Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 í DAG er sunnudagur 28. október, 19. sd. eftir TRÍN- ITATIS, 302. dagur ársins 1984, TVEGGJAPOSTULA- MESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.42 og síö- degisflóö kl. 21.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.58 og sólarlag kl. 17.24. Sólin i hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 17.06 (Almanak Háskólans). Lát þá veröa forviöa yfir smán sinni, er hrópa háö og spé. (Sálm. 40, 16.) KROSSGÁTA LÁRfcTT: — 1 ötu« moM, 5 ówun- súe«ir, 6 khír, 9 kL 3 sfAdegn, 10 rramerni, 11 ending, 12 tíndi, 13 reg nr, 15 gn«L 17 boraOri. LÓÐRkIT: — 1 fer nm, 2 rándýr, 3 deyft, 4 verAe, 7 leiktaeki, 8 deelja, 12 bcU. 14 hreinn, 16 ending. LAIJSN SfÐUSmj KROSSGÁTU: LÁRÍnT: — 1 snót, 5 sára, 6 æpir, 7 æt, 8 innar, 11 ná, 12 rit, 14 grá«, 16 silann. l/M)RfclT: — I snreAings, 2 ósinn, 3 tár, 4 raft, 7 *ri, 9 nári, 10 arAa, 13 tin, 15 áL ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. f borginni Norfolk í Bandaríkjunum hafa verið gefin saman í hjónaband Terry L Matson og Gylfi Már Bjarnason, áður til heimilis á Háaleitisbraut 97 hér í Rvík. Heimili þeirra verður vestur í Norfolk. HEIMILISDÝR ÞETTA er kisan Snúlla frá Urðarstíg 4 f Hafnarfirði, en hún er týnd að heiman frá sér. Hún er nær ótrúlega skrautleg að sögn eigenda, þrílit: hvit, svört og gulbröndótt og er andlit kisu I þrem litum, gulbröndótt, svart og hvftt. Fundarlaunum er heitið. Sim- inn á heimilinu er 54134. ÞETTA er beimilinkðtturinn frá Bakkakoti í Blesugróf hér f Rvík. Þetta er högni sem er gulbröndóttur á baki og á fótum, en annars hvítur. Hann er með merki í öðru eyra (R 3049). Sím- inn á heimilinu er 28381. Þessir leikbræður, Geir Walter og Magnús Karlsson, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Lang- holLskirkju og söfnuðu til hennar rúmlega 780 krónum. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, af- hent Mbl.: H.J.J. — 200, Sig- rún S. - 200, F.G. - 200, S.K: - 200, S.J. - 200, Fríða - 200, H.H. - 200, H.O. - 200, Á.G. - 200, D.J. - 200, H.B. - 200, Sveinn Sveinsson — 200, Kiddý — 200, Þorbjörg — 200, Ágústa - 200, S.V. - 200, Þuríður Hjaltad. — 200, M.M. - 200, Mímósa - 200, Þ.J. - 200, H.P. - 250, Sigrún - 250, G. — 300, Ásta - 300, G.E. - 300, A. - 300, G.L. f. - 300, S.O. - 300, L.K.Ó. - 300, Lína - 300, A.S.K. - 300, K.Þ. - 300, Björg Ingvarsdóttir — 352 - J.G. - 400, A.S. - 400, A.O. - 400, N.N. - 430, f.H. - 440. FRÉTTIR TVEGGJAPOSTULAMESSA, hin síðari af tveim á ári hverju, er í dag, 28. október. „Einnig kölluð Símonsmessa og Júdas: messa tileinkuð postulunum Símoni vandlæt- ara og Júdasi (Thaddeusi)" segir í Stjörnufræði/Rim- fræði. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði. Viðtalstími safnaðarprests, sr. Einars Eyjólfssonar, er á þrið- judögum milli kl. 18—19.30 I kirkjunni. KVENFÉLAG Kópavogs efnir til spilakvölds á þriðjudags- kvöldið kemur, 30. þ.m., í fé- lagsheimili bæjarins og verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvðld-, natur- og hnlgarMónuvta apótakanna í Reykja- vik dagana 26. október tll 1. nóvember aó báöum dögum meótöldum er i Laugamea Apótaki. Auk þess er Ingótfs Apótek opíö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunrudag. Laaknastofur eru lokaöar A laugardögum og helgldögum, en hœgt er að né sambandl vlö Isaknl á OðngudaiM Landtpdalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 siml 29000. Göngudelld er lokuö á helgldðgum. Borgartpftalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem akkl hefur helmHlslsakni eöa nsar ekki tll hans (siml 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadelld) slnnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (s/rnl 81200). Ettlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 að morgnl og Irá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd A mánu- dðgum er Isaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknapjónuatu eru gefnar í símsvara 18888. Onsamisaögarölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram ( HetlsuvemdaratAA Raykjavfkur á þrlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónSBmisskirlelnl. Neyöarvakt Tannlæknafótags ftlandt i Heilsuverndar- stööinni vlö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin f Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbæjar Apótek eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl læknl og apóteksvakt I Reykjavik eru gefnar I simsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apotekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. Setfoea: Seffoas Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandl læknl eru I símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga III kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er Ioplð vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og cunnudaga kl. 13—14. Kvennaattivarf: Oplö sllan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoó vló l-.onur sem beittar hata vertö ofbeldi í helmahúaum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póslglró- i númer samtakanna 44442-1. SAA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamállö. Sföu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vtölðgum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615. Skrlfatota AL-ANON, aöstandenda alkohóliata. Traöar- kotssundi 8. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. aíml 19282. Fundir alla daga vtkunnar. AA-samtökin. Eiglr þú vlö áfenglsvandamál aö strlöa. þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. SélfræAlstAAin: Ráögjöl I sálfræöllegum etnum Simi 887075. StuttbytgluaefKlingar útvarpalns tll útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—löstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Senl á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimaöknartimar: LandapitaHnn: alla daga kl. 15II116 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennedeiMin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeiM: AHa daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BamaapHali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunartækningadeiM Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimaóknartiml frjáls alla daga. GrenaásdeiM: Mánu- daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingartieimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KúpevogehæHó: Ettlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaöaspltali: Helmsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jóa- efsepftali Hatnu Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlið hjúkrunarhaimlli i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- laakniahóraöe og Mlsugæzlustöövar Suöumesja. Símlnn er 92-4000. Sfmapjönusta er allan sólarhringinn. 3ILANAVAKT ' aktþjónusta Vegna bllana Ú veitukerfi vatne og htta- vettu, 3iml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml o Iml á helgidög- um. Ratmagnaveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ítlandt: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háekótabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima peirra veittar i aöalsatnt, simi 25088. PjóAminjaaafniA: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30- 16.00. Stofnun Ama Magnúaaonar Handrltasýning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustaaatn Itlands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasatn Raykjavikur: AOalsatn — utlánsdelld. Þlngholtsstrætl 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—8 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöatoatn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er elnnig oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlén — Þinghollsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö ménu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, slml 83780. Helmsend- ingarpjónusta fyrtr fatlaöa og aldraða. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvaltosafn — Hofa- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föaludaga kl. 18—19. Lokaö i frá 2. júll—6. ágúst. BústaAassfn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—6. ágúst. Bókabílar ganga ekkl frá 2. júh'—13. ágúst. Blindrabókasafn fttonda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, slmi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýnirtgarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrimsaafn Bergstaöastrsati 74: Oplö sunnudaga. prlðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún or oplö þrlöjudaga, (Immtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotasatn EHtars Jónssonar Oplö alla daga nema mánu- daga l<l. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- legakl. 11—18. Húa Jóna SigurAatonar í KaupmannahAtn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarratostaAir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir böm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræötotofa Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl siml (0-21040. Slglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalstougin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundtougar Fb. BrsMhoM: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00-14.30. Síml 75547. SundhöHin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. veeturbæiartougin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Veaturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Varmártoug I Moafeltoaveit: Opln mánudaga — löatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30 Slmi 66254. Sundhöll Keftovlkur er opln mánudaga — tlmmtudaga 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — tðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145. Sundtoug KApevoos: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlö|udaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opln mánudaga — föatudaga kl. 7-21. Laugardaga trá kl. 0-18 og aunnudaga frá kl 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla \-lrVa daoa frá morgnl tll kvöMs. Síml 50088. Sundtoug Akuruyrar er opm mánudaga — tðstudaga kl 7—8. 12-13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8-18 Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.