Morgunblaðið - 08.08.1984, Side 48

Morgunblaðið - 08.08.1984, Side 48
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 iCJO=ínU' HRÖTURINN llJl 21. MARZ-19.APRIL Þn hittir fólk sem hefur vðld og íhrif en þú skah samt ekki *tf ast til of mikils. Þér gengur þó vel f vióskiptum í dag. Þú kemst aó einhverju sem i eftir að hjálpa þér mikió. NAUTIÐ ______20. APRlL-20. maí Fólk í kringum þig er mjög hjálplegt og vingjarnlegt. Fjöl- skjldan er eitthvað að angra þig og þú verður að gera nýjar áaetl- anir. Rejndu að vera vingjarn- legur og hressa þá sem eiga bágt h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JtNl Þeir sem eru að vinna úti fá líklega launahækkun eða betri stiiðu. Þetta er góður dagur til þess að djtta að húsi og bfl en gættu þess að ofreyna þig ekki. 'm KRABBINN ^jlí 21.JÚNl-22.jtLl Samstarfsmenn þínir hjálpa þér að hrinda hugmyndum þfnum f framkvæmd og líkiegt er að þú hafir heppnina með þér og græð- ir á öllum saman. Farðu samt varlega f fjármálum. r* UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST ÞetU er góður dagur fyrir þá sem ▼inna heima eða standa í fasteignaviðskiptum. Þú fserð mörg tsekifæri í dag en þér tekst líklega ekki að nýta nema fá þeirra. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Þú ættir að nota fyrri part dags- ins til þess að sinna skapandi verkefnum sem gefa vel f aðra hönd. Þetta er sérlega góður dagur fyrir tónlistarmenn og rit- höfunda. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú hefur heppnina með þér f fjármálum. Gömul vandamál eru ekki eins slæm og þér fannst einu sinni. Fjölskyldan finnur nýja leið til sparnaðar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það koma upp vandamál sem þú verður að lejsa f dag og sem tefur mikið fjrir þér. Rejndu að ná samkomulagi við vin þinn, það getur hjálpað þér mjög mik- ið. tjVM BOGMAÐURINN mNÍUS 22. NÓV.-21. DES. Gættu þín á þeim sem þú þekkir á bak við tjöldin, það er Ifklegt að þeir rejni að gera þér eitt- hvað á móti skapi. Þú hittir gamlan vin sem hefur góð ráð handa þér varðandi fjármálin. STEINGEITIN _ 22.DES.-19.JAN. Þér verður að ósk þinni í dag. Dagurinn er bestur snemma morguns. Þér gengur vel að koma persónulegum málefnum í framkvæmd. Þú lendir líklega í deilum vegna peningamála seinni partinn. VATNSBERINN LsisA 20.JAN.-18.FEB. Ef þú átt viðskipti snemma í dag eru miklar líkur á að þú græðir heilmikið. Fólk á bak við tjöldin er mjög hjálplegt Þú skalt ekki fiækja þig f neitt sem er ólög- legt FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Málefni fjarlægra staða verda að angra þig í dag. Þú hefur áhjggjur af heilsu þinna nán- ustu. Þú skait ekki prófa nýjar aðferðir á vinnustað í dag, jfir- menn eru erfiðir. 6-X •fl 1983 Kiofl Features Syndtcate, Inc. World rights reserved. DYRAGLENS EM FUíZ9UL£Gr! í HVER.T 5ÍMM SE/V1 ÉG KÍ2EISTI SvOLÍriO... VBfZOUR. þó RAMGeVcSUR. / |J UVAP EF AÐ pBR T 5| HEFUIZPÚ EKKl 'AHUC5A 'AVi'siNDÚM? LJOSKA ÍJ^TÍS<ij3Ö^iZaR mbð kosalesa Otsölo. /LLT ER /VITÖQ y- ( tíPtflT ' . ) EK PÁ UPP- ÚÖTVAPI e<3 NOKKUP 5EM EK ENNpÁ ÓPJÍ'KARA 1 í_ l i \\ \ r~ s’ -■ ^r s ^ . aww / i FERDINAND SMÁFÓLK e HEV, MARCIE, I JUST CALLEP TO SAV, ‘‘HAPPV THANKS6IVIN6," ANP SEE I HOUJ YOU'RE FEELIN6. NOT 50 600P, SIR...I HAVEN'T BEEN ABLE TO EAT ANYTHIN6 EXCEPT A FEW 50PA CRACKERS... SAME HERE, MARCIE... ANVWAY, LJHAT P0 YOU THINK UIE HAVE TO BE THANKFUL FOR TOPAY? Hcyrðu, Magga, ég hringdi bara til að óska þér til ham- ingju á þakkargjörðardaginn. Hvernig hefurðu það ... Ekki mjög gott, herra ... ég hefi ekki getað borðað neitt annað en smávegis af tekexi Sama ságan hér, Magga ... Jæja, hvað heldurðu að við stt- um að vera þakklátar fyrir í dag? Tekex! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sannur peningamaöur þekk- ir mikilvægi fjárfestingar: Hann veit að hún er ekki að- eins leið til að geyma fé, held- ur einnig og ekki síður til að ávaxta það. Fjárfesting, eða „slagbinding" réttara sagt, getur einnig verið góð ávöxt- unarleið í bridge, eins og eftir- farandi spil sýnir: Norður ♦ DG10 ▼ ÁG42 ♦ ÁK763 ♦ D Suður ♦ Á43 ▼ 965 ♦ G2 ♦ KG1098 Vestur spilar út spaðaní- unni og austur leggur kónginn á tíu biinds. Hvernig viltu spila? Þetta er eitt af þessum spil- um sem menn tapa við borðið af einskærri fljótfærni, eða það sem ég hef nefnt hvatvísi í fyrsta slag. Það er svo rótgróið viðbragð að drepa kónginn með ásnum í stöðunni, að mönnum hættir til að byrja á því og fara svo að hugsa um spilið. Gallinn er bara sá, að það er orðið of seint. Þú ert auðvitað löngu búinn að sjá að það verður að gefa austri fyrsta slaginn á spaðakóng til að vinna spilið af öryggi: spaðaásinn er innkoma á fjóra laufslagi, sem eru ríflegir vextir fyrir spaðaslaginn sem „lagður er inn“. Norður ♦ DG10 ▼ ÁG42 ♦ ÁK763 ♦ D Austur ♦ K65 ▼ D1087 ♦ 54 ♦ 6542 Suður ♦ Á43 ▼ %5 ♦ G2 ♦ KG1098 Vestur á tíguldrottninguna og því er spilið dauðadæmt um leið og fyrsti slagurinn er tek- inn með spaðaásnum. Vestur ♦ 9872 ▼ K3 ♦ D1098 ♦ Á73 Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í New York í vor kom þessi staða upp í skák Popovych, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Brito frá Brazilíu. 28. Kfxe5! — dxe5, 29. Hxf4! — h5, 30. Hf5! - Bxe4, 31. Hxh5+ og svartur gafst upp því hann er óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.