Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
SEREIGN
2 90 77 _
Opiö i dag frá kl. 1—4
Einbýlishús og raðhús
SELÁS. Einb.hús á 2 hæðum, 340 fm, rúml. tilb. undir trév. Skipti
mögul. á minni eign. V. 4,4 millj.
HEIÐARGERÐI. Fallegt 200 fm einbýlishús, hæð og ris, skipti mögul.
á 4ra herb. í sama hverfi. V. 3500 þús.
HVASSALEITI. Glæsilegt 200 fm parhús á 2 hæöum. Afhendist í
mars—apríl, fullgert aö utan en fokh. aö innan. V. 3,8—4 millj.
FOSSVOGUR. Fallegt 195 fm raöhús ásamt bílskúr. 4 svefnherb.,
rúmgóö stofa, fallegar innréttingar. V. 4,4 millj.
KALDASEL. Einbýlishús, 2 hæöir og kjallari, samt. 290 fm, 5—6
herb. V. 3,7 millj.
VÍGHÓLASTÍGUR Kóp. Fallegt timburhús 158 fm, 3 svefnherb., 2
stofur, arinn, 38 fm bílskúr. V. 4—4,2 millj.
FRAKKASTÍGUR Einbýlishús, sambyggt steinhús 160 fm, 50 fm
bílskúr, hentugur fyrir léttan iðnað. V. 3,6 millj.
ÁSGARDUR. Raöhús 2 hæöir og kjallari, samtals 150 fm, 3 svefn-
herb. einnig 2 herb. í kjallara. Laust strax. V. 2,2—2,3 millj.
SELJAHVERFI Fallegt 200 fm einbýti á 2 hæöum ásamt bílskúr. 4
svefnherb., baðstofuloft, parket, húsbóndaherb. V. 5,8 millj.
BREKKUTANGI Fallegt 270 fm raðhús, tvær hæöir og kjallari. Laus
strax. lltborgun allt aö 50%. Skipti möguleg á íbúö og bíl.
KAMBASEL 200 fm fallegt raöhús á 2 hæöum, rúml. tilb. undir
tréverk. V. 3 millj.
STEKKIR. Fallegt 190 fm einbýlishús meö bílskúr, 5 svefnherb. á
sér gangi ásamt baöherb., 2 stofur og arinn, parket, gestasnyrting.
ÞINGHOLT. Snoturt timburhús á einnl hæö ca. 70 fm ásamt timb-
urskúr, viöbyggingarréttur. Verö: tilboö óskast.
5—6 herb. íbúðir
VESTURBÆR. 5 herb. sérh. á 1. hæö í þríb.húsi, 120 fm ásamt 25
fm bílsk. Laus nú þegar. Veöbandalaus eign. V. 2,8 millj.
MIDBÆR. Falleg 100 fm íbúö í steinhúsi, 4 svefnherb. V. 2000 þús.
MNGHOLT Glæsileg sérhæö á 2 hæöum samtals 120 fm. Afhendist
öll nýinnréttuö, steinhús, sérstök eign á úrvalsstaö.
ÁSVALLAGATA. 5 herb. íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi 115 fm. 3 góö
svefnherb., 2 stofur. V. 2,2—2,3 millj.
NEÐSTALEITI. Glæsileg fullgerö 120 fm íbúö á 2. hæö. 3 rúmgóö
svefnherb., bílskýli, vandaöar innréttingar. V. 2,9—3,0 millj.
4ra—5 herb. íbúðir
SKAFTAHLIÐ. Falleg 114 fm íb. í blokk. Vandaöar innr. Skipti
mögul. á sórh. í Hlíöum.
EYJABAKKI. Falleg 90 fm endaíbúö á 1. hæö. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Vandaðar innr. 2 herb. + herb. í kj. V. 1950 þús.
SKIPHOLT. Falleg 5 herb. íbúö á 4. hæö 120 fm. 3 svefnherb. á
sérgangi og herb. í kjailara, stór stofa, parket. V. 2,3 millj.
ÞVERBREKKA. Falleg íbúö á 8. hæö meö glæsilegu útsýni. Laus nú
þegar, þvottaherb. í íbúöinni. V. 2,4 millj.
ÖLDUGATA. 5 herb. íbúö á 4. hæö í sambyggöu þríbýlishúsi, 4
svefnherb., þvottaherb. s-svalir. V. 1,8 millj.
VESTURBERG. Tvær 110 fm íbúöir, önnur á jaröhæö, hin á 4. hæö.
Þvottaherb. í íbúöunum, fallegar innréttingar. V. 1850 þús.
HOLTSGATA Glæsileg 100 fm íbúö á 3. hæö, 2 svefnherb., 2
stofur. Vandaöar innr. V. 2 millj.
FRAKKASTÍGUR. Snotur 80 fm íbúö í timburhúsi. Mikiö endurnýj-
uð. V. 1650 bús.
FRAKKASTIGUR. Falleg 80 fm íbúö í timburhúsi á 2. hæö, 2—3
svefnherb., nýtt gler og gluggar. V. 1650 þús.
3ja herbergja íbúðir
VITASTÍGUR HF. Falleg 80 fm íb. á jaröh. i steinh., tvíb.h. V. 1,5 millj.
HRAUNBÆR. Falleg 65 fm íbúö á 2. hæö meö sérinng. af svölum. 2
herb., flísalagt baö. V. 1,6 millj.
LOKASTÍGUR Falleg 100 fm íbúö á 2. hæö mikiö endurnýjuö,
parket, nýtt gler. V. 1750—1800 þús.
SELJAVEGUR. Snotur 75 fm íbúö í risi, parket, rúmgóö herbergl.
V. 1250 þús.
MÁVAHLÍD. Snotur tbúö á jaröhæö í þríbýli 75 fm. Sér inngangur
og sér hiti. V. 1,5 millj.
MNGHOLTIN. Glæsileg 75 fm sérhæö í þríbýiishúsi, afhendist meö
nýjum innréttingum í des. Eign i sérflokki. V. 1,9—2 milllj.
HRAFNHÓLAR. Faileg 85 fm íbúö á 7. hæö 25 fm bílskúr. Svefn-
herb. á sér gangi. Fallegar innréttingar. V. 1,8 millj.
KAMBASEL. Falleg 100 fm íbúö á 2. hæö m. 40 fm manngengu risi.
V. 1,9 millj.
NORDURMÝRI. 100 fm falleg íbúö á 1. hæö í tvíbýli, 2 stofur, stórt
herb. V. 2 millj.
DVERGABAKKI. Falleg 90 fm endatbúö á 1. hæö, 2 svefnherb. meö
skápum, 2 svalir. V. 1700 þús.
SPÓAHÓLAR. Falleg 80 fm íbúö á 1. hasö, sér garöur, fallegar innr.
V. 1650 þús.
HRINGBRAUT. Falleg 75 fm íbúö á 5. hæö, afh. tilb. undir tréverk (
apríl '85. V. 1730 þús. Útb. 50%.__________
2ja herbergja íbúðir
FLYÐRUGRANDl. Glæsileg 60 fm íbúö á 1. hæö. Vandaöar innr.,
furueldhúsinnr., flísal. baö, ný teppi. V. 1700 þús.
ÞVERBREKKA. Falleg 55 fm íbúö á 2. hæö, flísal. baö, rúmgott
svefnh. með skápum, fallegt útsýni. V. 1450 þús.
FÁLKAGATA. Snotur 50 fm ibúö í þríbýlishúsi. V. 1300 þús.
HLÍÐARVEGUR. Góö 60 fm íbúö á jaröhæö i tvíbýli, laus fljótl. Sér
inngangur og sér hiti. V. 1,3 millj.
VESTURGATA. Snotur 35 fm einstaklingsíbúö. V. 720 þús.
VESTURBÆR. Falleg 75 fm risíbúö á 4. hæö í steinhúsl. Sérlega
rúmgóö, parket. V. 1450 þús.
Skoðum og vorðmetum samdægurs
SEREIGN
BALDURSGÖTU 12 - VIOAR FRIORIKSSON solust| - EINAR S SIGURJONSSON viósli Ir
Einbýlióhús
Teigahverfi Mos. Um 280 fm
hús á 2 hæöum. 65 fm, 2ja herb.
íbúö á 1. hæö meö sérinngangi og
180 fm íbúö ásamt bílskúr eru í
húsinu. Verö 3,8 millj.
Mosfellssveit. 130 fm hús
ásamt stórum kjallara. Ekki fullbúiö
hús. Bílskúrsréttur. 4 svefnher-
bergi. Skipti koma til greina á
4ra—5 herb. íbúö í Reykjavík. Verð
2,2 millj.
Garðabær. 145 fm einbýlishús á
einni hæö. Skipti koma til greina á
íbúö í Reykjavík. Verö 3,3 millj.
Seljahverfi. 330 fm glæsilegt
hús meö innb. 55 fm bílskúr. Hægt
aö skipta í tvær íbúðir. Skipti koma
til greina. Ákv. sala.
Seljahverfi. 280 fm timburhús,
hæð og ris. Verö 3,5 millj.
Nýlendugata. Járnvariö timb-
urhús, hæö og ris, auk sér íbúöar í
kjallara. Verö tilboö.
Raðhús — Parhús
Víkurbakki. 205 fm endaraöhús
meö innbyggöum bílskúr. Húsiö er
á 4 pöllum og er í toppstandi. Góö
eign í ákveöinni sölu. Verö 4—4,2
miilj.
Bústaöahverfi. 130 fm raöhús
á 2 hæöum ásamt kjallara. 4
svefnherbergi, ný eldhúsinnrétting.
Skipti koma til greina á 3ja herb.
íbúö í Hlíöum. Verö 2,3 millj.
Skólageröi. 133 fm parhús á
tveim hæöum. Stór S.-garöur, -ver-
önd, 32 fm bílskúr.
Kjalarnes. Alls um 300 fm enda-
raöhús, ekki fullbúiö. Bílskúr.
Ákveöin sala.
Brautarás. Raöhús á tveimur
hæöum um 190 fm auk tvöfalds
bílskúrs. Ákv. sala. 50—70% útb.
Skipti koma til greina.
Brekkutangi. Glæsilegt raöhús
um 290 fm alls, meö innb. bílskúr.
Möguleiki á sér íbúö í kjallara.
Kögursel. Parhús um 140 fm
hæö og 20 fm baöstofuloft. Ekki
fullbúiö hús.
Ásgaröur. 130 fm raöhús á 2
hæöum ásamt kjallara. Ný eldhús-
innrétting. Ný málaö. Ný teppi.
Verð 2,3—2,4 millj.
Ósabakki. 210 fm endaraöhús á
4 pöllum. Innb. bílskúr. Verö 4 millj.
Engjasel. 210 fm raöhús, endi. 3
hæöir. Mikiö útsýni. Verö 3,6 millj.
í smíöum
Álftanes. 260 fm timburhús.
Fokhelt. Afh. strax. Verö tilboö.
Grafarvogur. 220 fm fokheit
parhús m. innb. bflskúr. Timbur-
hús. Góö teikn. Góö kjör.
Rauöás. Fokhelt 270 fm raöhús.
Húsin eru tvær hæöir og ris. Innb.
bílskúr. Afh. í des.
Kársnesbraut. Fokheid sér-
hæö, 120 fm, meö bílskúr. Frágeng
iö aö utan. Verö 1950 þús. Skipti
koma til greina.
Sérhæðir og hæðir
Grenigrund. 120 fm ásamt 36
fm bílsk. Ákv. sala. Verö 2,6 millj.
Langholtsvegur. 124 fm sér-
hæö meö bílskúr. Mikiö endur-
nýjaö. Gott útsýni. Verö 3,1 millj.
Gæti losnaö strax.
Garðastræti. 130 fm hæö á 4.
hæö. 4 svefnherb., þvottaherb.,
geymsla, stór stofa, ný eldhúsinn-
rétting. Verö 1900 þús. Þarfnast
standsetningar.
Blönduhlíö. Mjög snyrtileg 130
fm efri sérhæö. Þríbýlishús. Tvær
stórar saml. stofur. Stórt geymslu-
ris. Bílsk.réttur. Ákv. sala. Gæti
losnaö fljótl. Verö 2,8—2,9 millj.
Grenimelur. 130 fm efri hæö
ásamt 40 fm í risi. Verö 3 millj.
Kleppsholt. Hæö og ris í nýlegu
húsi. 60 fm rými fylgir í kjallara.
4ra—6 herb.
Ásbraut. 110 fm íbúö á 2. hæð,
endi. Bílskúrsplata.
Engihjalli. A 1. hæö, 110 fm
íbúö í góöu ástandi. Verö 1900 þús.
Garöabær. 100 fm séríbúö á 1.
hæö. Laus strax. Verö 2.300 þús.
Kjarrhólmi. Meö sérþvottaherb.
100 fm íbúð á efstu hæö. Verö
1.850—1900 þús.
Kleppsvegur. 108 fm íbúö á
jaröhæö. 10 fm herb. fylgir í risi.
Verö 1.800 þús.
Krummahólar. Meö bíiskýii, 90
fm íbúö á 2. hæð. Suöursvalir. Verö
1.700 þús.
Gaukshólar. 135 fm íbúö meö
bílskúr. 4 svefnherb. Gott útsýni.
Verö 2,6 millj.
Ásbraut. góö 110 fm íb. á 1.
hæö, endi. Bílsk.plata. Verö 1,9 millj.
Engihjalli. 110 fm íbúö á 1. hæö
í góöu ásigkomulagi. Verö 1,9 millj.
Engihjalli. 105 fm íbúö. ibúöin
er á 6. hæö. Þvottaaöstaöa á hæö-
inni. Laus fijótlega. Verö 1,9 millj.
Breiðvangur. Góö 117 fm íbúö
á efstu hæö. 4 svefnherb. S.svalir.
Ákv. sala. Verö 2—2,1 millj.
Fannborg. Á 3. hæö efstu. 105
fm íbúö. Mjög stórar svalir. Verð 2
millj.
Hraunbær. A 2. hæö 110 fm
íbúð. Suöursvalir. Nýlegar innr. í
eldhúsi. Nýir skápar og parket.
Verð 2 millj.
Kjarrhólmi. 100 fm íbúö á 3.
hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Verð
1,9 millj.
Kríuhólar. Á 3. hæö 115 fm
íbúö. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Verö 1.850 þús.
Melgeröi. 106 fm íbúö meö sér-
inngangi á jaröhæð. Sér þvotta-
herb. í íbúöinni.
Æsufell. 117 fm á 1. hæö.
Mögul. á 4 svefnherb. Útsýni. Sér-
garöur. Ákv. sala.
3ja herb.
Krummahólar. Meö bíiskýii, 90
fm íbúö á 2. hæö. Stórar suöursval-
ir. Verö 1.700 þús.
Álfhólsvegur. f fjórb.húsi á 2.
hæö. Gott ástand. Verö 1.750 þús.
Ölduslóö. Hæð meö sérinng. 1.
hæð. 87 fm. 32 fm bílskúr. Ákv.
sala. Verö 1750—1800 þús.
Þingholtsstræti. 75 fm risfbúö
í þríb.húsi. Sérinng. Verö 1550 þús.
Seljavegur. f þríbýiishúsi, ris-
íbúö, 70 fm. Verö 1350 þús.
Njörvasund. 85 fm fbúö í þrf-
býli. Sérinng. Lftiö niöurgrafin.
Verö 1600 þús.
Laugavegur. Á 3. hæö f stein-
húsi, 85 fm íbúð. Ákv. sala. Verö
1350 þús.
Krummahólar. 92 fm íbúö á 1.
hæö. Bílskýli. Suöursvalir. Verö
1700 þús.
Hverfisgata. Laus strax. rís-
íbúð í þríbýlishúsi. 3 svefnherb. 70
fm. Samþ. íbúö. Verö 1300 þús.
Góð kjör.
Hverfisgata. Á 1. hæö í bak-
húsi, 70 fm íbúö. Getur losnaö
strax. Verð 1250 þús.
Hraunbær. 76 fm fbúö á jarö-
hæö. Verö 1500 þús.
Hagamelur. f fjórbýiishúsi, 70
fm íbúö á jaröhæö. Sérinng. Nýlegt
hús. Verö 1750 þús.
2ja herb.
Hlíðarvegur. Ca. 70 fm fbúö á
jaröhæö í tvíbýlishúsi. Ákv. sala.
Verð 1.250 þús.
Flyörugrandi. Giæsiieg 65 fm
íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Eign í
sérflokki. Verð tilboö.
Æsufell. Á 7. h. 60 fm fb. Akv.
sala. Laus 15. des. Verö 1350 jjús.
Spóahólar. Um 60 fm íbúö á 3.
hasð. Suöursvalir. Góöar innr. Verö
1350 þús.
Seljavegur. 40 fm fb. á jaröh.
Laus e. samkl. Verö 900-950 þús.
Laugavegur. 30 fm íbúö í þrí-
býlishúsi. 1. hæö. Verð 800 þús.
Hringbraut. 65 fm íbúö á 2.
hæð. Nýtt gler. Nýjar raflagnir.
Hraunbær. 57 fm íbúö á jarð-
hæð. Laus strax. Verö 1200 þús.
Hlíöarvegur. 60 fm fbúö á
jaröhæö. Ákv. sala. Verö 1250 þús.
Garðastræti. Á 5. hæö 80—90
fm íbúö, ris. Suöursvalir. Glæsilegt
útsýni. Nýtt þak.
Annað
Billjardstofa Hafnarf. tíi söiu
meö góöum kjörum. Uppl. á
skrifstofunni.
Hverageröi. Einbýlishús, 132 fm
hús, fullbúiö.
Sumarbústaðaland Þrast-
arskógi. Á rólegum stað, 1 ha
lands. Verð tilboö.
Garöabær - iönaðarhúsn.
Ca. 900 fm húsnæöi, fokhelt. Afh.
strax.
Vantar
Vantar. 2ja herb. íbúö f
Hraunbæ.
Vantar. 3ja herb. fb. f Kleppsholti.
Vantar. 4ra—5 herb. fbúö m.
bílskúr. Góð samningsgreiösla.
Vantar. Vantar 2ja herb. í miöbæ
og vesturbæ.
Vantar. 4ra herb. í austurbæ og
Hlíöum.
Vantar. Sérhæö í austurbæ.
Vantar. f smíðum einbýlishús og
raöhús í Reykjavík.
Vegna mikillar sölu vantar
allar gerðir eigna á söluskrá.
fFb
Jóhann Daviðsson.
Björn Arnason.
Helgi H. Jónsson viöskiptafr.
Á
fltagiisiUbúftfe
Gódan daginn!
85 41