Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 32
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 Ég þakka ykkur öllum vinum mínum, frændfólki, kunn- ingjum og sérlega fjölskyldunni, fyrir gjafir, blóm, skeyti og símtöl á 60 ára afmæli mínu 3. ágúst sl Lifið heil. Ingimar Sigurðsson, járnsmiður. V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! BMW gæöingurinn til sjós. Viö bjóöum tvær stæröir af BMW-dieselvélum fyrir hraögenga fiski- báta. Gerö D-150 (136 HP) og gerö D-190 (165 HP). Vélarnar eru meö skutdrifi og „Power Trimmi“, fást meö öllum stjórntækjum, mælaboröi og stýringu. BMW er þýsk gæöaframleiösla, á góðu veröi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. BMW framleiöir einnig trilluvélar í stæröunum 6HP — 10HP — 30 HP — 45HP. Leitiö upplýsinga. Eigum til afgreiðslu strax 136 HP vélar. Verö aðeins 195.000, meö öllum fylgihlutum. Vélar & Taeki hf. TRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVlK SlMAR: 21286 - 21460 í kvöld Kristján Kristjánsson leikur á orgeliö í kvöld Velkomin á Skála fell Þú svalar lestrarþörf dagsins _ ástóum Moggans! Vildarkjör á Vesturiandi Hóteltilboð: HÓTEL AKRANES sími: 93-2020/2144. Gamalgróiö og vin- gjarnlegt hótel í þeim ágæta kaupstaö Akranesi. TILBOÐ: Gisting í tvær nætur m/morgunveröi kr. 750,- per mann í 2ja manna herbergjum. HÓTEL BIFRÖST sími: 93-500. Stendur í tögru umhverfi sem býöur upp á margvíslega náttúruskoöun. TILBOÐ: Gisting í 2 nætur m/morgunveröi kr. 1.120,- per mann I 2ja manna herbergjum. HÓTEL BORGARNES sími: 93-7119/7219. Stendur á gömlum merg, en er þó síungt hótel í bænum viö brúna. TILBOÐ: Gisting í 2 nætur m/morgunveröi kr. 1.300,- per mann í 2ja manna herbergjum m/baöi og kr. 2.000,- í 1 manns herbergjum m/baði. HÓTEL EDDA, REYKHOLTI sími: 93-5260/5203. Sögufrægur og fallegur staöur, þar sem rekiö er eitt af hinum landskunnu Eddu hótelum. TILBOD: Gisting í 2 nætur m/morgunveröi kr. 1.020,- per mann í 2ja manna herbergjum og kr. 1.460,- í eins manns herbergjum. HÓTEL EDDA, SÆLINGSDAL sími. 93-4265. Þarna er miö- punktur hinna dramatísku átaka Laxdælu og dómkirkja álfa í næsta nágrenni. TILBOD: Gisting í 2 nætur án morgunveröar kr. 800,- per mann í 2ja manna herbergjum. 10% afsiáttur á morgun- og kvðldveröi. HÓTEL NES sími: 93-6300. Ákjósanlegur gististaöur í nám- unda viö hinn dugmagnaöa Snæfellsjökul. TILBOÐ: Gisting í tvær nætur m/morgunveröi kr. 800,- per mann í 2ja manna herbergjum og kr. 1.200,- í eins manns herbergjum. HÓTEL STYKKISHÓLMUR sími: 93-8330/8430. Nýlegt hótel í sérstæöu og fögru umhverfi meö útsýni yfir á Breiöafjörö. TILBOD: Gisting í 2 nætur m/morgunveröi í 2ja manna herbergjum m/baöi. Sauna-baö og sigling um Breiöafjörö meö viðkomu í Flatey kr. 1.695,- per mann. Aukanætur kr. 500,-. HREÐAVATNSSKÁLI sími: 93-5011. Fallegt og forvitnilegt umhverfi. A síöustu árum hafa veriö geröar miklar breytingar á húsakynnum. TILBOD: Gisting í 2 nætur án morgunveröar kr. 495,- per mann í 2ja manna herbergjum. 10% afsláttur á mat. Gildistími 12. ágúst — 30. september. Sveitagistingakjarni: ARNARFELL Arnarstapa, 311 Borgarnesi. Sími: 93-7102. Á Arn- arfelli er einstök náttúrufegurð og friösæld. Svæöiö er kjöriö fyrir náttúruunnendur og fuglaáhugafólk. Hinn seiömagnaöi Snæfells- jökull er rétt við bæjarvegginn. BRENNISTAÐIR Flókadal, 311 Borgarnesi. Sími: 93-5193. Á Brennistööum eru fjölmargar tegundir húsdýra, svo sem hestar, kýr, kindur, geitur, endur og hreinræktaöir íslenskir hundar. Hesta- leiga er á Brennistööum. FLJÓTSTUNGA Hvítársíöu, 311 Borgarnesi. Sími: 93-7102. Hjá Fljótstungu er fagurt umhverfi til gönguferöa og náttúruskoöunar. Þar er bæði hestaleiga og silungsveiöi. Surtshellir og Vigelmir eru í næsta nágrenni. GARÐAR Staöarsveit, 311 Borgarnesi. Sími: 93-5719. Garöar bjóöa upp á hestaleigu og bátaleigu. Viö túnfótinn liggur falleg 5 km löng sandfjara og stutt er í fjallgöngur. KVERNÁ Grundarfiröi, 350 Grundarfjöröur. Sími: 93-8814. Kverná býöur upp á svefnpokagistingu í sumarhúsi, hestaleigu, silungsveiöi og tjaldstæöi. í fallegu umhverfi stendur eitt tignarlegasta fjall landsins Kirkjufeli. GISTIHEIMILIÐ GÍSLABÆR Hellnum, 311 Borgarnesi. Sími: 93- 7102. Frá Hellnum eru fallegar gönguleiöir, t.d. í Lónsdranga. Hægt er aö komast á sjóstanga- og handfæraveiöar ef gefur á sjó. Allur útbúnaöur fyrir hendi. NÝHÖFN Melasveit, 301 Akranesi. Sími: 93-3879. Nýhöfn er í fallegu umhverfi undir Hafnarfjalli. Þar er hægt aö komast í veiöi í sjó, viö bæinn eöa víö Seleyri. YTRI TUNGA Staöarsveit, 311 Borgarnesi. Simi: 93-5698. Viö ytri Tungu er falleg fjara þar sem mikiö er um sel. Auöveldar fjallgöngu- leiöir eru i nágrenninu. Sllungsveiöi og hestaleiga er í nágrenninu. HÚSAFELL Hálsasveit, 311 Borgarnesi. Sími: 93-7102. Húsafell býöur upp á auk margrómaörar náttúrufeguröar, ýmis konar af- þreyingu, svo sem varöelda, gönguferöir, útsýnisflug, kvöldmessu, heliaferöir, sundlaug og sauna. Allir þessir staöir bjóða 10% afalátt á gistingu og mat, svefnpokaplássi, sundlaugum (þar sam þær eru) og tjald- stæöum. Samgöngur Þeir sem kaupa eitthvert af framangreindum til- boöum fá afalátt af áætlunarferðum neöan- greindra samgönguaóila til og frá Veaturlandi. Hér fer á eftir skrá yfir þá samgönguaðila sem afslátt veita og hve mikinn afslátt hver um sig veitir. Akraborg — Reykjavík/Akranes/Reykavík. 10% af- sláttur er af öllum fargjöldum. Auk þess gilda þau sértilboð sem þegar hafa veriö auglýst. Arnarflug — Reykjavík/Stykkishólmur/Rif/Reykja- vik 30% afsláttur af feröum til og frá Stykkishólmi og Rifi. Sárleyfisbifreiðar Helga Páturssonar hf. — Reykjavík/Snæfellsnes/Reykjavík. 30% afsláttur af öllum fargjöldum. Sæmundur Sigmundsson — Reykjavík/Borgar- nes/Borgarfjörður/Reykjavík. 30% afsláttur af öllum fargjöldum. Vestf jarðaleiö — Reykjavík/Dalasýsla/Reykjavík 30% afsláttur á öllum fargjöldum til og frá Dalasýslu. Bónus Þeim sem kaupa eitthvert af kjarnatilboöunum, fá ennfremur 10% afslátt hjá neöangreindum veit- ingastööum á ýmissi þjónustu og veitingum. Ásakaffi, Grundargötu 59, Grundarfiröi. Dalabúð, Miöbraut 8, Búöardal. Olíustöðin, Miösandi, Hvalfiröl. Vegamót, Miklaholtshreppi. Veitingahúsið Stillholt, Stillholti 2, Akranesi. Botnsskáli, Hvalfiröi. Bensín á heildsöluveröi. Hreðavatnsskáli, Noröurárdal. Söluskálinn Skútan, Þjóöbraut 9, Akranesi. Veitingahúsiö Ferstiklu, Hvalfiröi. Ofangreind tilboö á „Vildarkjörum á Vesturlandi" gilda frá 12. ágúst til 30. september 1984. (Sumarhótel falla aö sjálfsögöu út um leiö og þau hætta.) Afsláttarkort fást aöeins þegar keyptur hefur veriö gistikjarni og gilda í 10 daga eftir útgáfu þeirra, þó ekki lengur en til 30. september 1984. „Vildarkjör á Vesturlandi“ eru seid hjá Ferdaskrifstofunum, Arnarflugi og BSI. Auk þess er hægt ad panta þau beint hjá vidkomandi hóteli eöa sveitabæ. Nauðsynlegt er að panta þau fyrirfram. „Vildarkjör á Vesturlandi“ eru kostaboð á erfiðum tímum í þjóðfélaginu. Ferðamálasamtök Vesturlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.