
Schmid á lokagrindunum, en kæra
þeirra var ekki tekin til greina.
Þess má geta aö Schmid var síö-
asti maöur sem sigraöi Moses í
400 metra grindahlaupi.
i-i**----1 »i---*.*- i—
TTwtIBTTlBnni MOrgUnKNOOIini.
andi bátinn, þeir næöu góöri byrj-
un og sigldu þá hratt, en síöan
misstu þeir niöur hraöann á bátn-
um og sagöist hann ekki vita al-
mennilega af hverju þetta stafaöi.
.Ég tel þó aö þetta sé vegna þess
aö seglin séu ekki alveg hárrétt
stillt hjá okkur," sagöi Gunnlaugur.
Fjóröa daginn gekk Gunnlaugi
og Jóni illa, sérstaklega í millivind-
inum og höfnuöu þeir í 24. sæti. I
dag, mánudag, gekk þeim mun
betur og komu þeir inn í 19. sæti.
Þeir hafa nú 107 refsistig og nettó
eru þeir meö 72 stig eftir fjóra
fyrstu dagana.
Langisandur er allur teppalagö-
ur meö gervigrasi og allar aöstæö-
ur þar hinar bestu. Vindur er ætíö
nægur og hefur ekki þurft aö
fresta keppni á leikunum til þessa,
öldurnar eru einnig nægar og
nokkuö öðruvísi en þeir eiga aö
venjast, bæöi meiri og dýpri enda
fór talsveröur tími hjá okkar kepp-
endum í aö stilla reiða bátsins aö
nýju miðaö viö þessar nýju að-
stæöur. Þeir tóku bát á leigu hér
úti til aö keppa á og er hann sömu
tegundar og báturinn sem þeir
eiga heima. Seglin og mastriö
komu þeir meö meö sér frá íslandi.
Þegar þeir komu hingaö út þurfti
aö byrja á því aö þyngja bátinn
nokkuö til aö hann yröi löglegur í
keppninni, en allar reglur eru mjög
nákvæmar í því sambandi.
Ari sagöi aö þegar keppni hæf-
ist á morgnana væri vindur um
2—3 vindstig en ykist síöan meö
hafgolunni er líöa tæki á daginn og
næði þá um fimm vindstigum.
Gunnlaugi og Jóni hefur gengiö vel
á morgnana þegar vindur er haag-
ur og hafa þá alltaf veriö í 5. til 8.
sæti, en síðan tapaö því niöur í
millivindinum, eöa hafgoiunni. Þaö
þarf varla aö taka þaö fram aö þeir
félagar eru náttúrtega bestir í al-
mennilegu íslensku roki en þeir eru
ekki svo heppnir að fá þaö hér.
Gunnlaugur er stýrimaöur en Jón
hangir í rólu út fyrir boröstokkinn
meö 5 kílóa vesti á öxlunum til aöa
halda bátnum á réttum kili og sem
mestri ferö.
Cova vann 10 km hlaupið
timanum 28:06,46, eöa á sama
tíma og Keníamaöurinn Musyoki
en varö sjónarmun á undan.
Cova sem er þekktur fyrír frá-
bæra endaspretti á siöasta hríng í
þessari vegaiengd hékk allan tím-
ann eins og skuggi aftan í Finnan-
um sem reyndi hvaö eftir annaö aö
hrista hann af sér, en án árangurs.
.Þetta var alveg eins og ég vildi.
Þaö er leftara aö láta annan leiöa
hlaupiö og þegar einn hringur var
eftir vissi ég aö ég var öruggur sig-
urvegari," sagöi Cova eftir hlaupiö.
• 7. égÉat Fré Mraml
ÍTAUNN Cova varö aigurvegarí í
10 kflómetra Maupi karla aftir
mikiö einvígi viö FHtnan Marti Va-
ino, an þeir tvair voru i aárflokki í
hlaupmu. Alberto Covaa fékk
Hmann 27:47,54 mínútur an Finn-
inn kom í mark á 27:51,10, ðrugg-
ur sigur hjá þoaaum starka
Þriöji í hlaupinu varö Bretinn
McLeod og til marks um hve mlkill
munur var á tveim fystu mönnum
og síöan þeim sem á eftir þeim
komu þá kom McLeod i mark á
„Sannaði
að ég
er bes
EVELYN Aahford, Bandaríkjun-
um, eetti nýtt Ótympiumat,
10,97 sak., ar hún sigraöi í 100
matra htaupi kvonna nokkuö ðr-
ugglaga. Hún náöi mjög góöu
starti og var komin í forystu eft-
ir 30 matra, og kom sinum og
hálfum matra í mark á undan
nmata kappanda, aam var landa
hennar, Alica Brown, aam Itljóp
á 11,13 sok.
Ashford, sem missti af heims-
meistaratitli i Heisinki i fyrra,
vegna meiösla, grét fögrum tár-
um strax eftir aö sigur hennar var
í höfn nú. Hún hljóp heilan hring
á vellinum og veifaöi til áhorf-
enda sem fögnuöu henni vel og
sjálf sagöi hún eftlr keppnina:
.Þetta er stórkostlegasta stund f
Irfi mínu — ég sannaöi aö ég er
best, og ég á eftlr aö gera enn
betur."
i þriöja sasti varö Maríene
Ottey-Page frá Jamaica á 11,16
sek.
MorgunbisMö/Sfmaniynd AP
• Evatyn Ashford frá Bandaríkjunum faömar hér landa sinn, AHca
Brown, aftir kappninA í 100 matra hlaupi kvonna þar sam Ashford
satti nýtt ótympiumet.