Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Samvinnuferðir — Landsýn auglýsir hér með eftir starfsfólki til eftirtal- inna starfa: 1. Útgáfa áætlunarfarseöla Okkur vantar starfsmann í afgreiöslusal til starfa viö aöstoö, leiöbeiningar og útgáfu áætlunarfarseöla. Haldgóörar starfs- reynslu á þessu sviöi er krafist og umsækj- endur sem ekki hafa áöur starfað viö svip- aö starf koma vart til greina. 2. Starf í innanlandsdeíld Hér vantar okkur dugmikinn starfsmann og áhugasaman um feröalög og feröa- mannaiönaöinn á íslandi. Viökomandi þarf aö hafa nokkra þekkingu á feröamálum hérlendis, tala ensku, noröurlandamál og helst þýsku. Starfiö felur í sér aö sjá um og skipuleggja feröalög fyrir íslendinga og útlendinga hér á landi. Skriflegar umsóknir sendist til Samvinnu- feröa-Landsýnar, Austurstræti 12 Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk. Upplýsingar er því miður ekki unnt aö veita í síi Samvinnuferóir - Landsýn ísaksskóli — dagmamma — leikfélagi Er ekki einhver 6 ára strákur í ísaksskóla frá kl. 9.00—11.25 sem vildi leyfa mér aö veröa samferöa heim úr skólanum og deila mömmu sinni meö mér fram eftir degi eöa eftir nánara samkomulagi. Uppl. í síma 13276 og 17093 eftir kl. 17.30. Fyrirtæki, stofnan- ir, einstaklingar Vantar ykkur starfsmann? Ef svo er, þá er ég á lausu. Ég er 36 ára meö mikla reynslu í t.d. sölu- mennsku, stjórnun og umgengni viö fólk bæöi í starfi og þess utan. Skipulagningu og stjórnun á verkefnum og námskeiöahaldi. Vanur löngum vinnutíma og miklu álagi. Ég leita eftir áhugaveröu starfi, sem býöur uppá góö laun. Þeir sem áhuga hafa á aö nýta sér reynslu mína, þekkingu og dugnaö, gjöri svo vel og leggi upplýsingar inn til auglýsingadeildar Morgunblaösins fyrir þriöjudagskvöld 30. október nk. merkt: „Laus strax — 2223“. Ég er vel menntuð kona á besta aldri og er aö leita mér aö nýju starfi eftir aö hafa unniö 21 ár hjá ríkinu. Starfiö veröur aö vera fjölþætt, sjálfstætt og tilbreytingaríkt og krefjast mikillar ábyrgöar, skipulags- og stjórnunarhæfileika. Þaö verö- ur líka aö vera vel borgaö. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Fyrrverandi kennari — 2542“ fyrir 5. nóvember. Framkvæmdastjóri óskast fyrir nýtt rafeinda- fyrirtæki á Akureyri. Starfið Framkvæmdastjórinn mun frá byrjun vera ábyrgur fyrir rekstri og uppbyggingu fyrir- tækisins. Hann veröur aö hafa frumkvæöi í mikilsverðum sölumálum viö stóra viöskipta- aöila. Þar sem fyrirtækið er nýtt mun fram- kvæmdastjórinn taka þátt í stefnumótun, skipulagningu og gera áætlanir um vöxt fyrir- tækisins. Umsækjandinn Viö væntum þess aö umsækjendur hafi reynslu í rekstri fyrirtækja og menntun í verk- fræöi, tæknifræöi eöa viöskiptafræði, eöa aöra sambærilega reynslu og menntun. Viö leitum aö manni meö góöa stjórnunarhæfi- leika og áhuga á markaös- og sölumálum. Fyrirtækiö Fyrirtækiö er nýtt rafeindafyrirtæki og mun í framtíöinni leggja mikla áherslu á hönnun og vöruþróun. Fyrirtækiö mun á næsta ári fram- leiöa og selja vörur, eins og sjálfvirkar færa- vindur, aflstýra fyrir raforkunotkun, hitaeftir- listkerfi, tölvustýrða afkastamæla ásamt nýj- um vörum sem hannaöar veröa, bæöi á inn- anlandsmarkað og til útflutnings. Fyrirtækið mun hafa um 12—15 starfsmenn á næsta ári. Allar upplýsingar um starfiö og fyrirtækiö eru gefnar hjá Félagi íslenskra iönrekenda, Hall- veigarstíg 1, Reykjavík, sími 91-27577. Um- sækjendur eru beðnir aö snúa sér beint til Hjartar Hjartar eöa Páls Kr. Pálssonar. • • • • • Markmiö Félags íslenskra iönrekenda er aö efla íslenskan iðnaö þannig aö iönaöurinn veröi undirstaöa hagvaxtar og batnandi lífskjara. Starfsemi félagsins er aö gæta hagsmuna iönaöarins gagnvart opinberum aöilum og veita félagsmönnum ýmiskonar þjónustu. Skrifstofa félagsins er aö Hailveigarstíg 1, Reykjavík, sími 91-27577. Samviskusamur maöur meö stúdentspróf óskast til aðstoðar viö hreinlega iönfram- leiöslu. Fyrirspurnir meö sem fyllstum upp- lýsingum um viökomandi sendist augld. Mbl. fyrir 3. nóv. merkt: „A — 2614“. Breiðholt III Lyfjatæknar Óska eftir aö ráöa lyfjatækna og/eöa starfskrafta vana afgreiðslu í apóteki. Upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 1. nóvember merkt: „Breiðholt — lll“. Starfsfólk óskast Umsóknarfrestur um starf þroskaþjálfa og störf meðferðarfulltrúa á sambýli fyrir þroskahefta á Siglufiröi framlengist til 3. nóv- ember nk. Uppl. um störfin veitir Guöný María Hreiöarsdóttir forstööukona, Suöur- götu 46, 580 Siglufiröi, sími 96-71648 sem jafnframt tekur viö umsóknum. Svæöisstjórn Norðurlands Vestra um málefni fatlaðra, simi 95-6232, 560 Varmahlíö. Gjaldkeri Stórt innflutningsfyrirtæki í austurborginni óskar eftir aö ráöa nú þegar launa og útborg- unargjaldkera. Hér er um aö ræöa krefjandi starf þar sem samviskusemi og nákvæmni er nauösynleg. Verslunarskóla eöa hliöstæö menntun æskileg. Nánari uppl. um starf þetta veitir Björn Ó. Björgvinsson, löggiltur endurskoöandi, í sím- um 81145 og 81430 milli kl. 10—12 daglega. Tölvuskráning Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa tölvu- skráritara vanan IBM system 34. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „Tölvuskráning — 584“. Hjúkrunarfræðing- ur og sjúkraliði óskast til starfa viö sjúkrastööina Vog. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 84443. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚÐUR Staða deildarstjóra á skurðlækningadeild A-4 er laus til umsóknar frá og meö 1. des- ember 1984. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. 1984. Staöa hjúkrunarfræöings á dagdeild geö- deildar Borgarspítalans v/Eiríksgötu (Templ- arahöll). Geöhjúkrunarmenntun áskilin. Lausar stööur húkrunarfræöinga á: Skurölækningadeildum A-3, A-4 og A-5. Skurödeild. Geðdeild A-2. Lyflækningadeildum A-6 og E-6. Hjúkrunar- og endurhæfingadeild Grensás. Hjúkrunar- og endurhæfingadeild Heilsu- verndarstöö v/Barónst. Geödeild í Arnarholti, Kjalarnesi. Öldrunardeild B-5 og B-6. Lausar stööur sjúkraliöa á ýmsum deildum Borgarspítalans. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 kl. 11 — 12. Læknafulltrúi og læknaritari óskast til starfa á Lyflækningadeild Borg- arspítalans sem allra fyrst. Um er aö ræöa heilsdagsstörf. Starfsreynsla æskileg og góö vélritunarkunnátta áskilin. Umsækjendur um starfiö hafi samband viö núverandi lækna- fulltrúa á lyflækningadeild, sími 81200-250, kl. 8—16 virka daga, sem veita mun upplýs- ingar um störf þessi. Reykjavík, 28. okt. 1984. Góóan daginn! i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.