Morgunblaðið - 26.08.1984, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.08.1984, Qupperneq 38
94 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1984 LC I I IV4I LVir,HyNE)/lNN>4 Hjónin George (Albert Finney) og Faith (Diane Keaton) ræóa heimilismél- in á veitingastaó. kanna möguleikana í öðrum sög- um; þaö væri ömurlegt aö þrástag- ast alltaf á sömu sögunni, hann vill þroskast og ekki fyrir nokkurn mun láta stimpla sig einhverju nafni. Ég er nokkurn veginn sannfærö- ur um aö fæstir hér á landi viti hver Bo Goldman er. Enda þótt nafn hans sé ekki íslendingum kunnugt, þá þekkja þeir þó ágætlega til nokkurra verka þessa manns, en hans lifibrauö er aö setja saman kvikmyndahandrit. Áöur en Bo Goldman skrifaöi handritiö aö „Gaukshreiðrinu“ (One Flew Over the Cuckoo’s Nest) áriö 1975, þá haföi hann skrifaö fyrir sjónvarp í mörg herr- ans ár. Gaukshreiöriö var hans fyrsta kvikmyndahandrit og hlaut hann Óskarsverölaun fyrir sinn hlut. Ekki slæm byrjun þaö. Bo hélt áfram og næsta handrit hans nefndist „The Rose“ og þar á eftir skrifaöi hann „Melvin and Howard“ og hlaut sín önnur Óskarsverölaun fyrir besta handrit ársins. Bo Goldman skrifaöi handritiö aö Shoot the Moon í mjög nánu samstarfi viö leikstjóra myndarinn- ar Alan Parker. í þeirra augum eiga kvikmyndir aö sýna lífið eins og þaö er, ekki fara í felur með neitt. Meöal ann- ars þess vegna hefur Alan Parker oft verið gagnrýndur fyrir hve mik- iö ofbeldi er í öllum hans myndum. HJÓ. Nýja bíó: Á krossgötum (Shoot the Moon) KVIKMYNDIN „Shoot the Moon“ er eins og drekkhlaöió skip. Ekki svo aó skilja aó þaö sé aö sökkva, öóru n»r. í myndinni er valinn maður í hverju rúmi. Aóalleikend- urnir eru Bretinn Albert Finney og bandaríska leikkonan Diane Keaton; leikstjóri er Alan Parker og handritahöfundur er Bo Goldman. Alan Parker á ekki margar kvikmyndir aö baki, en sérhver mynd sem hann hefur gert er sér- stök, efni mynda hans er gerólíkt. Fyrsta kvikmynd hans var hin létta og gamansama „Bugsy Malone". Þá geröi Parker hina eftirminnilegu mynd „Midnight Express” meö Brad Davis í aöalhlutverki. Síöan koma „Fame“, „Shoot the Moon“ og „Pink Floyd — The Wall“. Þaö er því deginum Ijósara aö Alan Parker er enginn venjulegur leik- stjóri. Hann hefur einu sinni veriö útnefndur til Óskarsverölauna, þaö var áriö 1978 fyrir Miðnæturhraö- lestina. Sá sem tók Óskarsverölaunin frá Alan Parker var enginn annar en Woody Allen fyrir mynd sina Annie Hall. i þeirri mynd lék Woody aöalhlutverkiö ásamt Diane Keaton, sem hlaut Óskars- verölaun. „Shoot the Moon“ er persónu- legasta kvikmynd Alan Parkers til þessa. Alan fannst tími til kominn aö gera kvikmynd sem sýndi aö hann heföi þroskast eitthvaö á um- liönum árum, hann vildi ekki láta fólk halda aö hann geröi einungis myndir um hrottaskap í tyrknesku fangelsi eöa yfirþyrmandi sálar- stríö eftir Ijóöum Roger Waters. Alan telur meginstyrk myndar- innar vera aö hún snerti marga veika punkta í mannlegum sam- skiptum, punkta sem fólk veitir eft- irtekt aöeins ef þaö er heiðarlegt og réttlátt gagnvart sjálfu sér þeg- ar komist er til botns í einhverju persónulegu vandamáli. Alan Parker vill segja eitthvaö nýtt meö hverri mynd, hann vill Alan Parker leikstýrir Diane Keaton Kvikmyndaverin í Hollywood töpuðu á Ólympíuleikunum í fyrstunni héldu allir aó Ólympíuleikarnir yróu mikió tapfyrirtæki. Engin borg nema Los Angeles bauóst til aó taka áhættuna. Brétt kom þaó svo í Ijós aó eínkaframtakið „sló í gegn“ og leikarnir skiluöu um- talsveróum gróóa. En skyldu allir hafa hagnast á þessu. í dag kemur í Ijós að þaó voru ekki allir sem græddu. Kvikmynda- verin í Hollywood og Ólympíu- leikarnir eiduóu saman grátt silfur þessa daga er leikarnir stóóu yfir þ.s. næstum öll starf- semi kvikmyndaveranna hvaö varðar myndatökur í Los Ang- eles varö að liggja niðri er leik- arnir voru. Þessa sautján daga sem leik- arnir stóöu yfir var búist viö að amríkanarnir sætu stjarfir viö imbakassana sína og dytti ekki til hugar aö fara á kvikmynda- hús. Næstum engar stórmyndir voru því frumsýndar á þessum tíma frá 28. júlí til 13. ágúst, sem undir öllum venjulegum kring- umstæöum teljast harla gróöa- vænlegar vikur. Forráðamenn kvikmyndaveranna bjuggust viö aö íþróttirnar myndu taka allan tíma fólks, og sátu því meö hendur í skauti sér á meöan. Til þess aö bæta gráu ofan á svart mun staösetning leikanna í Los Angeles hafa sett sínar skoröur viö gerö kvikmynda. Bannaö var aö mynda á götum úti og sums staöar var bannaö aö mynda yfir höfuð. Þetta áriö voru því flestar stórmyndir frumsýndar í maí og júní og seinni alda frumsýn- inganna sem heföi átt að vera í ágúst mun þvi hafa gefiö lítinn gróöa í ár. „Það er óhætt aö segja aö ólympíuleikarnir hafi áhrif á viöskiptin," sagði William C. Soady, forseti Universal kvikmyndaversins, „þaö eru ekki margar kvikmyndir áætlaöar til frumsýninga þessar vikur því dreifendur gera sér grein fyrir því aö Ólympíuleikarnir munu eiga athygli áhorfenda. Þiö verö- iö aö muna aö þetta ár eru leik- arnir haldnir í Bandaríkjunum svo heimamenn hafa miklu meiri áhuga fyrir þeim heldur en ef þeir væru haldnir annars staöar í heiminum. Vissar tegundir kvikmynda munu kannski eiga erindi á markaðinn, en aörar hafa bara enga möguleika. Ég myndi ekki láta mér detta í hug aö frumsýna rómantíska mynd eöa eitthvaö sem vekur áhuga fólks sem er yfir 25 ára gamalt. Þaö er fólkiö sem er milli 15 og 25 sem horfir á Ólympíuleikana á daginn, nennir svo ekki aö hanga heima á kvöldin og fer í bíó. Svo ef einhverjir hafa mynd fyrir yngri kynslóðina til að frum- sýna þá er þetta eflaust rétti tím- inn.“ Áhættan sem var fólgin í aö sýna nýjar kvikmyndir á meöan á Ólympíuleikunum stóö er aö fiestar kvikmyndir þurfa góða opnun til aö myndin slái í gegn eöa fái góða aösókn. Flestar myndir þurfa aö hafa oröatiltæk- iö „Má ekki missa af henni“ á bak viö sig og þaö er nokkuð sem forráðamenn myndanna höföu ekki trú á aö myndi gerast þarna. Ef amríska sundliðiö heföi fengiö annan Mark Spitz eöa körfuboltaliðin stefnt á gull- iö heföi engin kvikmynd haft aö- gang aö heila fólks, jafnvel ekki mynd eins og „Best Defense" sem Paramount-kvikmyndaveriö lét sig hafa aö frumsýna á meö- an á Ólýmpíuleikunum stóö. En núna eru semsagt Ólymp- íuleikarnir búnir og kvikmynda- verin geta fariö aö hafa áhyggjur af haustsamkeppninni. grg Bandaríska ritið Vari- ety birtir vikulega lista yfir hve mikla peninga myndirnar taka inn, til aö sýna vinsældir þeirra eöa óvinsældir. Þessi listi er merkilegur fyrir margra hluta sakir. Þá birtir Variety árlega lista yfir vinsælustu myndir ársins, vinsældir metn- ar í dollurum. En þessir listar gefa ekki rétta mynd af gengi kvikmynd- anna, því miöaveröiö hækkar æ meir, en slíkt er tekiö meö í reikninginn. Sem dæmi þá var dollarinn sjö sinnum minni 1982 en áriö 1939. Variety birti áriö 1983 lista yfir framreikn- aðar upphæöir sem myndirnar tóku inn og verður hluti þess lista birtur hér, svona rétt til aö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.