Morgunblaðið - 12.08.1984, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984
59
Fyrsta kona bans, Sybil Williams, en þau voru gift í 14 ár og eignuðust 2
dætur.
Sama ár og Richard skildi við Liz, kvæntist hann fyrirsætunni Suzy Hunter
og stóð það hjónaband í sez ár.
Það má segja að heimurinn hafi fylgst með stormasömu ástarsambandi
þeirra Richards Burton og Elísabetar Taylor, en þau voru gift tvisvar á
árunum 1964—76.
Fimmta og síðasta eiginkona Richards Burton var Susan Hay, sem var hjá
honum er hann lést úr heilablóðfalli.
Vcizlunarbankinn
tilkynnir vaxtahækkun
frátó með 13. ágúst
Grunn- Verðbóta- Vextir
vextir þáttur alls
á ári á ári á ári Ávöxtun
5% 12% 17%
7% 12% 19%
9% 12% 21%
7% 12% 19% 19,9%
12% 12% 24% 25,4%
5% 12% 23% 24,3%
5%
2%
I. Innlánsvextir
1) Sparisjóðsbækur
2) Safnlán
a) 3—5 mán.
b) 6 mán. og lengur
3) Sparireikningar með 3ja mán.
uppsögn Ve. reiknast 2svar á ári
4) Sparireikningar með 12 mán. upp-
sögn. Ve. reiknast 2svar á ári
5) Sparisjóðsskírteini til 6 mán. sér-
stakt vaxtaálag 6%
6) Verðtryggðir sparireikningar, sem
miðast við lánskjaravísitölu, skv.
39. gr. laga nr. 13/1979, sbr. aug-
lýsingar Seðlabankans frá 29. maí
1979 og 26. ágúst 1983:
a) 6 mánaða binding
b) 3ja mán. binding
Sérstakar verðbætur, vegna inn-
og útborgana af verðtryggðum
reikningum eru 1% á mánuði.
7) Tékkareikningar, þ.e. sparisjóðs-
ávísanareikningar, hlaupareikn-
ingar og aðrir hliðstæðir reikn-
ingar, enda séu vextir reiknaðir af
lægstu stöðu á hverju 10 daga
tímabili.
8) Innlendir gjaldeyrisreikningar
skv. reglugerð nr. 519/1979
a) innistæður í Bandaríkjadollur-
um
b) innistæður í sterlingspundum
c) innistæður í v-þýskum mörkum
d) innistæður í dönskum krónum
II. Útlánsvextir.
1) Víxlar (forvextir)
2) Skuldabréfalán og afborgunarlán, miðað við 2
gjalddaga á ári
3) Lán með verðtryggingu miðað við lánskjara-
vísitölu, skv. 39. gr. laga nr 13/1979, sbr.
auglýsingar Seðlabankans frá 29. maí 1979 og
26. ágúst 1983.
a) lánstími allt að 216 ár
b) lánstími minnst 216 ár
4) Endurseljanleg lán:
a) lán vegna framleiðslu fyrir innlendan
markað
b) lán í SDR (sérstökum dráttarréttindum)
vegna útflutningsframleiðslu, sbr. lög nr. 114,
30. des. 1978
5) Hlaupareikningar:
Grunngjald af heimild 6%, auk þess 17% árs-
vextir af dagsstöðu reikningsskuldar, sem fær-
ast mánaðarlega eftir á
Að öðru leyti, svo sem um dráttarvexti, gildir, eftir því sem
við á vaxtatilkynning Seðlabankans frá 2. ágúst 1984.
Bankinn áskilur sér rétt til breytinga eftir því sem
markaðsástæður gefa tilefni til og verða allar breytingar
kynntar sérstaklega.
12%
9,5% 9,5% 4,0% 9,5%
Grunn- vextir á ári 11,0% Verðbóta- þáttur á ári 12% Vextir alls á ári 23,0%
13,0% 12% 25,0%
6,0%
12%
8,0%
9,0%
18,0%
10,0%
23,0%
VCRZlUNflRBRNKINN