Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hasvímsur hf r^dningar in. 0JONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Einkaritara (640) til starfa hjá verslunarfyrirtæki í Reyvjavík. Starfssvíð: Erlendar bréfaskriftir, tatex, skjalavarsla, undirbúningur funda ofl. Viö leitum aö: Manni meö góöa verslunar- menntun. Góö enskukunnátta skilyröi. í boöi er: Sjálfstætt og fjölbreytt starf meö góöum framtíðarmöguleikum. Laust eftir samkomulagi. Ritara (646) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Vélritun, telex, skjalavarsla, tölvuritun ofl. Viö leitum aö: Manni meö góöa reynslu í skrifstofustörfum, hæfileika til aö vinna sjálfstætt og löngun til ábyrgöarstarfs. Starf- iö er laust til umsóknar um miöjan nóvember nk. Bókara (648) til starfa hjá traustu innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Hér er um hálfsdags starf aö ræöa. Starfssviö: Umsjá viöskiptamannabókhalds, merking fylgiskjala, afstemmingar, tölvuritun ofl. Viö leitum aö: Manni meö haldgóöa þekk- ingu í bókhaldi, reynsla af tölvuritun æskileg. í boöi er: Sjálfstætt og ábyrgðarmikið starf. Laust strax. Tölvuritara (650) til starfa hjá þekktu innflutningsfyrirtæki í Reykjavík (austurbæ). Starfssviö: Tölvuritun (IBM-system 34). Viö leitum aö: Nákvæmum og samviskusöm- um manni meö reynslu af tölvuritun. Laust 1. desember nk. Gjaldkera (654) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Launaútreikningur, greiðsla reikninga, sjóösbók, viöskiptamannabók- hald, tékkhefti ofl. Viö leitum aö: Manni meö verslunar- eöa stúdentspróf. Starfsreynsla nauösynleg. í boöi er: Umfangsmikiö ábyrgöarstarf á góöum launum. Laust 1. desember nk. eöa eftir nánara samkomulagi. Gjaldkera (658) til starfa hjá traustu verslunarfyrirtæki í Hafn- arfiröi. Starfssviö: Móttaka uppgjöra, sjóösbók, færsla viðskiptamannabókhalds, innheimtu- stjórnun, tékkhefti o.fl. Viö leitum aö: Dugmiklum og áhugasömum manni meö góöa reynslu af gjaldkera- og bókhaldsstörfum. Frumkvæöi og sjálfstæöi í vinnubrögöum skilyröi. í boöi er: Gott framtíðarstarf fyrir réttan aö- ila. Laust 1. desember nk. Fulltrúa framkvæmdastjóra (810) til starfa hjá hagsmunaaðilum í Reykjavík. Starfssviö: Almenningstengsl, útgáfumál, upplýsingaöflun, áætlanagerö ofl. Viö leitum aö: Manni meö góöa íslensku- og enskukunnáttu og kunnáttu í a.m.k. einu noröurlandamáli. Viökomandi þarf aö vera töluglöggur og nákvæmur, hafa örugga fram- komu og geta unniö sjálfstætt. /Eskilegt aö viökomandi geti hafiö störf fljótlega. Bókara (51) til starfa hjá verslunar- og þjónustufyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu. Starfssviö: Merking fylgiskjala, afstemm- ingar og frágangur til endurskoðunar ofl. Viö leitum aö: Manni meö menntun á viö- skiptasviöi, góöa reynslu af bókhaldsstörf- um, þekkingu á tölvuvinnslu og hæfni í sjálfstæöum vinnubrögöum. Æskilegur aldur 30—40 ára. Starfiö er laust eftir samkomu- lagi. Hagvangur hf. OSKUM EFTIR AÐRADA: Innheimtustjóra (52) til starfa hjá fyrirtæki á sviöi verslunar á höf- uöborgarsvæðinu. Starfssviö: Uppgjör, innheimta og mnheimtustjórn, eftirlit meö stööu viöskiptamannareikninga, bókhaldsstörf ofl. Viö leitum aö: Manni meö menntun á viö- skiptasviöi, reynslu af gjaldkera- og bók- haldsstörfum, hæfni í sjálfstæöum vinnu- brögöum og mannlegum samskiptum. Æski- legur aldur 25—35 ára. Starfið er laust eftir samkomulagi. Skrifstofu- og sölumann (664) til framleiöslu- og verslunarfyrirtækis í Kópa- vogi. Starfssviö: Almenn skrifstofustörf og létt sölustörf. Viö leitum aö: Traustum manni meö framtíð- arstarf í huga, löngun til aö vinna sjálfstætt og skipulega. Æskilegt aö viökomandi hafi bíl til umráða. Laust strax. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktum númerum viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. rt tDNINGARÞJONUSTA GHtNzASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 S 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJpNUSTA. MARKADS- OG SÖLURADGJÖF. ÞJÖDHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TÖL VUÞJÖNUSTA. SKODANA OG MARKAOSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD. Hanvancur hf radningar- i Kifc-vuu^ui in., þjqnuSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: MARKAÐSSTJORA Fyrirtækiö er þekkt þjónustufyrirtæki meö mikil umsvif og hefur aösetur í Reykjavík. í boöi er: Staöa markaðsstjóra sem hefur meö höndum stjórnun og skipulagningu sölu- og markaðsmála fyrirtækisins á inn- lendum og erlendum markaöi. Viö leitum aö: Manni meö haldgóöa alhliöa þekkingu á viöskiptum. Reynsla af sölu- og markaösmálum ásamt starfsreynslu í stjórn- un æskileg. Nauösynlegt aö viökomandi eigi gott meö samskipti viö fólk, geti unniö sjálfstætt og skipulega. Starfiö krefst á- byrgöar og reglusemi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu okkar merktar: „Markaösstjóri" eöa hafiö samband viö Þóri Þorvatöarson fyrir 3. nóv- ember nk. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. H tONINGARÞJONUSTA GHtNzASVEGI13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 8 83483 ÍFramkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJpNUSTA, MARKADS OG SOLURADGJOF. ÞJODHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TOLVUÞJÖNUSTA. SKODANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD I lag\angur lif. ÍSS" OSKUM EFTIR AD RADA: UT A LAND Viðskiptafræðing/hagfræðing (802) til starfa hjá innlánsstofnun í nágrenni Reykjavíkur. Starfssviö: Ýmiss konar áætlanagerð, s.s. gerö rekstrar- og greiösluáætlana, hag- kvæmnisathuganir, afkomuspár ofl. Viö leitum aö: Viöskiptafræöingi/hagfræö- ingi. Nauösynlegt er aö viökomandi geti unn- iö sjálfstætt og hafi haldgóða þekkingu á bókhaldi. Einhver starfsreynsla af bók- haldsstörfum og áætlanagerð æskileg. í boöi er: Áhugavert framtíöarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góö laun. Kerfisfræðing/tölvunarfræöing (804) til starfa í tölvudeild hjá þjónustufyrirtæki í nágrenni Reykjavikur. Tölvutegund Vax Digital W/750. Starfssviö: Kerfissetning og forritun nýrra verkefna, viöhald og þróun eldri kerfa. Viö leitum aö: Manni meö einhverj starfs- reynslu í kerfissetningu og forritun. í boöi er: Starf í faglegu umhverfi. Góö laun. Félagsmálafulltrúa (808) til starfa hjá Isafjaröarkaupstaö. Verkssviö: Framkvæmdastjórn félagsmála- ráös. Undirbúningur gerö fjárhagsáætlunar vegna félagsmála, eftirlit meö útgjöldum vegna félagsmála. Eftirlit meö uppbyggingu og rekstri dagvistarstofnana, leikvalla, dag- gæslu ofl. Annast málefni öryrkja, aldraöra og rekstur heimaþjónustu. Annast barna- og unglingavernd. Annast áfengis- og fíkniefna- varnir í samvinnu viö áfengisvarnarnefnd. Viö leitum aö: Manni meö menntun á sviöi félagsvísinda. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. n tnNINGARÞJONUSTA GHtNoASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson REKSTRAR OG TÆKNIÞJONUSTA. MARKADS OG SOLURADGJOF. ÞJODHAGSFRÆDI ÞJONUSTA T ÖL VUÞJONUS TA. SKODANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Afleysingar- þjónusta Óskum aö ráöa starx fólk til tímabundinna starfa hjá traustum fyrirtækjum í Reykjavík og nágrenni. Fjölbreytt verkefni, s.s bókhalds-, gjaldkera-, ritara-, sölu- og verslunarstörf. Fólk sem áöur hefur gegnt afleysingastörfum hjá okkur og aðrir þeir sem vilja vinna slík störf hafiö samband viö Katrínu Óladóttur sem fyrst. Hagvangur hf. n mNINGARÞJONUSTA GHtNcASVEGI13 R Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir. | REKSTRAR OG j TÆKNIÞJONUSTA. MARKADS OG \ SOLURADGJOF j ÞJODHAGSFRÆDI i ÞJONUSTA. TOLVUÞJONUSta | SKOOANAOG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD SIMAR 83472 8 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.