Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 32
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. AGOST 1984 Það voru ekki miklar tjaldbúðir í Viðey um helgina. Morgunbiaðið/ Arni Sœberg. Viðeyjarhátíðin; „Við gefumst ekki uppu — segir Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður ÚTIHÁTÍÐIN í Viðey varð aldrei sú stórhátíð sem til stóð, til þess vant- aði mikilvKgan þátt, fólkið. Alls munu um 2—300 manns hafa lagt leið sína í eyjuna um þessa mestu ferðaheigi ársins, en hátíðinni var slitið á sunnudag vegna veðurs. Hátíðin hófst á föstudag og léku fjórar hljómsveitir fyrir dansi. Á laugardagskvöld lék hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ein, enda var þá orðið ljóst að fólki myndi ekki fjölga. Magnús Kjartansson, hljómlist- armaður, stóð að hátíðinni ásamt Eggert Þ. Sveinbjörnssyni, bif- reiðasala. Magnús sagði f samtali við blm. Mbl. að þeir félagar teldu mikið auglýsingastríð fyrir þessa helgi og þar virðumst við hafa orð- ið undir. Við fengum mjög nei- kvæða umfjöllun, t.d. í Morgun- blaðinu, þangað til á síðustu stundu, þar sem allt var bundið við lögreglu þetta og lögreglu hitt. Fólk var hrætt við þetta og var alið á hræðslunni." — Ætlið þið að endurtaka Við- eyjarhátíðina? „Já, ég er viss um að þá gengur þetta betur. í Viðey eru öll skilyrði fyrir hendi, það verður bara að gera hlutina öðruvísi næst. Það er oft erfitt að vinna nýjum hlutum brautargengi hér á höfuðborg- arsvæðinu, en við erum samt sem hendi í Viðey," svaraði Magnús. „Það voru allir samningar við skemmtikrafta gerðir með þeim fyrirvara að svona gæti farið og við erum alls ekki á þeim buxun- um að gefast upp,“ sagði Magnús Kjartansson að lokum. Blaðamaður Mbl. ræddi við nokkra gesti hátíðarinnar á laug- ardag og bar þeim saman um að Viðey væri skemmtilegur staður fyrir hátíð sem þessa, en „það fara bara allir lengra í burtu í útilegu", eins og ein stúlka orðaði það. Ung- ur piltur tók í sama streng: „Það er fín dagskrá hérna, en unglingar eru ekki bara að spá í það, heldur vilja þeir fara í langt ferðalag." KRISTJflfl SIGGGIRSSOn HF. LAUGAVEGl 13. REYKJAVIK. SIMI 25870 Mótshaldarar í Viðey, þeir Eggert Þ. Sveinbjörnsson og Magnús Kjartansson. sig hafa unnið mikinn sigur, þrátt fyrir allt. „Við börðumst við kerfið og þegar upp er staðið þá er búið að sýna það og sanna að Reykvík- ingar skutla sér ekki í sjóinn eða hrapa fyrir björg, eins og spáð hafði verið," sagði Magnús. — Hvers vegna var svo fámennt f Viðey? „Fólk er með það mjög sterkt greypt í sig að fara út úr bænum um verslunarmannahelgina," svaraði Magnús. „Það var mjög áður bjartsýnir. Við eigum von- andi eftir að halda aðra Viðeyj- arhátíð, en þá verður það ekki um verslunarmannahelgina. Það gæti allt eins komið til greina að halda þarna Reykjavíkurkarnival eina helgi í júlí.“ — Hvernig er fjárhagsleg út- koma hátíðarinnar? „Það fer eftir því hvort við lít- um á þetta sem fjárfestingu eða ekki. Núna erum við reynslunni ríkari og nú er öll aðstaða fyrir Frá hljómleikum í Viðey á laugardag. MorgunblaAift/Jálius. Hemlar og hemlakerfi er mikilvægasti öryggisþátturinn í öllum akstri og meöferö ökutækja og vinnuvéla. Þetta vita allir. í því sambandi skiftir mestu, sé fyllsta öryggis gætt; að vel sé séö fyrir viðhaldi og umhiröu allri. Þetta vita líka allir. Viö erum sérfræðingar í allskyns hemlum og hemlakerfum. Orginal hemlahlutir í allartegundir bifreiða ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ. NOTIÐ ÞJÓNUSTU FAGMANNA, ÞAÐ TRYGGIR ÖRYGGIÐ. LLING " Sérverslun með hemlahluti. Skeifunni 11 Sími; 31340,82740,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.