Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
í DAG er sunnudagur 28.
október, 19. sd. eftir TRÍN-
ITATIS, 302. dagur ársins
1984, TVEGGJAPOSTULA-
MESSA. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 08.42 og síö-
degisflóö kl. 21.07. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 08.58
og sólarlag kl. 17.24. Sólin i
hádegisstaö í Rvík kl. 13.11
og tungliö í suöri kl. 17.06
(Almanak Háskólans).
Lát þá veröa forviöa yfir
smán sinni, er hrópa háö
og spé. (Sálm. 40, 16.)
KROSSGÁTA
LÁRfcTT: — 1 ötu« moM, 5 ówun-
súe«ir, 6 khír, 9 kL 3 sfAdegn, 10
rramerni, 11 ending, 12 tíndi, 13 reg
nr, 15 gn«L 17 boraOri.
LÓÐRkIT: — 1 fer nm, 2 rándýr, 3
deyft, 4 verAe, 7 leiktaeki, 8 deelja, 12
bcU. 14 hreinn, 16 ending.
LAIJSN SfÐUSmj KROSSGÁTU:
LÁRÍnT: — 1 snót, 5 sára, 6 æpir, 7
æt, 8 innar, 11 ná, 12 rit, 14 grá«, 16
silann.
l/M)RfclT: — I snreAings, 2 ósinn, 3
tár, 4 raft, 7 *ri, 9 nári, 10 arAa, 13
tin, 15 áL
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. f borginni
Norfolk í Bandaríkjunum hafa
verið gefin saman í hjónaband
Terry L Matson og Gylfi Már
Bjarnason, áður til heimilis á
Háaleitisbraut 97 hér í Rvík.
Heimili þeirra verður vestur í
Norfolk.
HEIMILISDÝR
ÞETTA er kisan Snúlla frá
Urðarstíg 4 f Hafnarfirði, en
hún er týnd að heiman frá sér.
Hún er nær ótrúlega skrautleg
að sögn eigenda, þrílit: hvit,
svört og gulbröndótt og er
andlit kisu I þrem litum,
gulbröndótt, svart og hvftt.
Fundarlaunum er heitið. Sim-
inn á heimilinu er 54134.
ÞETTA er beimilinkðtturinn frá
Bakkakoti í Blesugróf hér f
Rvík. Þetta er högni sem er
gulbröndóttur á baki og á fótum,
en annars hvítur. Hann er með
merki í öðru eyra (R 3049). Sím-
inn á heimilinu er 28381.
Þessir leikbræður, Geir Walter og Magnús Karlsson, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Lang-
holLskirkju og söfnuðu til hennar rúmlega 780 krónum.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju, af-
hent Mbl.: H.J.J. — 200, Sig-
rún S. - 200, F.G. - 200, S.K:
- 200, S.J. - 200, Fríða -
200, H.H. - 200, H.O. - 200,
Á.G. - 200, D.J. - 200, H.B.
- 200, Sveinn Sveinsson —
200, Kiddý — 200, Þorbjörg —
200, Ágústa - 200, S.V. - 200,
Þuríður Hjaltad. — 200, M.M.
- 200, Mímósa - 200, Þ.J. -
200, H.P. - 250, Sigrún - 250,
G. — 300, Ásta - 300, G.E. -
300, A. - 300, G.L. f. - 300,
S.O. - 300, L.K.Ó. - 300, Lína
- 300, A.S.K. - 300, K.Þ. -
300, Björg Ingvarsdóttir — 352
- J.G. - 400, A.S. - 400, A.O.
- 400, N.N. - 430, f.H. - 440.
FRÉTTIR
TVEGGJAPOSTULAMESSA,
hin síðari af tveim á ári
hverju, er í dag, 28. október.
„Einnig kölluð Símonsmessa
og Júdas: messa tileinkuð
postulunum Símoni vandlæt-
ara og Júdasi (Thaddeusi)"
segir í Stjörnufræði/Rim-
fræði.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði.
Viðtalstími safnaðarprests, sr.
Einars Eyjólfssonar, er á þrið-
judögum milli kl. 18—19.30 I
kirkjunni.
KVENFÉLAG Kópavogs efnir
til spilakvölds á þriðjudags-
kvöldið kemur, 30. þ.m., í fé-
lagsheimili bæjarins og verður
byrjað að spila kl. 20.30.
Kvðld-, natur- og hnlgarMónuvta apótakanna í Reykja-
vik dagana 26. október tll 1. nóvember aó báöum dögum
meótöldum er i Laugamea Apótaki. Auk þess er Ingótfs
Apótek opíö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunrudag.
Laaknastofur eru lokaöar A laugardögum og helgldögum,
en hœgt er að né sambandl vlö Isaknl á OðngudaiM
Landtpdalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um trá kl. 14—16 siml 29000. Göngudelld er lokuö á
helgldðgum.
Borgartpftalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga tyrlr
fólk sem akkl hefur helmHlslsakni eöa nsar ekki tll hans
(siml 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadelld) slnnlr
slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (s/rnl
81200). Ettlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 að morgnl og
Irá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd A mánu-
dðgum er Isaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknapjónuatu eru gefnar í símsvara 18888.
Onsamisaögarölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
( HetlsuvemdaratAA Raykjavfkur á þrlöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónSBmisskirlelnl.
Neyöarvakt Tannlæknafótags ftlandt i Heilsuverndar-
stööinni vlö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin f Hafnarflröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbæjar Apótek eru opln
vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandl læknl og apóteksvakt I Reykjavik eru gefnar I
simsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Apotekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Sfmsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17.
Setfoea: Seffoas Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum.
Akranee: Uppl. um vakthafandl læknl eru I símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl
laugardaga III kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
Ioplð vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
cunnudaga kl. 13—14.
Kvennaattivarf: Oplö sllan sólarhrlnglnn, siml 21205.
Húsaskjól og aöstoó vló l-.onur sem beittar hata vertö
ofbeldi í helmahúaum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa
Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póslglró-
i númer samtakanna 44442-1.
SAA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamállö. Sföu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vtölðgum
81515 (simsvari) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615.
Skrlfatota AL-ANON, aöstandenda alkohóliata. Traöar-
kotssundi 8. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. aíml 19282.
Fundir alla daga vtkunnar.
AA-samtökin. Eiglr þú vlö áfenglsvandamál aö strlöa. þá
er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega.
SélfræAlstAAin: Ráögjöl I sálfræöllegum etnum Simi
887075.
StuttbytgluaefKlingar útvarpalns tll útlanda: Noröurlönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—löstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö
GMT-tíma. Senl á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimaöknartimar: LandapitaHnn: alla daga kl. 15II116 og
kl. 19 til kl. 19.30. KvennedeiMin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvennadeiM: AHa daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BamaapHali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunartækningadeiM
Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagl. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 III kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til töstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandlö, hjúkrunardeild:
Heimaóknartiml frjáls alla daga. GrenaásdeiM: Mánu-
daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstööin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæðingartieimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tH
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — KúpevogehæHó: Ettlr umtall og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaöaspltali: Helmsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jóa-
efsepftali Hatnu Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30
Sunnuhlið hjúkrunarhaimlli i Kópavogl: Heimsóknartiml
kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur-
laakniahóraöe og Mlsugæzlustöövar Suöumesja. Símlnn
er 92-4000. Sfmapjönusta er allan sólarhringinn.
3ILANAVAKT
' aktþjónusta Vegna bllana Ú veitukerfi vatne og htta-
vettu, 3iml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml o Iml á helgidög-
um. Ratmagnaveftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn ítlandt: Safnahúsinu viö Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háekótabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um
opnunartima peirra veittar i aöalsatnt, simi 25088.
PjóAminjaaafniA: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30- 16.00.
Stofnun Ama Magnúaaonar Handrltasýning opin þriöju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Ustaaatn Itlands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasatn Raykjavikur: AOalsatn — utlánsdelld.
Þlngholtsstrætl 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sepl —apríl er einnlg oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—8 ára börn á þrlöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöatoatn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl
27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —apríl er elnnig oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sórútlén — Þinghollsstræti 29a, siml
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasatn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö ménu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnlg opið
á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát.
Bókin heim — Sólhelmum 27, slml 83780. Helmsend-
ingarpjónusta fyrtr fatlaöa og aldraða. Simatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvaltosafn — Hofa-
vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föaludaga
kl. 18—19. Lokaö i frá 2. júll—6. ágúst. BústaAassfn —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—6. ágúst. Bókabílar
ganga ekkl frá 2. júh'—13. ágúst.
Blindrabókasafn fttonda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, slmi 86922.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýnirtgarsalir: 14—19/22.
Arbæjaraafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Áagrimsaafn Bergstaöastrsati 74: Oplö sunnudaga.
prlðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún or
oplö þrlöjudaga, (Immtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ltotasatn EHtars Jónssonar Oplö alla daga nema mánu-
daga l<l. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag-
legakl. 11—18.
Húa Jóna SigurAatonar í KaupmannahAtn er opiö mlö-
vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
KjarratostaAir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir böm
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræötotofa Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyrl siml (0-21040. Slglufjöröur 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalstougin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20—20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundtougar Fb. BrsMhoM: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00-14.30. Síml 75547.
SundhöHin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
veeturbæiartougin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaölö i Veaturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt milll
kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004.
Varmártoug I Moafeltoaveit: Opln mánudaga — löatu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlml
karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tímar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30 Slmi
66254.
Sundhöll Keftovlkur er opln mánudaga — tlmmtudaga
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö
mánudaga — tðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145.
Sundtoug KApevoos: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlö|udaga og mlöviku-
daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hatnarfjaröar er opln mánudaga — föatudaga
kl. 7-21. Laugardaga trá kl. 0-18 og aunnudaga frá kl
9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla \-lrVa daoa frá
morgnl tll kvöMs. Síml 50088.
Sundtoug Akuruyrar er opm mánudaga — tðstudaga kl
7—8. 12-13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8-18
Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.