Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 72
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Nýbakaður íslandsmeistari í tennis: Lærði tennis í Kenya — þar sem hann hefur búið undanfarin sex ár ÚLFUR Þorbjörnsson, TBR, varð um helgina íslandsmeistari í ein- liöa- og tvenndarleik i tennis, en í tvenndarleiknum lék hann meö móAur sinni, Margréti Svavars- dóttur. islandsmótió í tennis fór fram é völlum TBR viö Gnoóar- vog. Úlfur er aöeins 16 éra gamall og er þetta því mjög góóur érang- ur hjé honum. Hann sigraöi í úr- slitaleiknum 64) og 6:2 og haföi Mædginin komu, sáu og sigruöu MEISTARAMÓT íslands í tennis var haldið á tennisvöllum TBR nú um helgina. Mótiö fór fram í blíöskap- arveðri flesta dagana, en vegna rigningar varö þó að sleppa keppni é sunnudeginum. Þetta var 15. ís- landsmótið í tennis. Það síöasta var haldið érið 1940. Mæöginin Úlfur Þorbjörnsson TBR og Margrét Svavarsdóttir TBR komu, sáu og sigruöu í þessu móti. Margrét varö þrefaldur istandsmeistari, sigr- aöi í öllum greinum, og sonur hennar Úlfur, aöeins 16 ára gamall, sigraöi í einliöaleik karla og tvenndarleik. Margrét var lang sterkust í kvenna- flokknum. Hún sigraði Guönýju Ei- riksdóttur |K í undanúrslitum 6/0 og 6/0 og síöan Dröfn Guömundsdóttur ÍK 6/0 og 6/1 í úrslitum. I tvílióaleik kvenna kepptu þær Guöný og Dröfn á móti Margréti og Steingeröi Ein- arsdóttur TBR. Margrét og Stein- geröur sigruöu auöveldlega í fyrsta settinu 6/0. Annaö settiö var hins vegar mun erfiöara og böröust Dröfn og Guóný af mikilli hörku. Aö lokum tókst þeim Steingeröi og Margréti aö sigra 6/4. í tvenndarleik sigruöu Úlfur og Margrét þau Steingeröi Einarsdóttur TBR og Kristján Baldvinsson ÍK 6/0 og 6/0. Mjög hörö keppni var í tvíliöaieik karla. Til úrslita léku Árni Tómas Ragnarsson TBR og Ragnar Árnason TBR gegn Kjartani Óskarssyni iK og Arnari Arinbjarnar ÍK. Árni og Ragn- ar hófu leikinn mjög vel og komust í 2/0, en þá tóku þeir Kjartan og Arnar við sér og sigruöu 6/4 og 6/3. f einliöaleik karla var Úlfur Þor- björnsson allsráöandi. Hann hóf keppni meö sigri yfir Gunnari Gylfa- syni ÍK 6/0 og 6/1. Þá vann hann Einar Óskarsson ÍK 6/3 og 6/2. i undanúrslitum sigraði Úlfur Kjartan Óskarsson ÍK 6/2 og 6/2. Loks vann hann Árna Tómas Ragnarsson TBR i úrslitum 6/0 og 6/2. Sá leikur var mjög skemmtilegur á aö horfa og mikil barátta í báöum keppendum. nokkra yfirburði. „Jaa, ég veit ekki hvaö ég á að segja. Þessi sigur minn kom mér ekki alveg á óvart. Christian Staub fékk ekki aö leika á þessu móti því hann hefur ekki íslenskan ríkis- borgararétt þannig aö ég bjóst satt aö segja alveg eins viö aö vinna þetta mót,“ sagöi hann |jeg- ar hann var spuröur hvort hann heföi átt von á aö vinna. Úlfur sagöi aö hann heföi veriö búsettur í Kenya i sex ár og þar heföi hann lært tennis. Hann sagöi aö þaö væri talsvert mikill munur á þeim tennis sem leikinn væri hér og þeim sem leikinn væri úti, enda ekki nema von því hérna væri nýbúiö aö endurvekja íþróttina. Hann kvaöst hafa leikiö tennis í fimm ár og væri þaö eina íþróttin sem hann stundaöi fyrir utan fót- bolta í skólanum. „Viö erum hérna bara í sumar- leyfi núna en komum síöan alkom- in heim eftir eitt ár. Aöstaöan til aö leika tennis hér á íslandi er ágæt ef veöriö er gott, en þaö þyrfti aö koma hér upp innivöllum en þaö er bara svo rosalega dýrt aö þaö er ekki viö því aö búast aö þaö veröi á næstunni," sagöi þessi efnilegi tennisleikari aö lokum. Morgunblaöiö/Carsten Kristinsson • MEISTARATAKTARI Úlfur Þorbjörnsson, TBR, sigraöi um helgina é meistaramótí íslands í tennis af miklu öryggi. Hér sést hann é fullri farö í úrslitaleiknum é mánudaginn. Annasamur dagur hjá Jóni Þór Gunnarssyni: Sigraði í flýti til að komast í eigin giftingu! JÓN ÞÓR Gunnarsson, Golfklúbbi Akureyrar, sigraói é 15. Jaöars- mótinu sem haldið var um helg- ina é golfvellinum að Jaðri, og lauk é sunnudag. Sunnudagurinn var annasamur hjá Jóni Þór — því eftir aö hafa lokiö keppni snaraöi hann sér í sparifötin og hélt til móts vió unnustu sína, Birgittu Guðmundsdóttur, og giftu þau sig síöar um daginn. Jón Þór lék samtals á 155 högg- um, Skúli Skúlason, Golfklúbbi Húsavíkur, varö annar á 159 högg- um og Gunnar Þóröarson, GA, og Axel Reynisson, GH, jafnir í þriöja til fjóröa sæti á 162 höggum. Þeir uröu aö heyja bráöabana og sigr- aöi Gunnar eftir aö þeir félagar höföu leikiö 18. holuna i þrígang. Jöfn og spennandi keppni þar. Gunnar lenti því í þriöja sæti. í keppni meö forgjöf sigraöi Ásmundur Bjarnason, GH, á 141 höggi, Jón Þór Gunnarsson, GA, varö annar á 143 höggum og Árni Þór Þorgeirsson, GH, varö þriöji á 145 höggum. Útibú Útvegsbanka íslands gaf verðlaun til mótsins, myndarlegar styttur, og haföi Haraldur Sigurös- son, fulltrúi bankans viö verö- launaafhendinguna, á oröi, aö mik- ill áhugi væri á golfi í bankanum — og verölaunin næsta ár yröu aö öllum líkindum loforö um víxil! Sennilega yröi hart barist um efstu sætin þá. Keppendur á Jaöarsmótinu voru um 70 og varla þarf aö taka fram aö veöriö lék viö keppendur mest allan tímann. Reyndar lentu þeir er síðastir komu inn seinni keppnis- daginn í rigningu og roki. Þess má geta aö Jón Þór Gunn- arsson var meö einn besta árang- urinn eftir fyrri dag mótsins, og heföi því átt aö leika í síöasta „holl- inu“ síöari daginn — en til aö hann kæmist í eigin giftingu fór hann af staö meö þeim fyrstu á sunnudeg- inum, kl. 8 um morguninn. Enskir punktar: Reeves hættir Frá Bob Honnmsy, fréttamanni Morg- unblaösins i Englandi. ENGAR líkur eru é því aó Kev- in Reeves geti ieikiö knatt- spyrnu é ný. Komið hefur í Ijós aö mjööm hans er brotin og hefur sérfræöingur nú gefiö út þé yfirlýsingu aö hann veröi aö leggja skóna é hilluna. Reeves, sem nú leikur undir stjórn John Bond hjé Burnley, lék éöur meö Manchester City. City keypti hann fré Norwich fyrir 1250 þúsund puund — og var hann einn þeirra fyrstu sem gengu kaup- um og sölum fyrir meira en milljón pund é Englandi. Reeves er oröinn 26 ára gamall og hefur nú ekki leikiö síöan í janúar síöastliönum vegna meiösla. Hann hefur ver- iö mjög óheppinn með meiösli stöan Burnley ketypti hann síö- astliöiö haust frá City á 100.000 pund. John Bond hefur sagt aö hann muni bjóöa Reeves þjálf- arastarf hjá Norwich. Cowans farinn aö leika á ný Gordon Cowans, enski miö- vallarleikmaöurinn hjá Aston Villa, hefur nú náö sér eftir meiöslin sem hann hlaut í æf- ingaleik á Spáni fyrir um ári síö- an. Hann fótbrotnaöi þá og lék ekkert með á síöasta keppnis- tímabili. Cowans lék 45 mínútur í æfingaleik gegn Oxford í síö- ustu viku og á laugardaginn lék hann svo hluta úr leik gegn Millwall í London. McMahon kyrr Graham Turner, hinn nýi framkvæmdastjóri Aston Villa, hefur fengiö miövallarleik- manninn Steve McMahon til aö vera um kyrrt hjá félaginu. McMahon hafði fariö fram á aö vera seldur eftir aö Tony Bart- on var rekinn frá Villa og var jafnvel taliö aö Liverpool myndi kaupa hann. En nú hefur sem sagt veriö ákveöiö aö hann fari hvergi — og gamla kempan Peter Withe mun einnig veröa um kyrt á Villa Park. Turner, framkvæmdastjórinn nýi hjá Villa, hefur staöiö sig vel þaö sem af er hjá liöinu og eru leikmenn mjög ánægöir meö hann. Rush hitar upp fyrir KR-leikinnl Englands- og Evrópumeist- arar Liverpool eru nú á keppn- isferöalagi um Evrópu. Liðið er nú statt í Sviss, en þaö kemur hingaö til lands á laugardaginn, sem kunnugt er og leikur gegn KR í Laugardalnum kl. 14 á sunnudag. Á laugardaginn iék Liverpool gegn Borussia Dort- mund, í Þýskalandi, og var sá leikur liöur í árlegum hátíöa- höldum í borginni. Liverpool sigraöi 1:0 og var þaö marka- kóngurinn lan Rush sem skor- aöi eina mark ieiksins um miöj- an síöari hálfleik. Rush hefur greinilega ekki gleymt listinni aö skora mörk — er sennilega aö hita sig upp fyrir KR-leikinn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.