Morgunblaðið - 08.08.1984, Page 50

Morgunblaðið - 08.08.1984, Page 50
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 slM' 18936 A-salur Einn gegn öilum Hún var ung, falleg og skörp, á flótta undan splllingu og valdi. Hann var fyrrum atvinnumaóur í íþróttum — sendur aó leita Itennar. Þau urðu ástfangin og til aö fá aó njótast þurfti aö ryðja mðrgum úr vegi. Frelsiö var dýrkeypt — kaup- veröiö var þeirra eiglö Iff. Hörku- spennandi og margslungin ný, bandarisk sakamálamynd. Eln af þefm albestu frá Columbia. Leik- stjóri: Taylor Hackford (An Offlcer and a Gentleman). Aöalhlutverk: Rachoi Ward, Jeff Bridges, James Woods, Rtchard Wildmark. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 I B-sal. Bðnnuð bðrnum innan 14 ára. Hsskkað verð. CDt DOLBY STEREO f W SELECTED THEATRES Maður, kona og barn Hann þurfti aö velja á mllli sonarins sem hann- haföi aldrei þekkt og konu, sem hann haföi veriö kvæntur I 12 ár. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blythe Dammer. Bandarísk kvik- mynd gerð eftir samnefndri met- sðlubðk Eric Segal (höfundar Love Story). Ummæli gagnrýnenda: .Hún snertir mann, en er laus viö alla væmni'. (Publishers Wsekly) .Myndin er aldeilis frábær" (British Bookseller) Sýnd kl. 5, og 9. Sýnd kl. 7. 4. sýningarmánuður. Einn gegn öllum Sýnd kl. 11.05 , _ 19 OOO ÍGNBOGI frumsýnir Ziggy Stardust Hámark ferils David Bowie sem Ziggy Stardust voru sfóustu tónleikar hans f þessu gerfi sem haldnir voru i Hamm- ersmith Odeon í London 3. júlf 1973 og þaó er einmitt þaó sem vió fáum aó sjá og heyra f þessari mynd. Bowie hefur sjálfur yfirfariö og endurbætt upptökur sem geröar voru á þessum tónleikum. Myndin er i Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi31182 Tímabófarnir (Time Bandlts) iá Al the dmmt you've eicr had - and no( just thc good onn.. MIN < IHM - «A» llMSfJh «1111II HU UTMUOM IIFLWtM) HMIIM MáJIAUrUJk ItAUII n lltktw* flTfJt MHJiAN iMtnitAkva Viö ertdursýnum nú þessa nú þessa ótrúlega hugmyndaríku ævintýra- mynd fyrir alla á öllum aldri, sem kunna aó gefa ímyndunarafli sínu lausan tauminn. Og Monty Python leikararnir eru mættir á staöinn! Leikstjóri: Terry Gilliam. Aöalhlut- verk: Auk Monfy Python liðsins, Sean Connery, David Warner o.fl. Tónlist: George Harrison. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.10. Sýnd i 4ra rása Starscope stereo. Sími50249 í heljargreipum (Split image) Spennandi amerfsk mynd meö Mickael O. Keife og Peter Fonda. Sýnd kl. 9. WIKA Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir SöwiírflmflSjMir d]^)(n)©©®irii <§t Vesturgötu 16, sími 13280 Hallargarðurinn Fjöldi fiskrétta í hádeginu alla daga i v' J í Húsi Verslunarinnar. S/MI2 2140 The Musk am Break Damce Expukkm 0f The Summeh / W/í/J the incrodible New York City Breekers andfíock SteedyCrew Splunkuný tónlistar og breakdans- mynd. Hver hefur ekkl heyrt um bre- ak. Hér sjáió þiö þaö eins og þaö gerist best. og ekki er tónllstln slak- ari. Fram koma: Tlte Magnificent Force, Hew York City Breakers, The Rock Steady Crow. Leikstjórl: Stan Lathan. Tónlist Harry Belafonte og Arthur Baker. mi DOLBYSTEREO |~ W SELECTEO THEATRES Sýnd kl. 9. 48 stundir Sýnd kl. 5. Allra aíðasta aýning. BíóBeÉÍ Smiðjuvegi 1, Kópavogi Lína Langsokkur í Suðurhöfum Sýning aunnudag kl. 2 og 4. Siðuatu sýningar. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Beat Street Sjá augl. annars staóar í blaðinu. rtUbifURBÆJARKIII Salur 1 Frumaýnir gamanmynd aumaraina Ég fer í fríið (Nafional Lampoon’a Vacation) Úr biaðaummælum: .Ég fer í fríiö" er bráöfyndin á sinn rustafengna hátt. Hér er gert púragrín aó frftfma- munstri meöalhjóna. .Ég fer I frfiö" er röó af uppákomum, sem vel flest- ar eru hlægilegar í orðsins fyllstu merkingu. .Ég fer í fríiö* er í flesta staði meinfyndiö og effirminnilegt feröalag. SV/Mbl. 2/8 '84. fslenslur texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ! Salur 2 : Hin heimsfræga gamanmynd meó Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. Hin óhemjuvinsæla Break-mynd. Sýnd kl. 5 og 7. GRJOTGRINDUR A FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA Eigum á lager sérhannadar grjól- grindur á yfír 50 tegundir bifreióa! Aselning á stadnum l mmem —isg 3lx SERHÆFOIRIFIAT OG CITROCN VI06ERDUM SKEMMUVEGI 4 K0PAV0GI SIMI 7 7840 BIFREIÐAI^VERKSTÆÐIÐ knastás Þú svalar lestrarþörf dagsins Maðurinn frá Snæá Hrífandi fögur og magnþrungin llt- mynd. Tekin í ægifögru landslagi há- sléttna Astralíu. Myndln er um dreng er missir foreldra sína á unga aldri og veröur aö sanna manndóm sinn á margan hátt innan um hestastóó, kúreka og ekki má gleyma ástlnni, áöur en hann er viöurkenndur sem fulloröinn af fjallabúum. Myndln er tekin og sýnd i 4 rása Dolby-stereo og Cinemascope. Kvikmyndahand- ritiö gerði John Dixon og er þaö byggt á víófrægu áströlsku kvæöi „Man Frotn Tho Snowy River“ eftir A.B. „Banjo" Paterson. Leikstjóri: George Miller. Aöalhlut- verk: Kirk Douglas ásamt áströlsku leikurunum Jack Thompson, Tom Burlinson, Sigrid Thornton. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Útlaginn fsl. tal. Enskur Isxli. Sýnd þriðjudag kl. 5. Föstudsg kl. 7. LAUGARÁS Simsvari 32075 B I O MEANING 0F LIFE MTy P/tHoK's THE MEANINGOF Loksins er hún komin. Geóveikislega kímnigáfu Monty Python-gengisins þarf ekki aó kynna. Verkin þeirra eru bestn auglýslngin. Holy Grail, Llfe of Brian og nýjasta fóstriö er The Me- aning of Life, hvorki meira né minna. Þeir hafa sina prívat brjáluöu skoöun á því hver tilgangurinn með lífsbrölt- inu er. Þaö er hreinlega bannaö aö láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er .. . Hún er ... Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bðnnuð innan 12 ára. KIENZLE Ur og klukkur hjá fagmanninum. Löggan og geimbúarnir V? Bráöskemmtileg og nýl gamanmynd, um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez í Frakklandl og samskipti þeirra viö veröi laganna. Meö hinum vinsæla gamanleikara Louis ds Fun- ss ásamt Michel Galsbru — Msuríce Risch. Hlátur frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Footloose Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. í Eldlínunni UNDE9 FlftE. Rýtingurinn > Hörkuspennandi litmynd meö Nick Nolte, Qene Hackman og Joanna Cassidy. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Geysispennandi iitmynd um moró og hefndir innan Mafíunnar í New York og ítalíu. Byggö á sögu eftir Harold Robbins. Aöalhlutverk: Alex Cord, Britt Ekland, Patrick O’Neal Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Slóð drekans Eín besta myndin sem hinn eini sanni Bruce Lee lék i. í myndinni er hinn frægi bardagi Bruce Laa og Chuck Norria. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.