Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 59 10. BI3 Re5 11. Bxg4 Rfxg4 12. 0-0 h5! Svartur er kominn með frá- bæra sóknarmöguleika á kóngs- væng. Nú dugir 13. h3 auðvitað ekki vegna 13.... h4! 13. Rd5 Ba7 14. h4 c6 15. Rf4 g5! Það er óvenjulegt að sjá Hort tefla svona hvasst. 16. Rh3 gxh4 17. Bg5 Dd7 18. Bxh4 Rg6. Hér kom 18.... Re3! einnig vel til greina. 19. Df3 R4e5 20. Df5 Rxh4 21. Dxd7+? 21. gxh4 hefði veitt meiri mót- stöðu. Kxd7 22. gxh4 Hag8+ 23. Khl Hg4 24. 13 Hxh4 25. Kh2 Hg8 26. Hadl Eða 26. Rd2 Be3 27. Hadl Bf4+ og mátar. 26.... Bgl+! og hvítur gefst upp, því hann er óverjandi mát í tveimur leikjum. Bréfskákmenn eru varasamir. Margir þeirra sem tefla bréfskák sérhæfa sig í tvísýnum og flóknum afbrigðum til að geta slegið andstæðinga sina út af laginu þótt umhugsunarfrestur- inn sé margir dagar. Mokry fór flatt á því að leyfa Jozef Franz- en, sem einnig er þekktur bréfskákmaður, að tefla Mars- hall-árásina. Hvítt: Mokry Svart: Franzen Spænski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 04) Be7 6. Hel b5 7. Bb3 04) 8. c3 d5 Peðsfórn Frank Marshalls er enn hættulegt vopn þó sumir vantrúaðir gárungar hafi upp- nefnt hana sem „Marshall- aðstoðina". 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. He2!? í gamla daga léku menn ávallt 13. Hel án þess að hugsa. I)h4 14. g3 Dh5 15. Rd2 Bh3 16. He4 Eftir skákina Psakhis-Geller, Sochi 1982, var mælt með þess- um leik, en einnig hann virðist ófullnægjandi. Áðurnefnda skákin tefldist: 16. Hel? Hae8! 17. f3 f5 og svartur fékk öflugt frumkvæði. Dg6 17. Del? f5! 18. He2 18. He6 hefði verið mjög slæmt vegna 18.... Hae8! f4 19. Re4 19.... Dh5R 20.13 Allt er komið í óefni hjá hvít- um, því eftir 20. Rxd6 Df3 er öllu lokið. fxg3 21. Rxd6 Hxf3 22. Re4 gxh2+ 23. Kxh2 Bfl+ og hvítur gafst upp. Boðið í sigiingu með varðskipi Þessar myndir voru teknar þeg- ar hópur unglinga úr vinnuskóla Reykjavíkur fóru um borð í varðskipið Óðinn og skoðuðu það. Siglt var með þau upp í Hvalfjörð. Á leiðinni þangað sýndu menn frá Slysavarnafélagi íslands björgun manna úr sjó og flotgalla, af tveimur gúmmíbátum sem fylgdu skipinu alla leið. Vinnuskólinn starfar í 8 vikur á sumrin og hefur nú lokið störfum, alls voru um 1.200 unglingar inn- ritaðir að þessu sinni. VINNUHESTAR frá Talbot og Peugeot Sendiferðabifreið Framhj óladrifinn Sparneytinn Burðarmagn 500 kg Pallbifreið Sparneytinn Með sjálflæsandi mismuna- drifi Burðarmagn 1250 kg Allar frekari upplýsingar veittar á staðnum. HAFRAFELL Vagnhöfða 7, Reykjavík Símar 685211 og 685537 Kosta Party Boda Druva Stílhreinn kristalborðbúnaður. Hannaður af Ann og Göran Warff og mótaður í höndum snillinganna hjá Kosta Boda Póstsendum. Bankastræti 10, Reykjavík, sími 13122.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.