Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 71 Laust fyrir klukkan fimm í sunnudagsmorgun. Mbl./ Friöþjófur Helgason. Hér syngur Ragnhildur Gísla- dóttir með Agli Ólafssyni. látnir sofa úr sér. Þeir fengu svo súpu, kaffi og brauðsneið þegar þeir vöknuðu og gátu haldið skemmtun sinni áfram. Lítið bar á skemmdar- verkum i skóginum að sögn gæslu- manna Ungmenna- og íþróttasam- bands Austurlands (UÍA) og lög- reglu, sem töldu skemmtanahaldið hafa farið mjög vel fram. UÍA fer peningalega vel út úr skemmtun- inni, jafnvel þótt heimsókn Ringos hafi kostað nærri hálfa milljón króna. Verslun í Atlavík gekk mjög vel, allt ætt var uppselt f hátfðarlok á mánudaginn. UlA-menn vilja ekki nefna tölur um hagnaðinn, sem rennur allur til styrktar starfsemi sambandsins og aðildarfélaganna, en um 6000 manns borguðu fullt verð inn á mótið, 1200 krónur. Starfsmenn á mótinu voru á milli sjö og átta hundruð þegar allt er talið. Aðstaða til skemmtanahalds i Atlavík er góð. Brekkan framan við sviðið myndar stúkusæti fyrir þús- undir manna og danspallurinn rúmar nokkur hundruð. Þar var dansað til morguns — til dæmis léku hinir óviðjafnanlegu Stuð- menn fyrir dansi til klukkan fimm sunnudagsmorguninn. Framan af fylgdust Ringo og fylgdarlið hans með af sviðinu bakatil. Þar iðaði heiðursgesturinn í takt við tónlist Stuðmanna og brosti við vinahróp- um og handaveifum frá unglingun- um á danspallinum. Flest þeirra eru yngri en sonurinn Zak, sem hann eignaðist 1965, snemma á Bftlatimanum. Undir það síðasta var heldur þunnskipað í brekkunni en á pallinum iðaði látlaust. Stuð- menn héldu uppi miklu fjöri f Atla- vik ásamt stúlknaflokknum Dúkku- lfsunum, Svörtum og sykurlausum leikhópi, Jóni Hjartarsyni leikara, Ragnhildi Gfsiadóttur, Kamarorg- hestunum og ekki færri en 17 hljómsveitum öðrum, sem tóku þátt f hljómsveitakeppninni, — „Battle Of the Bands“. Hljómsveitin Fá- sinna var vel að sigrinum komin — samkvæmt orðspori voru sumar hljómsveitanna beinlfnis stofnaðar til að korrrf liðsmönnum þeirra frftt inn á svæðið. Það rennir stoðum undir þennan grun að í ár, og þó sérstaklega f fyrra, voru sumar sveitirnar afar fjölmennar. Gjarn- an voru nokkrir ómúsfkalskir dansarar í framlfnunni. En tónlist- armennirnir ungu áttu sínar stuðn- ingsmannafylkingar f hópi móts- gesta, sem hvöttu sfna menn áfram. Mótshaldararnir voru afar ánægðir með hvernig tókst til með hátfðarhaldið. Gestir, sem Morgun- blaðsmenn ræddu við og fylgdust með, skemmtu sér hið besta— ÓV. Þritt tjrir mikla ölrun fór skemmtunin vel fram og var góð stemmning á métssvæðinu. Paö er stóra spurningin. Hverjir hreppa 14 glæsilega Ford bíla þann 14. ágúst þegar dregiö veröur. Meö því aö kaupa miðann sem þú hefur fengiö sendan heim, styöur þú æskufólk okkar á Olympíuleikunum í Los Angeles, og hefur um leið möguieika á aö nreppa einn af bílunum fjórtán. Verömæti vinninga 4,7 millj. króna VINNINGSVON ÞI'N-VON ÞJÖÐARINNAR UM VERÐLAUN I LOS ANGELES Stuðninsurvíðæslfufólf okkari Los Angetes HAPPDRÆTTI ÓLYMRUNEFNDAR ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.