Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGLR 28. OKTÓBER 1984 27 Öhófleg neysla matarsalts, natríum klóríðs, getur verið afar óholl. Saltið bindur vökva í líkamanum og getur leitt til hjarta- og æðasjúkdóma. Herbamare kryddsaltið er hins vegar síður skaðlegt heilsu manna því það er unnið úr náttúruefnum og inniheldur kalíum klóríð að mestum hluta, í stað natríum klóríðs. Herbamare kryddsaltið er blanda af hafsalti, kryddjurtum og lífrænt ræktuðu grænmeti, s.s. sellerí, lauk, karstegundum, steinselju, graslauk, tröllatryggð, piparrót, papriku o.fl. — það er nefnilega raunverulegt kryddsalt. Herbamare inniheldur einnig sjávarplöntuna Kelp sem er notuð í náttúrulækningum við að örva innkirtlastarfsemina og auka brennslu líkamans. Ef þú kaupir stóran bauk af Herbamare fylgir litli baukurinn með — svo geturðu fengið Herbamare í prufupoka. Herbamare er Ijúffengt og hollt kryddsalt er nota má jöfnum höndum sem borðsalt og í matargerðina. Biðjið um bækling og ókeypis prufupoka. Fæst í öllum betri matvöruverslunum. ÉK Heildsöludreifing eilsuhúsið Sfmi 27058
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.