Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
ylRINHLEÐSlA
M.ÓIAFSSON SÍMI84736
verobréfamarkapur
HÚSI VERSLUNARINNAR 6 HÆD
KAUPOG SAIA VfOSKUlDABHÍFA
$687770
SfMATfMI KL.10-12 OG 15-17.
Dyrasímaþjónusta
Gestur Árnason,
rafvfrkjam., sími 19637.
Batik — Tauþrykk
Námskeiö í batík og tauþrykki
heljast 29. október. Dag- og
kvöldnámskeiö. Skránlng þáttt-
ðku og aörar upplýslngar veittar
í sima 44124.
Málverk óskast
Óska eftir aö kaupa málverk eft-
ir Jón Stefánsson, Ásgrím Jóns-
son eöa Gunnlaug Scheving.
Uppi isima 13679.
Til leigu
Eitt herbergi og eldhús á jarö-
hæö í Meiahverfi. Tilboö sendist
augl.deild Mbl. merkt: „C —
7816".
Húsnæði í boði
3ja herb. íbúö viö Súluhóla í
Breiöholti til leigu frá 1. nóv.
Uppl. i síma 52453.
Skipti — söfnun mynt
— frímerki — öll lönd
Skrifiö til:
Clauton L. Holden, 92 Captain
Backon Road, South Yarmouth,
Mass. — 02664, U.S.A.
Ásgrímsmálverk
60x50 sm, af Henglinum. málaö
á þriöja áratugnum, er til sölu.
Verötilboö leggist inn á augld.
Mbl. merkt: „Hengill — 1450“.
Teppasalan
er á Hltöarvegi 153, Kópavogi.
Sími 41791. Laus teppi i úrvali.
Mótatimbur
Til sölu einnota mótatimbur ca.
4.000 m af 1x6 og ca. 600 m af
1'Ax4 Uppl. I síma 29922 á
skrifstofutima.
□ Gimli 598410297 = 2
Mímir 598410297 — 1. Atkv. Frl.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 28. október:
1. kl. 10.30 Leggjabrjótur (gömul
þjóöleiö). Gengiö frá Botnsdal
um Leggjabrjót til Þingvalla.
Verö kr. 650.
2. kl. 13. Búrlell (782 m) I Þlng-
vallasveit. Gengiö frá Brúsastöö-
um. Verö kr. 350.
Brottför frá Umferöarmiöstðð-
inni, austanmegin. Farmiöar vlö
bfl. Fritt fyrlr börn i fylgd tullorö-
inna.
Ath.: Skagfjörösskáli f Þórs-
mðrk er fullbókaöur nastu
helgi 26.-29. okt.
Feröafélag íslands
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 28. okt. kl. 13
Setatangar — isólfsskáH. Meö
merkustu minjum um útræöi
fyrrl tíma, m.a. fiskabyrgi, refa-
gildrur, Nótahellirinn, Katlaborg-
ir. Skemmtileg ganga f. alla.
Verö 350 kr. Fritt f. börn. Brott-
för frá BSÍ, bensinsölu, (í Hafn-
arfiröi v. kirkjugarð). Sjáumst.
Útivlst
lilEltll MMIlllllllll
ICSUINDIC ALFINS CLU8
Myndakvöld ísalp miövikudag-
inn 31. október kl. 20.30.
1. myndakvöld vetrarins veröur
aö Hótel Hofi. Hreinn Magnús-
son sýnir myndir frá upptökun-
um á nýjustu James Bond-
myndinni á Vatnajökli sl. sumar
og Kristinn Rúnarsson sýnlr
myndir úr klifri og fjallgöngum I
Ölpunum sl. sumar. Allir vel-
komnir. Aögangseyrir 100 kr.
Veitingar i hlói.
íslenski alpaklúbburinn.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
f dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli.
(Kl. 17.30: Hermannasamkoman).
Kl. 20.30: Kveöjusamkoma fyrir
lautinant Miriam Óskarsdóttur
á förum til Panama. Fórn tekin til
starfslns í Panama. Kapteinn
Daníel Óskarsson stjórnar.
Mánudag kl. 16.00: Heimlla-
samband fyrir konur. Veriö vel-
komnar.
Kristniboðfélag karla
í Reykjavík
Fundur verður haldinn aö Lauf-
ásvegi 13 mánudaginn 29. kl.
20.30. Benedikt Arnkelsson
cand. theol. hefur biblíulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaöur: Einar J. Gíslason.
Samskot fyrir Völvufell. Skirnar-
athöfn. Fjölbreyttur söngur.
Krossinn
Almenn samkoma i dag kl. 16.30
aö Álfhólsvegi 32 Kópavogi.
Gestir frá Vestmannaeyjum taka
þátt i samkomunni. Alllr hjartan-
lega velkomnir. Skirn fer fram aö
samkomu loklnni.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundurinn sem átti aö vera þann
1. nóvember nk. fellur niöur
vegna kirkjuþings. Næsti fundur
veröur 6. desember, jólafundur.
Basarinn veróur 17. nóvember.
Haustátak
á vegum KFUM og KFUK, kristi-
legra skólasamtaka, Kristilegs
stúdentafélags og Sambands ísl.
kristin boösfólaga.
Samkomur veröa f húsi KFUM
og KFUK, Amtmannsstíg 2b, f
kvöld og mánudagskvöld kl.
20.30.
Sunnudagun Yfirskrlft: Bræö-
rasamféiagiö og brotning brauös-
ins. Anfin Skaaheim talar. Nýr
sönghópur syngur. Tekiö á móti
gjöfum vegna haustátaks. Stund
fyrir börnin veröur jafnhllöa
samkomunni.
Mánudagur: Ræöumaöur David
Adeney kristniboöi og formaöur
stjórnar alþjóöasamtaka krlsti-
legra stúdentafélaga. Elnsöngur:
Anders Josephsson.
Allir vetkomnir.
Hvítasunnukirkjan Fíla-
delfía
Sunnudagsskóli kl. 10.30.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Skírnarathöfn. Ræöumaöur. Eln-
ar J. Gislason.
Völvufell 11
Sunnudagsskóli kl. 11.00.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Samkomustjóri Indrlöl Krist-
jánsson.
Nýtt líf —
Kristið samfólag
Almenn samkoma veröur I dag
kl. 14.00 aö Brautarholti 28.
Samúel Ingimarsson talar.
Allir hjartanlega velkomnlr.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu í Hafnarfiröi
Fundur veröur þriöjudaglnn 30.
okt. nk. f Góötemplarahúsinu og
hefst kl. 20.30. Dagskrá annast:
Hulda Runólfsdóttlr, kennari.
Matthias Jóhannessen, ritstjórl.
Úlfur Ragnarsson, læknlr.
Tvisöngur: Sigurveig Hanna
Eiríksdóttir og Asdís Benedlkts-
dóttir.
Stjórnin.
Vegurinn
Almenn samkoma veröur í kvöld
kl. 20.30 í Síöumúla 8. Alllr vel-
komnir.
Trú og líf
Vlö erum meö samkomu f Há-
skólakapellunni kl. 14.00 í dag.
Þú ert velkomin.
Trú og llf.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, sunnudags-
kvöld kl. 8.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kl. 17.00. Athugiö
breyttan samkomutima. Verlö
velkomin.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar
raðauglýsingar
mannfagnaöir |
Hárgreiöslumeistara-
félag íslands
Áríðandi félagsfundur veröur haldinn í HMFÍ
miövikudaginn 31. október nk. aö Hótel Esju
og hefst kl. 20.30.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vörn Akureyri
Aöalfundur félagsins veröur haldinn laugardaglnn 3. nóvember 1984
kl.
Stjórnin.
Akranes
Sjálfstæöiskvennafélagiö Bára heldur aöal-
fund sinn þriöjudaginn 30. október kl. 20.00 í
veitingahúsinu Stillholti. Konur eru hvattar til
aö mæta. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Verslunarmannafélag
Hafnarfjarðar
heldur fund í skrifstofu félagsins Strandgötu
33 mánudaginn 29. október kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á Alþýöusambandsþing.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Sauðárkrókur —
bæjarmálaráö
Fundur veröur haldinn í bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins á Sauö-
árkróki mánudaginn 29. október kl. 20.30 í Sæborg.
Dagskrá: 1. Lögsögumál Sauöárkróks.
2. Önnur mál.
Bæjarfulltrúar mæta á fundinn.
Stjórn bæjarmálaráós.
Kópavogur — Kópavogur
Aöalfundur Sjálfstæöiskvennafélagins Eddu Kópavogi veröur haldinn
mánudaginn 5. nóvember 1984 kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hamra-
borg 1, 3. hæö.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Á fundinn mætir Salóme Þorkelsdóttir alþingismaöur. Veltlngar.
Eddukonur mætum allarl
Stjómln.
Málfundafélagiö Óðinn
Aöalfundur Málfundafélagsins Öölns veröur haldinn I Sjálfstæðishús-
inu Valhöll sunnudaginn 28. október kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnur mál.
Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisftokksihs veröur gestur fund-
arlns.
Stjórnin.
Landsmálafélagiö Vöröur:
Félagsfundur
Fólagsfundur veröur haldinn þriöjudaglnn 30. okt. I Valhöll, Háalelt-
isbraut 1, kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosnlng úppstilllngarnefndar vegna aöalfundar.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Heimir — Félag ungra
sjálfstæðismanna
í Keflavík
heldur aöalfund sinn I dag, sunnudag 28. október kl. 14.00 í Sjálf-
stæöishúsinu í Keflavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. önnur mál.
métmælaskyni
Bólivía:
Forseti
U Paz, Bólivfu, 26. október. AP.
HERNAN Siles Zuazo, forseti Bóli-
víu, hóf f nótt sem leið fdstu mikla
til að mótmæla jieim ásökunum
stjórnarinnar, að hann hefði sent að-
stoðarmann sinn til samningavið-
ræðna við eftirlýstan eiturlyfja-
fastar í
smyglara. Ætlar Siles ekki að neyta
annars en vatns þar til stjórnar-
andstaðan hefur dregið ásakanirnar
til baka.
Siles Zuazo, sem er sjötugur að
aldri, lýsti því yfir á fundi með
sjónvarpsfréttamönnum, að hann
hefði gripið til þessa ráðs vegna
þess, að stjórnarandstaðan, sem er
í meirihluta á þingi, væri að reyna
að grafa undan embætti hans með
því að draga heiðarleik hans í efa.
Síðastliðinn miðvikudag sam-
þykkti þingið ályktun með 70 at-
kvæðum gegn 61 þar sem stjórn
Siles er fordæmd fyrir að „setja
heiður þjóðarinnar að veði“ með
því að eiga viðræður við Roberto
Suarez Gomez, sem bandarfska
eiturlyfjalögreglan segir vera
mesta eiturlyfjasala í Bólivíu. t
fyrra mánuði var yfirmaður eit-
urlyfjalögreglunnar í Bólivíu lát-
inn víkja úr embætti eftir að hann
hafði skýrt þingnefnd frá því, að
hann hefði átt viðræður við Gom-
ez að boði forsetans. Sagði hann,
að Gomez hefði boðist til að taka
þátt í því að greiða niður skuldir
þjóðarinnar, sem eru 4,3 milljarð-
ar dollara, gegn því að vera hvorki
handtekinn né sóttur til saka.