Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 39 Sumarfrí knattspyrnumanna: Hvað segja 1. deildarfélögin? Hörður Helgason: Á móti frfínu „ÞAÐ VAR algjört frí í eina viku hjá okkur Skagamönnum nema hvaö ég var meö markmannsœf- ingu einu sinni og þá mœttu nokkrír til aö leika sér aö skjóta og viö tókum smáleik á eftir. Ég hekl aö leikmenn liösins hafi líka skokkaö sjálfir til aö halda æf- ingu sinni,“ sagöi Höröur Helga- son, þjálfari Skagamanna, þegar viö slógum á þráöinn til hans á mánudaginn. Höröur hvaö engin meiösli vera hjá leikmönnum sínum, Siguröur Jónsson væri sífellt að veröa betri en ekki vildi hann segja hvenær viö mættum eiga von á aö sjá hann á leikvellinum. Hann reiknaöi ekki meö breytingum á stööunni eftir frí, sagöi aö þeir yröu aö vinna þrjá leiki til aö veröa öruggir því Kefl- víkingar gætu fengiö 39 stig meö því aö vinna alla leiki sína og ef ÍA fengi niu stig í viöbót væru þeir komnir meö 40 stig og þaö nægöi. „Ég var á móti þessu fríi í upp- hafi, mér finnst sumariö hér þaö stutt aö ekki taki því aö slíta þaö svona í sundur. Þetta er þó ágætt aö sumu leyti. Völlurinn hérna hjá okkur fær hvíld og ekki veitir hon- um af því eftir tíöarfariö í sumar og einnig er þetta ágætt ef menn eiga í minniháttar meiöslum en fleiri kosti sé ég ekki viö þetta. Áhrif þessa eiga eftir aö koma í Ijós, þaö er alltaf spurningamerki eftir svona stopp hvort liöin nái aö halda sama tempói og fyrir frí, þó þaö sé ekki nema viku stopp," sagöi Höröur aö endingu. Ásgeir Elíasson: Leggst vel í mig „V»ð tðkum okkur afgjört frí frá knattspymu í nfu daga og byrjum svo aftur á fullu aftir þaö fri Víö æfum héma heima á okkar svssöi en förum ekkert út úr bænum i æfingabúöir,** sagöi Ásgeir Elí- asson, þjálfarí og leikmaöur Þróttar, þegar hann var inntur eftir því hvemig sumarfrfi hans og liös hans vssri háttaö. Asgeir sagöi aö hann vonaöist eftir því aö leikur liösins eftir frí breyttist til hins betra frá því sem hann var í siöustu leikjunum fyrír fríiö. Þróttur hefði átt nokkra menn í meiðslum ( sumar en trúlega væru menn allir aö hressast núna nema hvaö Jóhann Hreiöarsson yröi trúlega eitthvaö lítið meö þaö sem eftir vsarí sumrí. „Þetta frí leggst vel i mig, en annars veröum viö bara aö sjá til hvernig þetta tekst þvi þetta er i fyrsta skiptiö sem svona frí er hjá okkur og þaö er viöbúlö aö teik- menn detti eitthvaö niöur viö þaö aö taka sér frí í níu daga," sagöi Ásgeir aö lokum. Kristján Ingi Helgason: Við höldum öðru sætinu „VIO gáfum öllum viku frf og Mkmtnn hafa notaó tnakifæriö og ég hef nú trú á þvf aö menn hreyfi sig eitthvaó þó þeir séu i sumarfrn,“ sagöi Krístján Ingi Helgason, formaröu knattspyrnu- ráös ÍBK, er hann var spuröur um lengd sumarfrís leikmanna ÍBK. Hann sagöi aö Keflavíkurliöiö færi aö Laugarvatni um helgina meö fjölskyldur sínar til aö æfa og hafa þaö huggulegt og þaö væri mikil ánægja meðal leikmanna meö aó fá svona viöbótarhelgi á fríiö. Hann kvaö erfitt aö spá um hvaöa breytingar yröu á stööu liöa eftir fríið en þaö væri alveg ijóst aó þaó yröi geysileg keyrsla i botn- baráttunni. Allir leikmenn ÍBK er viö hestaheilsu og koma endur- næröir til leiks eftir helgina aö sögn Kristjáns og þaó væri alveg ákveðiö aö reyna aö halda ööru sætinu í deildinni. „Þaö er aö vtsu enn fræöilegur möguleiki á því aö viö getum unniö deildinna en þaö er möguleiki sem ekkert er hugsaó um enn sem komiö er. En ég veró aö segja þaö eins og er aó leikmenn eru geysi- lega ánægöir meö þetta sumarfrí og þeir hafa reynt aö sameina þaö sumarfríum sínum í vinnunni og fariö eitthvert út úr bænum", sagöi Kristján. Ómar Torfason: Frábært „Viö tökum okkur tólf daaa frí frá knattspymunni,** sagöi Omar Torfason fvrirfiói Víkinos bocflr s wr iwwiiy iwi ss ss^^^s v snsi vu viö náöum í hann á Laugarvatni um heigina, an þar dvöidu laik- mann Víkings ásamt fjölskyldum smum um varslunarmannahalg- ina i góöu yfirUati. Þar voru ainn- ig forráöamann liösins svo og þjálfarí, an fótboitinn var skHinn aftir haima. „Viö höfum slappaö vei af héma á Laugarvatni, veríö i gufu og hvílt okkur mjög vei. Viö komum hingaö á föstudaginn og förum aftur í dag, sunnudag, i bæinn og fyrsta æf- ingin hjá okkur er á þriðjudag." Ómar sagöi aö allir leikmenn Vikings væru heilir og allir vnru á Laugarvatni nema Heimir Karlsson sem værí eríendis, en þaö væri al- veg Ijóst aö hann kláraöi keppnis- tímabiliö meö Vikingi áöur en hann færí út aö leika knattspymu. Hann sagöist ekki búast víö miklum breytingum á deildinni eftir frí. Skaginn væri, aö öllu óbreyttu, bú- inn aö vinna mótiö en barátta yröi um annaö sætiö svo og um fallið og þar reiknaöi hann meö aö Þór, KA, Breiöablik og Fram myndu berjast. „Ég er mjög ánægöur meö aö fá þetta hi, þetta er alveg nauösyn- legt. Þaö er alveg frábært aö geta slappaö svolítiö af og eins nýtist þessi tími vel til aö ná sér af smá- vegis meiðslum og einnig til aö ná þreytu úr skrokknum. Það er mjög gott aö fá þetta frí.‘ Hörður Hilmarsson: Vantar stöðugleika „Viö tökum okkur alveg frí i tíu daga en byrjum síöan á fullu aftur og æfum af kappi þar til viö leik- umm viö Skagamenn á þriöju- daginn,“ sagöi Hðröur Hilmars- son framkvæmdastjórí knatt- spyrnudeildar Vals um tilhögun sumarfrís leikmanna 1. deildar- liös Vals í knattspyrnu. Höröur sagöi aö allir leikmenn liösins væru heilir og þaö væri mikill munur frá þvi í fyrra þegar menn áttu sífellt í einhverjum meiöslum. Hann sagöi aö leik- menn heföu tilmæli frá þjálfara liösins um aö halda sér i því formi sem þeir heföu veríó í fyrir fríiö og sagóist hann vonast til aö þeir geröu þaö. „Þaö hefur vantaö stööugleika hjá okkur i sumar. Viö höfum sýnt aö viö getum leikið góöa knatt- spyrnu, en þess á milli höfum viö átt léiega leiki og því þarf aö breyta. Viö hðfum aöeiNs tapaö einum leik af síöustu átta og viö erum ák veönir i þvt aö halda áfram á þeirri braut sem viö vorum komnir á fyrir fríiö," sagöi Höröur. Magnús Jónatansson: Of Stutt „Opinbert frí hjá okkur eni étte degar, en á þeim Hma veróum viö meö tvær tveggja klukkustunda langar æfingar fyrir þé sem áhuga hafa á því aö maeta, en menn eru ekki skikkaóir Hl aö mæta þar. Eftir þetta fri tökum vMgóöa ríspu i fjóra daga og síö- an byrjar mótiö aftur,“ sagöi Magnús Jónatansson, þjátfarí Breiöabliks, þegar hann var innt- ur eftir sumarfríi leikmanna UBK. Magnús sagöist ekki eiga von á miklum breytingum á stööunni i deildinni. Hann taldi Skagamenn vera búna aó vinna mótiö og ÍBK yröi í ööru sæti en önnur liö þyrftu aö einbeita sér aö þvi aö falla ekki. Hann sagöi aö eina breytingin hjá sínu liöiö væri sú aö Jón Oddsson yröi líklega oröinn heill af meiösl- unum og léki þá meö eftir fríiö. „Mér líst mjög vel á þetta frí, Þetta er frumraun hér á landi og ég vona aö meö tímanum veröi fríiö lengt þannig aö leikmenn geti miö- aö sín sumarfrí viö fríiö í boltanum. Ég er sannfæröur um aö þetta kemur vel út og er ekkert hræddur um aö leikmenn tíni einhverju niöur á svona stuttum tíma," sagöi Magnús aö lokum og bætti siöan viö: „Ef eitthvaó er þá er þetta frí rvið of stutt eins og þaö er í ár.“ Jósteinn Einarsson: Nauösyn- legt frí „Viö tókum okkur alveg viku frá frá knattspyrnu, frá þvi eftir leikinn viö Fram í bikarkeppninni og siöan byrjum viö aö æfa aftur á þriöjudaginn,“ sagöi Jósteinn Einarsson, fyririiöi KR, ar hann var spuröur aö því hve langt frí KR-íngar tækju sér frá knatt- spyrau. Fyrsta æfing hjá þeim var sem sagt í gær, enda þurfa þeir aö halda sér viö þar sem þeir eiga leik viö Evrópumeistara Liver- pool á sunnudaginn og þar verö- ur leikió alveg á fullu því þetta er síöasti æfingaleikur Liverpool fyrír leikinn viö Everton um Góö- geröarskjðldinn og því þurfa leikmenn liösins aö taka á til aö tryggja sér sæti í lióinu. Jósteinn kvaö alla leikmenn KR heila, nema Ottó Guömundsson sem meiddist fyrr í sumar og litlar likur eru á aö hann nái aö leika meira meö liöi sinu í sumar. Hann reiknaöi ekki meö miklum breyt- ingum á deildinni eftir sumarfrí og taldi aö Skagamenn væru búnir aó sigra og síöan værí barátta um annað sætiö auk þess sem mikil keppni yröi um aó falla ekki. „Þetta frí er atveg nauösynlegt, maöur hefur veriö á fullu öll sumur, bæöi virka daga og helgar og þvi er mjög kærkomið aö fá þetta frí, þaö er þetta sem hefur vantaö. Ég er ekki hræddur um aö menn missi niður æfingu, þeir koma aöeins mun hressari til leiks aö nýju eftir fríið," sagöi Jósteinn aö lokum. Gústaf Baldvinsson: Kærkomið „Viö tókum okkur alvog átta daga frí, an ég reikna maö aö strákarair hafi hreyft sig hvar og aénn þrátt fyrir þaö,“ aagöi Gústaf Bakfvinaaon þjáifarí KA ar hann var apuröur hvarau langt frí hann haföi gafiö laikmönnum sínum frá knattapymuiökun ( sumar- frflnu. Gústaf sagöi aö allir leikmenn liösins sem leikið heföu meö aö undanfðmu væru heilir og þeir væru aö skríöa í bæinn ( dag, mánudag, eftir aö þeir heföu fariö út úr bænum um heigina Hann kvaöst ekki eiga von á aö staöan breyttist mikiö í deildinni eftir frílö og sagöist búast viö þvi aö barétt- an um falliö skýröist ekki fyrr en ( siöustu umferöinni. Hann sagöi aö KA-menn heföu ekki veriö aö hugsa um aö fara eitthvert saman i fríinu enda tetdi hann aö lefk- menn heföu gott aö þvi aö komast hverjir frá öðrum þvi þeir héldu svo mikiö hópinn yfir sumaríö. „Leik- menn hvila sig hverjir á öörum og koma svo enn frískari til baka úr fríinu," sagói hann. „Mér líkar þetta fri mjög vel, þaö var mjög kærkomiö fyrir strákana, sérstaklega vegna þess aö þaö hefur ekki gengiö allt of vei hjá okkur og þaö er þvi ágætt til aö losa á ýmsum þáttum. Þaö á ann- ars eftir aö koma í Ijós hvernig liöin koma út eftir fríiö, en ég persónu- lega kann mjög vel viö þetta.* Halldór Jónsson: Munum taka okkur tak „VIÐ Frammarar tökum okkur viku frí frá knattspyrau, frá því eftir bikaríeikinn viö KR á dögun- um og fram á morgundaginn, en þá eiga allir leikmenn aö mæta upp á Varmalandí þar sem viö ætfum aö dvelja í þrjá daga og æfa þar einu sinni hvera dag,“ sagöi Halldór B. Jónsson, for- maður knattspymudeildar Fram, þegar hann var inntur eftir því hvernig lið Fram ætlaói aö verja sumarfrii sínu. Hann sagöi aö rætt heföi veriö um aö leikmenn héldu sér í formi sjálfir þennan tíma sem fríiö væri og hann sagöist reikna meö aó leikmenn geröu sér sjálfir grein ■? fyrir mikilvægi þess og aö þeir myndu þá trúlega hlaupa til aö halda sér í æfingu. „Mér list vel á þetta frí og sér- staklega er þetta nauösynlegt fyrir fjölskyldumenn, en ég er hræddur um aó þaö veröi erfitt aö hafa framhald á þessu næsta ár því friió í sumar byggist mikiö á því hve fáir landsieikir eru hjá okkur. Ég veit ekki hvort einhverjar breytingar veröa á stööunni í deildinni eftir fríiö, en þaö var ætlunin aö viö reyndum aö taka okkur tak á Varmalandi og viö veröum aö sjá til hvernig þaó tekst til*, sagöi Halldór aöspuröur um framhaldiö á deildarkeppninni eftir sumarfrí. Guömundur Sigurbjöfnsuon: Færumst von- andi ofar „ÞAO VAR frí hjá okkur frá þvi á laugardaginn, on þá lékum viö Blikana, og þar tH á morgun, þriðjudag, aöa aHs í n(u daga. Ég bý hér rétt hjá vellinum og ég haf séð þá vora aö aparfca hérna ( frflnu sinu þannig aö sumir sparfca sér þó tH hressingar,“ sagöi Guömundur Sigurfojöms- son, formaöur knattspymudoHd- or Þórs á Akurayri, þogar hann var spurður um hve langt frf Mk- monn Þórs hoföu fongiö (sumar- frflnu sinu. Guömundur sagöi aö enginn ieikmaöur hjá Þór værí meiddur, sumir væru búnir aö vera tæpir í altt sumar en þeir ættu aö lagast eitthvaö i fríinu. Ekki sagöist hann vita hvemig leikmenn kynnu viö þetta frí en sagóist ætla aö þeir væru fegnir aö fá smá hvðd og hann vonaöist aö leikmenn kaamu nú endumæröir til æfinga á ný. Hann sagöi aö asft yrði mjög stift fram aö heigi, en þá eiga þeir aö leika gegn KA í Akureyrarmótinu og er atveg vist aö ekkert veröur gefiö eftir í þeim leik. „Ég vona aö þaö veröi einhver breyting á stööunni í deildinni eftlr frí og þá sérstaklega aö viö fær- umst upp eftir töflunni. Viö höfum aöeins fengiö eitt stig út úr okkar heimaleikjum i sumar og þvi þarf aö breyta*, sagöi Guömundur aö endingu. Morgunblaðið/JúNu • Þessir tvoir fyrstu doddaríoikmonn taka þátt í knattspymunni af fuHum krafti oftir sumarfrí. Þotta oru þeir Jóhann Grétarsson úr Breiöabliki og Krístinn Jónsson úr Fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.