Morgunblaðið - 12.08.1984, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 95
Stórvirki Ingmar Bergman í Regnboganum:
FANNY OG ALEXANDER
Sænskí leikstjórinn Ingmar
Bergman er ýmsu vanur í viö-
skiptum sínum vid áhorfendur og
gagnrýnendur, enda spannar fer-
Ml hans um þad bil fjörutíu ár, en
hámarkið var þó í apríl síöastliön-
um þegar nýjasta mynd hans, og
margir telja þá síöustu, fókk fem
Óskarsverölaun, en þaö er eins-
dæmi í sögunni að kvikmynd án
ensks tals hljóti svo marga
Óskara. Myndin heitir Fanny og
Alexander; nú er hún komin í
Regnbogann, hún var frumsýnd
þar sl. fimmtudag. Myndin var
valin besta erlenda mynd ársins
1983, hún hlaut einnig verðlaun
fyrir kvikmyndahönnun, sviö-
setningu og myndatöku (Sven
Nykvist). Sjálfur haföi Ingmar
ekki tíma til aö taka á móti verö-
laununum, þar sem hann var í
Stokkhólmi og stýrói sviósverki
Shakespeare's, Lear konungi.
Síðasta mynd
Bergmans?
Ingmar Bergman hefur lýst því
opinberlega yfir aö Fanny og Alex-
ander sé síöasta kvikmyndin sem
hann standi aö. Þaö yröi aö sjálf-
sögöu miöur, því hann er einn af
merkustu leikstjórum samtímans;
en mönnum hefur lærst aö taka
ekki allar yfirlýsingar hans of al-
varlega, því hann hefur áöur sagt
hiö sama á opinberum vettvangi.
Þaö var áriö 1978 þegar hann
geröi Haustsónötuna með Liv
Ullman og Ingrid Bergman.
En þaö er aldrei aö vita. Hver
veit nema Ingmar sé orðinn leiöur,
hann hefur oft lent í fjárhagslegum
kröggum, þótt yfirleitt hafi honum
tekist að fá peningamenn á sitt
band. Ingmar vill ekki halda áfram
aö gera myndir þegar hann finnur
aö hann er byrjaöur aö dala;
kvikmyndagerö er krefjandi starf
bæöi líkamlega og andlega en
Ingmar er kominn hátt á sjötugs-
aldur (f. 1918).
En eftir viötökum fólks víöa um
heim aö dæma viö hans nýjustu og
kannski síöustu mynd, þá er Ing-
mar ekki á hallanda fæti. Og ekki á
flæöiskeri staddur heldur. Þótt
Stjörnugjöfin
STJÓRNUBÍÓ:
Educating Rita ★★★★
Maöur, kona og barn AUSTURBÆJARBÍÓ: ★Vi
Ég fer í fríiö ★★%
Breakdance ★★%
10 LAUGARÁSBÍÓ: ★★★
Monty Python’s The Meaning of
Life ★★%
Footloose ★★%
í eldlínunni BÍÓHÖLLIN: ★★%
Hetjur Kellys ★★★
Einu sinni var í Ameríku ★★%
öðru máli og segir að það komi í
ljós á sínum tíma að myndin sé
dásamleg og þurrki þá út allan
misskilning.
Háskólabló hefur skemmt gest-
um sínum með ágætum sýningum
að undanförnu. Allt bendir til þess
að áframhald verði á, því væntan-
legar myndir þar eru hinar álit-
legustu. Næst verður tekin til sýn-
inga bráðhress „break" mynd,
Beat Street, framleidd af súper-
stjörnunni Harry Belafonte. Hún
er að sjálfsögðu fyrst og fremst
fyrir smáfólkið, en þeir eldri geta
haft allnokkurt gaman af lygi-
legum strætisballett negrapilt-
anna I Bronx-hverfi, sem myndin
fjallar um. Var það dómur okkar
feðganna...
Þegar skrykkjunum lýkur tekur
við annar hluti myndarinnar Star
Ingmar Bergman
Ingmar Bergman hóf feril sinn
sem aöstoöarmaöur Alfs Sjöberg,
sem var einn besti leikstjóri Svía til
margra ára. Þaö var í lok heims-
styrjaldarinnar síöari. Frá þeim
tíma má segja aö Ingmar hafi boriö
höfuö og heröar yfir aöra lista-
menn þar í landi. Á unga aldri
endurlífgaöi Ingmar áhuga fólks á
leikhúsinu sænska, hann feröaöist
milli borga og geröi stormandi
lukku hvar sem hann stakk niöur
fæti. Þegar hann var þrítugur var
hann talinn fremsti túlkandi verka
Strindbergs. En Ingmar takmark-
aöi ekki krafta sína viö leikhúsiö,
hann var einnig afkastamikill
kvikmyndageröarmaöur, en á því
sviöi hefur hann unniö sína
stærstu sigra og afrek og þaö sem
hefur boriö hróöur hans víöa um
lönd. Meöal leikenda sem hann
kom á framfæri eru Erland Jos-
ephson, Liv Ullman, Max von
Sydow og Bibi Anderson.
Á áttunda áratugnum var um-
fang Ingmars oröið í þaö stærsta
fyrir einn mann, þaö jaöraði viö aö
hann væri oröinn aö stofnun, enda
leiö ekki á löngu þar til skatt-
heimtumaöurinn byrjaöi aö krukka
í peningaveski listamannsins og
geröi honum lífiö leitt. Þaö var áriö
1976 aö lögreglan lét til skarar
skríöa, hún handtók Ingmar þar
sem hann stóö á leiksviöi og fór
með hann niöur á stöö. Ingmar var
ákæröur fyrir skattsvik og sak-
sóknari undirbjó mál á hendur
honum. Ingmar tók þetta nærri sér
og var fluttur í sjúkrahús. Máliö
hlaut heljarinnar athygli á sínum
tíma, en eftir margra mánaöa
rannsókn kom á daginn aö ekki
heföi verið um vísvitandi skattsvik
að ræða, en Ingmar og skatt-
heimtumanninum greindi engu aö
síður á um hvernig sá fyrrnefndi
ætti aö greiöa skattinn sinn. Ing-
mar þvertók eölilega fyrir aö
greiöa 110% skatt. Málið endaöi
meö því aö Ingmar yfirgaf land sitt
og settist aö í Þýskalandi, þó ekki
til frambúöar.
í aöalhlutverkum eru: Bertil
Guve leikur hinn 12 ára gamia Al-
exander; Pernilla Allwin leikur
Fanny 8 ára gamla; Ewa Fröhling,
sem er ein fremsta leikkona Svía
um þessar mundir, leikur móöur
þeirra; Jan Malmsjö leikur biskup-
inn; og Erland Josephson leikur
fjölskylduvininn isak.
Fanny og Alexander er þriggja
tíma löng mynd — hér á landi
veröur hún sýnd meö dönskum
Móðirin Emilía.
Alexander og fósturfaöir hans, biskupinn.
Fanny og Alexander hafi veriö
langdýrasta kvikmyndin sem Svíar
hafa gert hingaö til, þá hefur
myndin þegar skilaö mun meiru en
sem nemur framleiöslukostnaöi.
Burt Lancaster (Local Hero.
Prestssonurinn
messar yffir ættinni
Fanny og Alexander er uppgjör
listamannsins viö sjálfan sig og
ævi sína. Ingmar er einkum þekkt-
ur fyrir aö fjalla um vandamál milli-
stéttarfólks í nútímaþjóöfélagi og
einkum þann hluta þess sem hefur
nægan tíma til þess „aö leita aö
sjálfu sór“, eins og Pétur Péturs-
son sagöi í stórgóörl grein um
Ingmar hér i Morgunblaöinu fyrr í
sumar.
Myndin lýsir lífi velmegandi,
og drottnunargjarn. Alexander litli
verður fyrir andiegum og líkamleg-
um misþyrmingum, og ekki á móö-
ir hans heldur neina sæludaga í
þessu skrautlega og virta og
dyggöum prýdda fangelsi.
Hér veröur söguþráöurinn ekki
rakinn, en Ingmar hefur lýst því yfir
aö margt úr eigin ævi hafi hann
ofiö inn í handritiö aö þessari
mynd. Þess má geta aö hann var
prestssonur og tók þátt í kristilegri
æskulýösstarfsemi, þar til hugur
hans beindist inn á sviö bók-
menntanna og kvikmyndanna.
Trek, sem heitir að auki The
Wrath of Khan. Þar þykir sá gam-
alkunni hjartaknúsari Ricardo
Montalban fara á kostum.
The Class, nefnist gamanmynd,
gerð af John Lewis Carlino. Með
aðalhlutverkin fara hinir ágætu
leikarar Jaquline Bisset og Cliff
Robertson. Ánnars fjallar myndin
um fyrsta ástarævintýri piltsins
Jónatans, sá ljóður er reyndar á
því að rekkjunautur hans er móðir
besta vinar hans (Bisset) og her-
bergisfélaga í skóla..’.
Þá er von á myndinni Airplane
II, sem sögð er vera geggjaðri en
sú fyrri. Þá er og von á frægri og
umtalaðri mynd með haustinu í
Háskólabíó, sem nefnist Local
Hero og gerist í Skotlandi. Með
aðalhlutverkið fer Burt Lancaster
en tónlistin er f höndum Mark
Knopfler (Dire Straits). Og þegar
þessar eru frá fer að bóla á Terms
of Endearment. Það er semsagt
fullljóst að þeir hafa úr nógu að
sænskri kaupmannafjölskyldu í
upphafi þessarar aldar, þegar
menn sem stóöu fyrir sínu höföu
ekki ástæöu til aö ætla annaö en
aö velmegunin og öryggiö væri eilíf
sannindi byggö á fyrirhyggju og út-
sjónarsemi þeirra sjálfra.
Myndin greinir frá ættmóöur-
inni, sonum hennar þremur og fjöl-
skyldum þeirra. Einn þeirra er
leikhússtjórinn, faöir Fanny og Al-
exanders, en hann deyr í upphafi
myndarinnar. Líf þessara systkina
er meö kyrrum kjörum þar til móö-
ir þeirra, hin unga ekkja, veröur
ástfangin af biskupi nokkrum, fjöl-
skylduvini, en hann reynist flagö
undir undurfögru skinni. Gleöidag-
ar systkinanna eru taldir þegar þau
flytjast í biskupsgarö, því þar
tröllríöur púrítanskur prestamórall
húsum. Fósturfaöirinn, biskupinn
undirförli, er þar aö auki sálsjúkur
Ingmar Bergman
moða í Vesturbænum.
Ættin