Morgunblaðið - 08.08.1984, Síða 66

Morgunblaðið - 08.08.1984, Síða 66
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Svan vann öldunga- bikarinn LAUGARDAG einn fyrir skemmstu var samankomiö mik- iö liö vigfimra manna á Hvaleyr- inni, þar sem Golfklúbburinn Keilir hefur bækistöövar sínar. Skyldi nú gengið til orrustu um Öldungabikar Olafs Gíslasonar í golfi. Segja má aö veöurguðirnir hafi litiö meö velþóknun mikilli á mannfagnaö þennan því ekki blakti hár á höföi (þeirra sem gátu tjaldað því), og sólin skein í heiöi. Nokkuö sem Sunnlend- ingar telja oröiö til stórkostlegra náttúrufyrirbrigöa, aö sögn þátt- takenda! Barist var af hörku mikilli en þó umfram allt drengskap um víöan völlinn lengi dags og uröu margir sárir. Um nónbil fór nokkuö aö draga til tíöinda og Ijóst var hverjir vopnfimastir voru. Ber þar helst aö nefna Svan nokkurn Friögeirsson, einn höföingja þeirra Grafar- holtsmanna, Eirík lista- og „gentle- man“ Smith úr herbúöum Keilisfó- laga og Aöalstein „detective" Guö- laugsson úr Grafarholtinu. Jafn- ræði var slíkt meö þeim Eiríki og Aöalsteini aö þeir uröu aö munda vopn sín á nýjan leik og heyja aukalotu er lauk meö sigri Eiríks á 1. braut. Sigurv«garar uröu sam sagt þassir: Svan Friögeirsson, GR, 74 högg Eirtkur Smith. GK, 79 högg Aöaisteinn Guölaugsson, GR, 79 högg. M-t •---l«l- hno vorgjor Aóalsteinn Guólaugsson, GR, 60 högg Svan Friögeirsson, GR, 61 högg Rúnar Guömundsson, GR, 64 högg Morgunblaöiö/Jóhann G. Kristinsson • Á eftir boltanuml Myndin var tekin á Fram daginn (leik Fram og Þróttar í B-lióa-keppninni. Liöin komust bæöi í úrslit. ÍBK-iA 2:4 Grindavik-Njarðvík 10:0 ÍA-Njarövik 16:0 ÍBK-Njarövik 20:0 Þaö voru Keflvíkingar sem komust áfram í A-liöa-keppninni. Þá eru þaö úrsiit B-líöanna: ÍBK-ÍA 1:7 Grindavtk-ÍA 0:5 Grindavík-ÍBK 3:0 Uö Grindavtkur fer í úrslit. SVÆDI 5 OG 6: Þór Akureyri sá um undankeppnina. Tind- astóll og KS kepptu sem gestir — og gilti leikurinn milli þeirra hvort liöiö kæmist í úrslitakeppnina þar sem ekki fleiri liö tllkynntu þátttöku í Noröurlandi vestra. Úrslit í keppni A-liöanna uröu þessi: Þór-Völsungur Völsungur-Tindastóll KA-Tindastóll Þór-KS Þór-Tindastóll KS-Tindastóll KS-Þór Þór-VÖI sungur Þór-KA KS-KA Þá eru þaö úrslit í leikjum B-liöanna: Völsungur-Tindastóll KA-Tindastóll Völsungur-KS KS-Tindastóll KS-Þór Þór-Völsungur Þór-KA KS-KA Tindastóll-Þór KA-Völsungur 6:2 5:2 10:0 7:0 6:1 5:2 0:16 9:2 2:5 1:12 6:0 12:0 4:0 0:7 0:16 9:1 1:4 0:19 0:12 3:1 Úrslitin nálgast! UNOANKEPPNI í»l«nd»mót. S. flokk* I knatKpyrnu, A- og B-liða, ar lokM. Landlnu var »kipt nMur I niu avaaði — og laika þau lið ■am komuat í úralitakappnlna um falanda- maiataratitilinn A KR-avmðinu é föatudag og laugardag. VarMaun tyrir mótið varða afðan afhant é Laugardalavalli, fyrlr laik KR og Uv- arpool é aunnudaginn. f þessu pollamotl Elmsklps og KSl var land- inu skipt niður i niu svaaöl, eins og éður sagöl. • Verölaunahafar í öldungamótinu. bardaganum. Þeir sem komust óskaddaöir úr Svæöi 1 var Reykjavík, og komust þrjú efstu liö í úrslitakeppnina, úr svæöi 2 komust tvö efstu liö í úrslit en liö frá Kópavogi, Hafnarfiröi, Garöabæ og Mosfellssveit voru á þessu svæöi. Svæöi 3 var Suöurland og komst eitt liö i úrslit þaöan. Svæöi 4 var Suöurnes og þaöan fór eltt liö í úrslitin, svæöi 5 var Noröur- land vestra, efsta liöiö þaöan fór í úrslit, 6. svæöi var Noröurland eystra, þaöan fór efsta liöiö i úrslitin, svæöi 7 var Vesturland, efsta lióiö fór í úrslit, Vestfiröir voru 8. svæöi — efsta liöiö fór i úrslit og sömu sögu er aó segja um 9. svaaöi, Austurland, efsta liö þar fór i úrslit. Urslit i riölakeppni pollamóts uröu sem hér segir: SVÆD11: Hór var fyrst leikiö í tveimur rlölum, en fjög- ur efstu liöin úr þeim kepptu svo til úrslita um þrjú efstu sætin á Fram-daginn. Úrslit úr þeirri keppni uröu þessi: A-Hö: KR-ÍR 3:1 Fram-KR 6:0 Víkingur-ÍR 2:4 Víkingur-KR 1:2 Fram-Víkingur 3:0 Fram-ÍR 4:1 B-Uö: KR-Þróttur 4:4 Þróttur-Fylkir 3:2 KR-Fylkir 5:2 KR-Fram 3:2 Fram-Fylkir 3:1 Fram-Þróttur 2:7 A-liö frá Fram, KR og ÍR komust því í úrslit en af b-liöunum komust Þróttur, KR og Fram í úrstitakeppnina. Fram og KR sáu um fram- kvæmd keppni í A-riöli. SVÆÐI 2: Hór var keppt í tveimur riölum, í A-riöli uröu úrslit þessi, í keppni A-liöa: FH vann Stjörnuna 2:1, Stjarnan vann Hauka 18:0 og FH vann Hauka 10:2. Aóeins einn B-liöa leikur var í A-riöli, FH vann Stjörnuna 2:0. Úrslit leikja í B-riölinum lágu ekki fyrir, en þaö var Afturelding sem komst áfram í úrslit A-liöanna og Breiöablik í keppni B-liöa. FH fór í úrslit bæöí meö A- og B-liö úr hinum riölin- um. FH og Breiöablik sáu um undankeppnina. SVÆÐI 3: Þór Vestmannaeyjum komst í úrslit bæöi meö A- og B-liö. Þór sigraói Selfoss 3:0 í keppni B-liöanna og var þaó eini leikurinn, en í keppni A-liöa sigraöi Þór Selfoss 12:0, og geröi jafntefli viö Tý 2:2. Týr sigraöi Selfoss 9:2. Seffoss sá um undankeppnina. SVÆÐI 4: ÍBK sá um undankeppnina og liö iA lók meö sem gestaliö. Úrslit leikja A-liöanna voru sem hór segir: ÍBK-Grindavík 1:1 Grindavík-ÍA 2:2 Frá Noröurlandi vestra fór Tindastóll í úrslit, bæöi meö A- og B-liö, en A- og B-llö KA komust i úrslit frá Noröurlandi eystra. SVÆÐI 7 og 8: Bolungarvík var eina liöiö sem tilkynnti þátttöku á Vestfjöröum og á svæöi 8, Vestur- landi, var ÍA eina liöíö sem tilkynnti þátttöku. Liöin fara þvi bæöi sjálfkrafa i úrslitakeppnina meö A- og B-liö. SVÆÐI 9: Ekkert varö úr undankeppninni á Austur- landi. Liö þaóan áttu aó keppa í 4. úrslitariöli — en i staö Austurlandsliöanna var dregiö um liö frá Reykjavíkursvæöinu. i keppni A-liöa leikur Stjarnan, í keppni B-liöa Víkingur. Eins og áöur sagöi fer úrslitakeppnin fram næsta föstudag og laugardag. Skipt hefur ver- iö niöur í úrslitariöla og leika eftirtalin liö sam- an: 1. RIDILL: A-liö: ÍR, Tindastóll og Þór Vestmannaeyjum. B-liö: Þróttur, Bolungarvík og UBK. 2. RIDILL: A-liö: KR, Afturelding og ÍA. B-liö: ÍA, Tindastóll og KA. 3. RIDILL: A-liö: Fram, Bolungarvík og FH. B-liö: KR, Þór Vestmannaeyjun og FH. 4. RIÐILL: A-HÖ: KA, Stjarnan, ÍBK. B liö: Fram. Víkingur, Grindavík. Chelsea þarf styrktaraðila Frá Bob Henneesy, fréttamanni Morgun- btoöaina í Engtondi. Fyrstu deildar-líö Chelsea aug- lýsti tyrir helgina eftir nýjum styrktaraöila fyrir félagiö. Chelsea vann sig upp í 1. deild siöastliöíö vor. Golf Air-flugfélagiö bauö Chelsea 100.000 pund — ef Chelsea auglýsti flugfélagiö á bún- ingi sínum, en forráöamenn Lund- únaliösins neituöu. „Slík upphæö er okkur ekki sæmandi. Fyrstu deildar-liö í vesturhluta Lundúna á meira skiliö,“ sagöi einn forráöa- manna Chelsea fyrir helgina. Þess má geta aö Chelsea auglýsti eftir styrktaraöila í hinu virta dagblaöi Times — og greiddi 2.000 pund fyrir auglýsinguna! Þaö eru rúmar 80.000 ísl. krónur. Skráning í Reykja- víkurmaraþon Skráning í Reykjavíkurmara- þon sem fram fer 26. ágúst er til 17. ágúst. Bæklingi meö skrán- ingareyöublööum hefur veriö dreift í 10.000 eintökum. Keppn- isvegalengdir eru þrjár, mara- þonhlaup (42,4 km), hálfmara- þonhlaup (21,1 km) og 8 km hlaup. Johnston í Ástralíu: Kemur aftur í október! — er konan hefur aliö frumburðinn Frá Bob Honnossy, fréttamanni Morgunbtaöaina í Englandi. CRAIG JOhnaton mun ekki leika meö Liverpool næstu mánuöina aö minnsta kosti. Craig, sem dvelst nú ( Ástralíu þar sem hann er fæddur og uppalinn, tilkynnti Joe Fagan, framkvæmdastjóra Liverpool, það nýlega. Þannig er mál með vexti aö Jenny, eiginkona Johnston, á von á fyrsta barni þeirra hjóna og vill hún ala þaö í Ástralíu. Von er á barninu i helminn 15. október og sagöi Craig Fagan aö hann sneri ekkí aftur til Englands fyrr en frumburöurinn væri kominn í heíminn. Craig er 24 ára og hefur leikiö meö enska landsliöinu undir 21 árs. Lengi vel leit út fyrlr að hann yröi seldur frá Liverpool — en ekki er gott aö segja hvernig fer nú. Erfitt gæti orölö fyrir hann aö ná sæti í Liverpool-liöinu á ný eftir Ástralíudvölina. Morgunblaöiö/Skapti Hallgrimsaon Valur og IA enn á toppnum ÍA og Valur eru enn efst og jöfn í A-riöli 1. deildar kvenna í knatt- spyrnu. Þrír leikir fóru fram í riölinum á fimmtudaginn. Valur vann KR 4:2, ÍA vann Víking 4:0 (Reykjavík og Breiöablik bar sigurorö af ÍBÍ, 3:0, og er staöan í riölinum jöfn og spennandi. Þrjú liö eiga enn möguleika á aö komast í úrslit. Sigur Vals á KR var næsta auð- veldur. Staðan í lelkhléi var 2:0 og höfðu Erna Lúövíksdóttir og Krist- ín Arnþórsdóttir skoraði fyrir Val. Þær stöllur bættu hvor sínu mark- inu viö í síöari hálfleik — staöan þá oröin 4:0 áöur en KR minnkaöi muninn. Arna Steinsen og Ragn- heiöur Sæmundsdóttir skoruöu mörk KR. í Kópavoginum heföi Breiöablik átt aö vinna mun stærri sigur á isfirðingum. Öll mörkin voru gerö í fyrri hálfleik — Sigrún Sævars- dóttir kom Blikastúlkunum á bragöiö, skoraöi framhjá mark- veröinum eftir aö hafa fengiö sendingu inn fyrir vörnina frá Erlu Rafnsdóttur. Skömmu síöar skor- aöi Erla svo glæsimark. Sigrún þakkaöi þá fyrir sendinguna áöur meö því aö gefa fyrir markiö á Erlu, sem tók knöttinn á brjóstiö, sneri sér snöggt vió og þrumaði honum upp undir þaknetiö. Stór- glæsilegt mark sem leikmenn 1. deildar karla gætu verið stoltir af aö hafa skoraöl Margrét Sigurð- ardóttir skoraði þriöja mark UBK með þrumuskoti fyrir utan vítateig. i síöari hálfleik fékk Asta María Reynisdóttir gulliö tækifæri til aö auka muninn — hún tók víta- spyrnu en skaut framhjá. Á Víkingsvelii sigraöi ÍA Víking auöveldlega, 4:0. Vanda Sigur- geirsdóttir, Halldóra Gylfadóttir, og Ragnheiður Jónasdóttir (2) skoruðu mörk ÍA. Skagastúlkurnar sóttu nær látlaust allan tímann — sérstaklega í síðari hálfleiknum er Vtkingur komst varla fram yfir miðju. Markmaöur lA kom aöeins einu sinni viö knöttinn í síöari hálf- leik — er varnarmaöur gaf aftur á hana. IA og Valur eru efst og jöfn meö 19 stig, Breiöablik hefur 17 stig, KR 9, iBi 6 og Víkingur hefur ekkert stig hlotiö. öll lióin hafa leiklö 8 leiki og eru því tvær umferðir eftlr i riölinum. i B-rióllnum hefur Þór, Akureyri, fyrir nokkru tryggt sér sæti í úrslitaleiknum um fslandsmeistaratitilinn gegn efsta liöi A-riðilsins. Þór tapaöl aö vísu fyrir KA, 0:1, í síöustu vlku en það fær engu breytt. Hrefna Magnúsdóttir skoraöi eina mark leiksins á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.