Morgunblaðið - 12.08.1984, Síða 4
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNi,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI
VARMO
SNJOBRÆÐSLUKERFI
VARMO snjóbræðslukerfið nýtir affallsvatnið til
að halda bílaplönum, götum, gangstéttum og
heimkeyrslum auðum og þurrum á veturna. Við
jarðvegsskipti og þess háttar framkvæmdir er lagn-
ing VARMO snjóbræðslukerfisins lítill viðbótar-
kostnaður og ódýr þegar til lengri tíma er litið.
VARMO snjóbræðslukerfið er einföld og snjöll
lausn til að bræða klaka og snjó á veturna.
VARMO = íslensk framleiðsla fyrir íslenskt
hitaveituvatn.
VARMO = Þolir hita, þrýsting og jarðþunga.
VARMO = Má treysta í a.m.k. 50 ár.
VARMO = Heildarkerfi við allar aðstæður.
Q3(
HRINGBRAUT 120 - SIMI 28600
Kanntu táknmái næturlrfsins ?
YPSÍLDN
h
n
ö
£1
ÖLKRÁ:
VÍNLISTI:
MATSEÐILL:
MIÐNÆTUR
MATSEÐILL:
DISKÓTEK:
Alþjóðlegt fyrirbæri.
Nú loksins í Kópavogi.
Skrá yfir lystauka og borðvín
(hvít og rauð) af ýmsu tagi.
Skrá yfir ómótstæðilega
forrétti, aöalrétti og eftirrétti.
Sjaldgæfur, en ómissandi
þáttur I næturlífinu.
Snúningsaðstaða fyrir alla.-
Lengi tekur gólfiö við.-
BORÐAPANTANIR: m okkur tekur
yfirþjónninn við
pöntunum í síma 72177
Veitingastaðurinn YPSÍLON býður uppá öll tákn næturlífsins.
Býður nokkur betur?
Ölkráin opin í hádegi og frá kl. 18.00.
Diskótek opnar kl. 22.00 fyrir aðra en matargesti.
YPSILON
Smiðjuvegi 14d, Kópavogi. Við hliðina á Smiðjukaffi.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Sumarbridge
Þættinum hefur borist eftir-
farandi pistill frá ólafi Lárus-
syni stjórnanda sumarbridge:
64 pör mættu í sumarbridge sl.
fimmtudag. Spilað var í 5 riðl-
um, og urðu úrslit sem hér segir
(efstu pör):
A-riðill
Ingunn Hoffmann
— ólafía Jónsdóttir 251
Leif Österby
— Sigfús Þórðarson 247
Gísli Stefánsson
— Guðlaugur Sveinsson 245
Baldur Árnason
— Sveinn Sigurgeirsson 239
B-riðill
Þuríður Möller
— Sigrún Straumland 180
Árni Magnússon
— Björn Theódórsson 174
Björn Jónsson
— Þórður Jónsson 174
Birgir Sigurðsson
— Oskar Karlsson 170
Stefán Pálsson
— Valgarð Blöndal 218
Hrólfur Hjaltason
— Jónas P. Erlingsson 208
Esther Jakobsdóttir
— Valgerður Kristjónsdóttir 169
Guðjón Jónsson
— Friðrik Jónsson 166
Skor þeirra Stefáns og Val-
garðs er jöfnun á efsta skori í
sumarbrigde. Hitt parið sem á
efstu skor eru þeir Eiríkur
Jónsson og Jón Alfreðsson frá
Akranesi.
D-riðill
Karl Logason
— Oddur Hjaltason 133
Ingólfur Lillendahl
— Einar Flygenring 115
Erla Sigurjónsdóttir
— Jón Páll Sigurjónsson 114
Högni Torfason
— Steingrímur Jónasson 114
E-riðill
Bergur Ingimundarson
— Jón Þ. Hilmarsson 132
Steinberg Ríkharðsson
— Tryggvi Bjarnason 120
Dolly Magnúsdóttir
— Valgarður Guðjónsson 113
Ragna Ölafsdóttir
— ölafur Valgeirsson 113
Baldur Bjartmarsson
— Guðmundur Þórðarson 113
Meðalskor í A var 210, í B og C
156 og 108 í D og E.
Og efstir að loknum 13 kvöld-
um í sumarbridge eru:
Anton R. Gunnarsson 22,5
Friðjón Þórhallsson 22,5
Helgi Jóhannsson 13,0
Það virðist enginn nálgast þá
Anton og Friðjón, sem er
kannski skiljanlegt miðað við að
187 einstaklingar hafa hlotið
vinningsstig á þessum 13 kvöld-
um.
Alls hafa nú 1574 spilarar
spilað, sem gerir að meðaltali
121 spilara á kvöldi (rúmlega 60
pör).
Sumarbridge verður fram-
haldið næstu fimmtudaga, að
venju. Áætlað er að ljúka spila-
mennsku annan fimmtudag í
september, með verðlaunaaf-
hendingu og léttri spilamennsku.
Þetta þýðir, að spilakvöld
verða alls 18 í sumarbridge, og
hafa þau aldrei verið fleiri
hingað til. Uppúr miðjum sept-
ember má búast við að félögin
fari að huga að haustkeppnum.
Spilað verður að venju næsta
fimmtudag, að Borgartúni 18.
Húsið er opnað á milli kl. 17.30
og 18.00 og geta menn þá mætt
til spilamennsku í fyrstu riðlum.