Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tæknifræðingur Ungur byggingartæknifræðingur lærður í Danmörku óskar eftir atvinnu á höfuðborg- arsvæðinu. Upplýsingar í síma 34246 kl. 10—12. Staða yfir- sálfræðings á geðdeild SSA er laus til umsóknar. Fram- haldsmenntun í klíniskri sálfræði áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra SSA fyrir 1. desember nk. Uppl. um starfið veitir yfirlæknir geðdeildar SSA í síma 96-22100. Hárgreiðslufólk óskast 1. Hárgreiðslumeistarar sem geta starfað sjálfstætt og haft á hendi stjórnun. 2. Hárgreiðslusveinar. 3. Hárgreiðslunemar. Mjög góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 42415. Allar umsóknir verður farið meö sem trúnaðarmál. ARISTÓKMTIPiN Rekstrarstjóri Umsóknarfrestur um stöðu rekstrarstjóra við Sorpeyöingarstöö Suöurnesja sem auglýst var laus til umsóknar í Víkurfréttum 4. októ- ber sl. er framlengdur til 15. nóvember nk. Leitaö er eftir laghentum manni til aö stjórna rekstri og viöhaldi Sorpeyðingarstöðvarinn- ar, helst vönum stjórnun og eigin frumkvæöi sem getur hafið störf fljótlega. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Eiríki Alexanderssyni framkvæmdastjóra, Brekkustíg 36, 230 Njarðvík sem gefur nánari upplýsingar. Stjórn Sorpeyöingarstöövar Suöurnesja. Tæknimaður lönfræðingur menntaöur frá Tækniskóla Is- lands með sveinspróf í vélvirkjun og bifvéla- virkjun óskar eftir áhugaverðu framtíöarstarfi á sviði stjórnunar, hönnunar, verslunar eða þjónustu. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „T — 2350“. Veitingastjóri Veitingastjóri óskast að nýju vínveitingahúsi í nágrenni höfuöborgarsvæöisins, sem ætlað er að hefja starfsemi snemma á næsta ári. Verksviö veitingastjóra verður m.a. fólgið í almennri mótun starfseminnar frá byrjun, pantanamóttöku, innkaupum, birgöahaldi, starfsmannastjórn auk almennrar umsjónar meö veitingastarfseminni. Nauösynlegt er að viökomandi hafi réttindi sem framreiðslumaður og sé tilbúinn að hefja störf eigi síöar en í desember nk. Upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og meðmæli ef fyrir hendi eru, sendist auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 1. nóv. merkt: „V — 2613“. aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Yfirlæknir óskast til starfa við Kristnesspít- ala. /Eskilegt er aö umsækjandi hafi sér- fræðiviðurkenningu í lyflækningum öldrunar- lækninga eða orkulækningum. Reiknað er meö að yfirlæknir þurfi aö hluta að gegna læknisstarfi við Fjórðungssjúkrahúsið á Ak- ureyri. Umsóknir er greini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 3. desember nk. á þar til gerðum eyöublööum fyrir lækna. Uppl. veitir settur yfirlæknir í síma 96-31100. Sérfræðingur í líffærameinafræöi óskast viö Rannsóknarstofnum Háskólans. Umsóknir á umsóknareyöublöðum lækna sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna fyrir 2. janúar 1985. Uppl. veitir yfirlæknir líffærameinafræðideild- ar í síma 29000. Aðstoðarlæknar (2) óskast frá 1. desember nk. og 1. janúar 1985 til 6 mánaða við Barna- spítala Hringsins. Umsóknir á umsóknar- eyöublöðum lækna sendist skrifstofu ríkis- spítala fyrir 15. nóvember um fyrri stöðuna og fyrir 3. desember um seinni stööuna. Uppl. veitir forstööumaöur Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast viö Kvennadeild frá 1. desember nk. til eins árs. Umsóknir á þar til geröum eyðublöðum sendist skrifstofu rík- isspítala fyrir 15. nóvember nk. Uppl. veita yfirlæknar Kvennadeildar í síma 29000. Félagsráðgjafi óskast til afleysinga í hálft starf viö geðdeildir ríkisspítala. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu ríkisspítala fyrir 12. nóvember nk. Læknaritarar óskast viö eftirtaldar deildir: Á lyflækningadeild í fullt eða hálft starf, á hand- lækningadeild í fullt starf og á Rannsókna- stofu Háskólans við Barónsstíg í fullt starf. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 12. nóvember nk. Uppl. um störfin veita skrifstofustjórar viðkomandi deilda í síma 29000. Hjúkrunardeildastjóri óskast við móttöku- deild öldrunalækningadeildar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist hjúkrun- arforstjóra Landspítalans fyrir 26. nóvember nk. og veitir hann jafnframt nánari uppl. í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirtaldar deildir Landspítalans: Lyflækningadeild, kvenlækningadeild 21A, taugalækningadeild og öldrunarlækningadeild. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Sjúkraliðar óskast viö taugalækningadeild og öldrunarlækningadeild. Uppl. veitir hjúkr- unarforstjóri geödeilda í síma 38160. Röntgentæknir og aðstoðarmaður óskast viö röntgendeild. Uppl. veitir hjúkrunarstjóri röntgendeildar í síma 29000. Matráðsmaður meö hússtjórnarkennarapröf og matartæknar óskast til starfa viö eldhús Landspítalans. Uppl. veitir yfirmatráösmaður í síma 29000. Starfsmenn óskast í hlutavinnu til ræstinga við Kópavogshæli. Uppl. veitir ræstingastjóri í síma 41500. Starfsmenn óskast til starfa við þvottahús ríkisspítalanna aö Tunguhálsi 2. Uppl. veitir forstööumaöur þvottahússins í síma 81677. Reykjavík 28. október 1984. Ríkisspítalarnir. 22 ára stúlka óskar eftir líflegu starfi. Hef góöa málakunn- áttu. Hringið í síma 11515 kl. 16.30—19.30 sunnud. og næstu daga. Ritari Félagasamtök óska að ráða ritara í mjög fjöl- breytt og krefjandi starf frá 15. nóvember nk. Viökomandi þarf að eiga auðvelt meö að um- gangast fólk á öllum aldri og af ýmsu þjóö- erni, hafa mjög gott vald á íslensku, ensku og vélritun, vera áhugasamur og góöur skipu- leggjandi. Umsóknir sendist augld. Mbl. í síöasta lagi 2. nóvember merktar: „AFS á Islandi — 2349.“ Ath. öllum umsóknum verður svarað, en eng- ar upplýsingar gefnar í síma. Létt starf Stundvís og ráðvönd kona óskast til aö gæta rólfærrar lamaðrar konu í Vesturbænum þrjá daga vikunnar: mánudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 8 til 19. Tilboð berist Mbl. fyrir 31. okt. merkt: „L — 2628“. Silkiprentun Við leitum að starfsmanni í silkiprentun. Framtíöarvinna fyrir réttan mann. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir næstkomandi miövikudag merkt: „S — 2353.“ Tryggingarfélag Tryggingarfélag óskar að ráöa starfsmenn til að vinna eftirtalin störf: 1. Forritun og vinnslu á IBM system 34. 2. Tjónaskoöun og tjónaafgreiðslu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Morgunblaöinu merktar: „T — 1199“ fyrir 1. nóvember nk. Óskum að ráða harðduglegan bílstjóra á aldrinum 25—40 ára. Starfssvið: Útkeyrsla í matvöruverzlanir, heimkeyrsla úr vöruskálum, tollvörugeymsla, tollur, banki o.fl. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af ofanrituðu. Reglusemi og stundvísi áskilin. Einungis menn með framtíöarstarf í huga koma til greina. Meömæli óskast. Uppl. gefnar í síma 82700 milli kl. 3 og 5 næstu daga. EŒS5merUkat Tunguhálsi 11, 130 Reykjavík. Lögfræðingar — endurskoðendur Lögfræðingur óskar eftir aö komast í sam- band við annan lögfræðing eöa löggiltan endurskoðanda meö sameiginlegt skrifstofu- hald í huga og e.t.v. frekara samstarf. Áhuga- samir sendi línu til augld. Mbl. fyrir föstudag- inn 2. nóv. nk. kl. 18 merkt: „Samstarf — 2630“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.